Þjóðólfur - 18.04.1864, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.04.1864, Blaðsíða 3
kallaði upp fyrir fólkinu þrem sinnum með hárri raustu: ,,Friðr cltr Jíonúnrjr Innn sj 'öundi er dd- „inn, lenrji lifi Jconúnr/r vor Kristján hinn „n í u n d i. Konúngrinn sjálfr sté þá þar fram á gluggapallinn og heilsaði ölium manngrúanum, sem þar var fyrir neðan} en þeir hófu upp glymjandi og lotulaust »húrra«. Konúngr vék síðan inn af pallinum, en þá hóf múgrinn upp glymjandi »húrra« fyrir hinni nýu stjórnarskrá um sameiginleg mál Dana og Slésvíkrmanna1, og fyrir konúngsráðaneytinu: Hall. Að því búnu sté konúngr enn tveim sinnum fram á pallinn, hneigði sig fyrir mannfjöldanum og heils- aði þegnum sínum. Ný fallbyssu-skotliríð hófst þá á borgarveggj- um kl. 12 á hádegi og boðaði landslýðnum, að hinn nýi konúugr væri búinn að taka við stjórn- inni i Danmörku. Útgekk þá um sama mund opið bréf Iírist- jáns konúngs hins 9. dagsett að Iíristjánsborgar- höllu 16. Nóvember 1863, boðar hann þar öllum lýð, að nú sé hann seztr í hásæti Dana-konúng- anna; lýsir konúngr þar yílr í fúm orðum, hve sár og innileg að sé sorg sín útaf fráfalli hins ágæta Friðriks konúngs, heitir því að halda uppi í fullu gildi og hafa í heiðri allar stjórnarskrár og stjórnarlög ríkisins, og að hann skuli koma fram við alla þegna sína með sama réttlœti og sama velvilja. »Vili aðeins pegnarnir« (_ eegir í þessn opna bre/1 konúngs —) »með fullu trausti til hins einlægavilja »Vors styðja viðleitni vora, þámun guð veita henni • blessun sína«. Af hinu lielzta er lýtr að jarðarför vors há- sæla konúngs Friðreks hins 7. munum vér skýra i næsta blaðí. — Svovar nú, að afgengnum þessum kon- úngaskiptum, einsog eríflestum eðr öllum löndum Norðrálfunnar, þá er konúngaskipti verða, að ná- 'ega hver bæarstjórn í kaupstöðunum, amtsrúð og þessleiðis stjórnir kjörinna manna, og þjóðþíng- •n) ef þau standa þá yfir, taka sig til þegar að afgengnum konúngaskiptunum, semja fáort ávarp tii hins nýa konúngs, taka þar fram lukkuóskir sínar til ríkisstjórnar hans, von og traust, að hann láti konúnglega réttvísi sína og mildi og lands- föðrlegan áhuganájafnt til allra þegna sinna, nær 1) pessi bin nýa stjornarskrá var optir lángar og miklar umrœtinr samþykt £ ríkisrá'fcinu at) kveldi 13. Nóvbr. f. á., tveim dógum fjrir andlát Fritlriks komíngs, en ekki samþykti et)a statjfesti hinn uýi konúngr hana fyren 18. s. mán. og fjær, og eins til sveitar þeirrar héraðs eðr landshluta, þar sem ávarpið er gjört út, og þá er enn vant að taka fram í ávarpinu, hvort það sér- stakt og mikilvægt atriði, er þykir einkar mikils varðandi fyrir það hérað eðr landshluta sérstak- lega, er ávarpið rita, eðr og hverja þá stjórnarat- höfn, sem gjörvalt ríki konúngsins þykir þá mestu skipta og hefir verið hreift áðr af þjóðinni, í bæn- arskrám, eðr og af þíngum þjóðfulltrúanna, eðr hinn fráfallni konúngr hafði afráðið, en var eigi komið í kríng, áðr en landshöfðíngjaskiptin urðu. Er þá kjörin nefnd manna úr hverjum þeim kaup- stað eðr héraði, þar sem því verðr með nokkru móti viðkomið, til þess að færa ávarpið fyrir kon- úng sjálfan, — svo var og nú við þessi konúnga- skipti; þá þegar er Iíristján konúngr var til stjórnar kominn, færðu sendinefndir honum þessleiðis ávörp nálega úr hverjum kaupstað og hverju héraði rikis hans. Borgarstjórnin í Höfn (»borgmeistararnir og staðarfulltrúarnir«) urðu fyrstir að koma fram sínu ávarpi í nafni allra Hafnarbúa, og færðu það fyrir konúng 17.Nóvbr., ogvarþví ekki gleymt þaríávarp- inu, að lýsa yfir því trausti Ilafnarbúa, að hinn nýi konúngr hið alirabráðastamundi staðfesta mildilegast hina nýu stjórnarskrá, er ríkisráðið var þá nýbúið að samþykkja. þá samdi sjálft llíkisráðið, er stóð yfir um konúngaskiptin, ávarp, og ræddi það áðr ræki- lega, en Rikisdagr Dana, Fólksþíng og Landsþíng, komu ekki saman að þessu sinni fyr en eptir ný- árið, og ræddu þau þá einnig og rituðu og færðu konúngi þegnlegt ávarp af sinni hendi. f>á er hér í Reykjavík voru sannspurð þessi tíðindi frá Danmörku með skipunum,er hér komu 4. og 6. þ. mán., fanst mörgum það eigabetrvið, að bæarstjórnin, embættismenn og alþíngismenn og aðrir hinir helztu staðarbúar gengi fyrir stipt- amtmann á fæðíngardag hins nýa konúngs, sem að er 8. dagr Aprílismánaðar, og tjáði honum, sem æðsta embættismanni konúngs hér á landi, þegn- legar árnaðaróskir sínar til hins nýa konúngs og hinnar nýbyrjuðu ríkisstjórnar hans. Gekst for- stjóri bæarfulltrúanna Jón Guðmundsson fyrir þvi daginn fyrir að bjóða mönnum til þessa, og gengu þeir svo þenna dag ú hádegi fyrir stiptamtmann, flestir embættismenn, alþíngismenn og bæarfulltrúarnir hér í staðnum1. Tók stiptamtmaðr þeim ljúílega, 1) pess er varla getanda, en þ(5 er þat> sorglegr vottr mn útúrboríng og eitthvert emekkleysi um þaþ sem vel sæmir, aí> tveir af bæjarfulltrúonum, og annar þeirra einn af hinum æliri embættismönnum, er höfíiu ritaþ nafu sitt á bol&s- brefiþ og þar meí) heitií) aí> koma, nrlbu til aþ breglfca út af

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.