Þjóðólfur - 18.04.1864, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 18.04.1864, Blaðsíða 7
v'irn, e'fea misks misteki?) til nafns, hafl einhver annar oríiiíi til þess. Me?) bréfl af 5. Maí næstl. haffei eg tilkynt viSkomandi yflrvaldi 50 rd. gjöf mína til hvors hrepps Landmanna- og Hvolhrepps til kornkaupa einna og úthlutnnar af hrepp- stjórum — meí) sýsluinanns rátii — mefcal hiuna naut)- stöddustu og vertlngiistu ómegtibundnu biíenda í sveitum þessum, og kann eg Landlireppstjórum þakkir fyrir nærgætna og notalega útbýtíngn þessa litla fortia, samkvæmt gjafabréfsins ummælnm og tilgángi, fremr en Hvolhrepps- hreppstjórunnm, er þessa viríiast miíir gætt hafa, at) atorku- reglu- og hófsmenn nyti þess meir. Útgefari þjótólfs vildi gjöra svo vel at) geta þessarar leiT&réttíngar og athugasemdar. Breitjabólstat), dag 10. Marz 1864. S. Thorarensen. þakkarávörp. — I hinn framúrskarandi flskileysi, or verií) heflr f vetr kríngum Snæfellsjökul og þar af leibandi bágindum, ritaíii sveitarstjórnin í Neshrepp utan Ennis svslunianni, herra P. Böving og skorabi á hann, at) útvega hjá amtinu einhvern láusstyrk fyrirþenna hrepp, til at) afstýra yflrvofandi manudauþa, en þegar amtií) ekki haftli rát) yflr neinum þesskonar sjóbi, er af mætti lána í þvílíknm kríngumstæbum, gekst sýslumabr- inn fyrir, ab safna gjöfum handa fátæklíngum í hrepp þess- um og heflr hann þegar sent oss ávísan uppá 27 rd., sem ern samskot frá Stykkishóimsbúum einnm saman. Fyrir gjaflr þessar þökkum ver, hreppsins vegna, innilega bæbi herra sýslu- manninum, er svo góbmannloga hefir tekib undir þetta niái, sem og ölltim hinnm veglyndu gefendum. Jafnframt flnnum vér skylt ab minnast þess meb þakk- læti, ab ábron nokkur hjálp var komin frá yflrvaldanna hendi og ekki var kostr ab fá lengr lán, hvorki innan sveitar eba hjá Ólafsvíkrverzlun, þar eb verzlunarstjórinn þar herra T. Thorgrimsen var búinn ab lána hreppnutn yflr 50 rd., er hann á miklar þakkir fyrir, þá leitabi sveitarstjórnin til verzlunar- stjóra herra Sv. Gubmundssonar á Búbum, sem vibstöbulaust lánabi þessnm fátæka hropp 30 rd. { kornvörn. Fyrir þessa hjálp, sem ltom meban neybin var som inest og þegar í öll önnur skjól var fokib, kunnum vér honum hinar beztu þakkir hrepps vors vegna. Bitab 2. Marz 1864. Sveitarstjórarnir í Neshrepp utan Ennis. — þess ber ab geta, til verbugs sóma og þakklætis vib Sjafarann, ab frá dánardægri (2. Október 1858) bóndans fyrr- flm hreppstjóra Magnúsar sál. Magnússonar, ab Arnarbæli á Fellsströnd, heflr eigandi þessarar jarbar herra konsúl M. ®mith, kaopmabr i Beykjavík, geflb hins fyrnefnda mnnab- arlansu 10 börnum árlega 4 pund af hreinsubum æbardún, er þau ýngstu skyldí einkum njóta til framfæris, sem verbr nú í 5 ár samtals hér um 112 rd. í>vi fremr er þessi höfbíngsgjöf þakklætis verbng, ab húu kom nibr á þurfandi munabarleysíngjum, sem mist höfbu for- eldra sína bába sama árib, en