Þjóðólfur - 18.04.1864, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 18.04.1864, Blaðsíða 2
— Lagíí), eía bragrinn ví?) vísornar í þ. á. frjíídlfs nr. 9. —10., 37. bls. er ekki „Nú er vetr úr bæ“, heldr: sem vib „Yíkíngabáik“. — Prentvillur í 17.—18. nr. fjjóodlfs 16. ár bls. 70, 2. d. 31. línu „kvinnulegan" ies: grimmlegan; s'imu bls. og d. 40. línu: „þekkir" les: þessir; 71. bls. 1. d. 50. línu: „einbauga” ies; r e g n b o g a, ogðl. línn: „sálar“ les: sólar. — í kvæþinu „Fribþjófr og ftjörn“, 65. bls aþ frarnan eru þessar prentvillur: í 1. erindi, 1. 1. sæ les sjá; 4. er. 8. 1., til hvatvetna búinn, les í hvatv. búinn; 5. er. 4. 1. drotíng les drottníug; 7. er. 8. 1. útfj’ggan, I. ótrygga. — Prúfastskosníng. — Eptir afgengna kosníngn meþal presta innan heraþs, kvaddi herra biskupinn 18. þ. mán slra Júnþúr%arson á Auþkúlu, til prúfasts í Uúuavatnss^slu. — Skipakoma. — 4. þ. mán. kom hfer hiþ fyrsta skip frá útlóndum, þa% var skonortskipi?) Spíka frá Hamborg, til verzlunar þeirra bræþra 0. F. og E. Siemsens, og færíii nokk- ur þýzk blöí), en daginn eptir kom skonortskipiþ Lucinda til Knudtzons verzlunarinnar hér í staþnum, og færþi þa% Hafn- arblöþ fram til 16. f. mán., en bæþi þessi skip færtm alls- konar nauíisynjar; iiicli því kom og úngr mair W. Evers ai nafni, sem á aí> veria innanbúiarmair eia búkhaldari þar vib verzlunina. — 2 önnur skip komu fyrir uiibjan þ. m. annaí) í Keflavík til verziunar Knudtzons, en hitt í Hafnar- fjörí) og var jagt frá Noregi, er ætlabi a?) sækja flskfarm þann er skonortskipit) Namsen skipherra Gudo átti ab færa héian tii Spaníu í fyrra haust, en var sítian selt vií) uppboí) (sjá þ. árs þjúiúlf bls. 41), og greip því jagtskip þetta heldr í túmt. — 15. þ. mán. kom her frakknesk flskiskúta 511 biluti og geggjut), og höftlu þeir mist 2 skipverja fyrir bort). — Skipstrand. — Núttina milli 4. og 5.? þ. mán. sleit npp á Vatnsleysuvík hákallajagt Sigurtar búnda Jónssonar á Yatusleysu, sú er hann nefndi Paradís, og mölvatiist í spún. — Núttina milli 13, og 14. þ. mán. rak hiir upp í Hlítar- húsaklettana skonortskipit) Spíka frá Hamborg, sem fyr ergetib, f ofsa austanvetlri, skipverjar hjuggu nitir bætii möstrin, og fyrir þat) hölzt skipskrokkrinn sjálfr lítt laskatr at ötru eu reit- inn skemdist mjög og talsvert af seglum; mestöllum farmiu- nm var búit at skipa hér upp, en samt var nokkut eptir iunanborts, er átti at gánga til Linnets kaupmanns í Hafn- arflrti. I dag kom hér euri skip til verzlunar Iínudtzous. — Púst-gufnskipit Lady Havetock skipstjúrí E. Bonnet kom htr um sítir í fyrradag, 16. þ. mán , og hafti iagt, af gtat frá Khöfn 31. f. mán., þat færti Hafnarblöt til 30. f. mán. og ýmsar nautsynjar til margra kaupmanna vorra í Reykjavík og Hafuarflrti; met þessari fert komu engirferta- jnenn. þat leggr ekki af stat hfetan fyrir 25. þ. mán. Itoming'askiptin í Danmörkn. Friðrik