fátækum náúngnm þeirra svo sem föbur- og móburömmnm, sem enn lifa bábar ellimóbar, °g öllum mannvinum í bygbarlaginu til glebi. Vegna þeirra og hlutabeigenda yflr höfub, ber eg fram virbíngarfylzt þakklæti til gjafarans, Arnarbæli á Fellsströnd, 6. Marz 1864. Jón Oddsson. — pegar eg á dögnnum varb fyrir því óhappi, ab bátr minn brotnabi í spón, og eg þess vegna var í vandræbum sakir erflbleika, nppvakti gub ýmsa góbgjarna menn, óskilda mér ab miklu eba öllu leyti, sem af mannást og veglyudi skutu fé saman og gáfu mér, í því skyni ab bæta mér skgba minn og styrkja mig framvegis til ab framhalda atvinnuvegi mínum. Hinir veglyndu gefendr eru þessir: Svb. kanpmabr Ólafsson, er gaf mér 4 rd.; kaupmabr P. Duus 3 rd; faktor H. Duus 2 rd.; assistent P. J. Petersen 2 rd. 4 mrk; Kr. bóndi Finnbogason 2 rd. 4 mrk; Hróbjartr Óiafsson 1 rd.; kandidat E. Sigfússon 1 rd.; assistent Magnús Arnason 1 rd.; Jón Nikulásson á Vatnsnesi 2 rd.; assistent Th. T. Thomsen 2 rd.; Jón Finnsson 3 rd.; Bergþór Bergþórsson 1 rd.; Gnb- mundr Sveinsson 1 rd.; Magnús Hallbjörnsson á Ökrum 3mörk þorsteinn Gubbrandsson á Kothúsum 1 rd.(?); Bjarni Bjarnason á Garbhúsum 3 mrk; M. Th. Clausen kaupmabr 1 rd.; Stefáu Stefánsson frá Skutulsey 3 mrk; Pétr lljariiason á Hákoti 2 rd.; Helgi Helgason á Kcflavík 1 rd.; Jónatan Salóraonsson; frá Hjörtsey 1 rd.; assistent Jón Jónsson á Keflavík 1 rd. 3 mrk; Einar Einarsson úr Beykjavík 1 rd. 3 mrk. J>ab er samtals 3 6 rd. 2 mrk. Um leib og eg því opiuberlega votta þessum mfnum velgjörbamönnum hjartanlegt þakklæti mitt, læt eg þá mína djúpu von í Ijósi, ab drottinn, sem þekkir og launar allt sem vel er gjört, muni eptir sinui vel- þóknun umbiina þessum veglyudu bræbrum, sem réttu mér þannig hjálparhönd. Vatnsnesi, 31. Marz 1864. E. Bjarnason frá Straumflrbi á Mýrum. — Á páskadaginn, sem næst leib, færbi Sölvi Sigurbs- son, mebhjálpari i Ketusókn, hinni fátæku Ketukirkju ab gjöf nýtt og vandab rykkilín; fyrir þessa höfbínglegu gjöf, sem gefln var af litlum efnum, votta eg gefendunum hér meb inni- legt þakklæti mitt fyrir hönd kirkjunnar. Hvammi í Laxárdal, 18. Febrúar 1864. P. Jónsson. Auglýsíngar. — Innan næstkomandi fardaga verðr skipt dán- arbúunum: 1. Eptir sira Vernharð Þorleelsson frá Reykholti. 2. Eptir bónda Sigurð Grímsson frá Iíatanesi. þetta tilkynnist hlutaðeigandi erfíngjum og skuld- heimtumönnum. Leirá, 8. Apríl 1864. J. Thoroddsen. — Ilér með eru það mín vinsamleg tilmæli til allra umboðsmanna minna, sem hafa á hendi fyrir mig bókasölu, bæði biflíufélagsbækr og aðrar, að þeir vildi hið allrafyrsta, þeir fá því við komið, senda mér skilagrein og skýrslu fyrir þeim bókum, sem þeir hafa frá mér óseldar, og óska eg helzt að skýrslur þessar, að því leyti biflíufélagsbækrnar snertir, yrði sendar mér á lausum seðlum, sem eg gæti aptr sent félaginu, og gjört því þannig grcin

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.