konúngr hinn 7. lá ekki lengi banaleg- una; þriðjudag 10. Nóvbr. f. á. kendi hann bólga- þrota eðr heimakomuveru um neðri hluta ásjón- unnar, en einum eðr 2 dögum fyrri að eins bólu- örðu lítillar á nefinu; hafði hann í henni kláða- fiðríng og vildi jafnan rífa ofan af henni, en það höfðu þó líflæknar hans bannað honum, en þaðan eiddi fyrst heimakomu bólguna um andlitið, og fór hún vaxandi a; meir og meir úr þvf kom fram á miðvikudag; þótt nokkuð virtist draga úr daginn eptir, fyrir meðalabrúkun, þá vesnaði hún ogjókst enn meir aðfaranótt föstudagsins, og var komin um gjörvalt andlitið, nema hið hægra augað, og uppá höfuð, á laugardaginn, þar með jókst sóttin og óráðið, og þyngdi konúngi svona æ meir og meir fram á sunnudagsmorguninn, er líflæknarnir Lund og Bech, og Schleisner yfirlæknir í Slésvík, hinn sami er hér var, en hann höfðu þeir kvatt sér til ráðaneytis, töldu alla von úti um líf kon- úngs, enda dró þá æ meir og meir af honum eptir því sem fram á daginn kom, unz hann, gaf upp öndina með hægu andláti kl. 2 35' e. m. Fregnina um lát konúngs flutti hraðfréttin norðr til llafnar um kvöldið nál. kl. 8. Var þá þegar hætt öllum leikum á þeim leikhúsum þar sem byrjað var; en á konúnglega leikhúsinu var að vfsu kominn fjöldi áhorfenda undir kl. 7, eins Og þar er vant að byrja, en hraðfrétt sú, er hafði komið undir kvöld af mætti konúngs þá um morg- uninn, þótti svo vonarlaus um líf hans að eigi þótti hlýða að hafa eðr leggja upp neina leiki þar í leik- húsinu. Varð borgarbúum þetta hin mesta harma- fregn, og gengn fjöldi manna hnípnir og hljóðir í stærri og minni hópum fram á nótt um borgar- strætin og ræddu hljóðlega um fráfall og missir þessa ágæta landshöfðingja. Kl. 8 morguninn eptir hófst sorgarskothríðin með fallbyssum frá víginu Sixtus, með I)anne- brogsmerkinu á hálfri staung, og svo frá hverju hinu víginu af öðru, og kl. 9 boðuðu mínútuskot frá borgarveggjunum enn fremr fráfall konúngs. Flykt- ist þá mesti manngrúi víðsvegar um þau strætin þar sem leið konúngsefnis Iíristjáns krónprinz lá um til megin hallarinnar Kristjánsborgar; tók hann sig upp þángað frá höllu sinni í Amaliestræti kl. 10 f. miðd., en hinn þéttskipaði borgarlýðr víðs- vegar um strætin laut hvívetna konúngsefni með þögn og lotníngu. Gekk hann þá inn í Kristjáns- borgarhöllu, en þar voru komnir fyr allir ráðgjaf- arnir og fjöldi annara hinna æðri embættismanna og æðstu hermanna bæði úr sjóliðinu og land- hernum. Að settri ráðstefnu hins konúnglega leyndar- eðr stjórnarráðs, vann konúngr eið, sam- kvæmt fyrmælum ríkisskráarinnar 2. Októbr. 1855, 5. gr. að því, að stjórna samkvæmt stjórnarskrám konúngsveldisins. Að því búnu gekk stjórnarráðs- forsetinn, Hall Ieyndarráð, til gluggasvaladyranna, opnaði þær, og þar fram á gluggsvalirnar þar sem manngrúinn stóð fyrir neðan á hallarplázinu, og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.