Þjóðólfur - 24.05.1864, Side 7

Þjóðólfur - 24.05.1864, Side 7
— 111 — sem næst 31. hver maðr alls landsfólksins eða 10 árlega af hverjum 309 manns. í fyrgreindri töln hinna fæddn ern 363 börn er voru andvana borin. Af hinum er fæddnst lifandi voru 11,105 sltilgetin börn en 1,818 óskilgetin, var þá sjölta hvert barn óshitgetið af öllum þeim er fæddust lifandi. J*essi sömu 5 ár urðu hjúnabund samtals 2377 þ. e. 475% að meðaltali hvert árið, og er það 42 hjónum jleira árlega heldren var á 5 ára tíma- bilinu: 1. Okt. 1850—1. Okt. 1855. Eptir pHtbýli landsins að flatarmálsstærð, að því sem bygt land er lalið eðr bygðir hjá oss, — en þær eru að flatarmáli 764.3 □ mílur, og aptr óbygðir og öræfl 1103 □ mílur, þá reyndust nú (1860) 87 manns á Q mílu hverri að meðal- tali; þéttbygðast land voru Vestmanneyar, því þar var að tiltölu 1663.2 á □ mílunní; þarnæst í Kjal- arnesprófastsdæmi, að meðtaldri Reykjavík, 280.2; þá í Snæfellsness. 143.4; þá í ísafjarðars. 138.8, í Borgarfjarðars. 125, í Skagafjarðars. 115.2, og í Barðastrandars. 113.6, o. s. frv., en fáskipuðnst bygðin í þíngeyarsýslu: 41.3, Norðrmúlas. 41.4, og Suðrmúlas. 62.9 á □ mílu liverri. — Shiptapar og manntjón. — þaí> má enn tolja sannspnrt, at) skip úr Eyrarsveit meí> 7 manns, er ætlailí þaiian út í Rif o?)a þaí veifeistöímr hafl farizt á svo nofndri Itifs-leib, nál. 7. f. mán. og týnzt allir mennirnir. — Skip þar) sem getií) var á 95. bls. hfer aí) framan ab hef&i farizt úr Fljótum, var ekki úr þoirri sveit heldr úr Slettuhlíí) þar skamt frá; á því fórust átta menn (ekki 7) allir úrvalsmenn og á bezta aldri. Af skiptapanum í MjTdalnum og um menu- ina er þar fórust hafa þeir báíiir ritaí) oss skilmerkilega: sókn- arprestrinn sira Magnús Uákonarson og Einar hreppst. Jó- hannsson, er lenti þar í Reynishófn svo kallabri sro skamt á nndan því er þetta skipi?) lagJbi aþ, og því barst á, at) hann var þá aí> taka upp stýrií), on seilar á floti, skip hans var því þarna enn á floti í brimgarhinum, og þurfti alls vií) aí) halda því, „þó voru eptir 2 sjói, 2 hinir fjörugustu hásetar hans komnirþar aí)“ hinu skipiriu, sem þá var kornií) á hvolf, „náþu í kollnband skipsins og höldu eptir megni“; skar þá Einar á 6tjórafæri sitt er seilunum hölt, til þess a?) vafebera mann, of eitthvaí) losuaþi úr skipinu; skolaíii þá 2 mönnum upp af 6kipinu sem ekkx þurftu mannhjálp en 3 öíirura varí) fljótt ^jargab. Nálægt aþ hálfum tíina libtmm lentu þeir litlu utar 0lt synir Einare: Jón og Hjalti, varb þá mannflirrn nógr, „en ekkert varí) gjört fyren skipií) fór aí) brotna, náþust þá „enn 3 me?) iosnuílu þá böndin úren skipitefór í spón“. „Muu ei hafa vantaþ mikiþ á 2 klukkutíma sem fólkib lifþi „innaní skipinu". pannig lötust (skrifar velnefndr prestr) af þessum skiptapa jq manns: 1. formaþrinn Pall Vigfússon (af Schewings ættinni) óþalsbóudi á Göríium frá úngri okkju og 5 biirnum, guíihræddr dánumaílr og atorkusamr; mói&ir hans lifir eptir hálfáttræí), tvfvegis ekkja, og á hún nú ekki eptir, af murgum burnum, nema eina dóttur umkoinulausa. 2. Is- leifr Klemenzson, efnilegr, hreinskilinu og ráþvandr úugr bóndi á Reynisdai, frá úngri ekkju og 2 korn-börnum; ekkjnr þess- ara bænda alsystr. 3. Hannes Ilann^esson biíandi á Prest- húsum, frá ekkju og 5 kornúngum börnutn, mesti áhuga- og atorkumaiir. 4. Eiríkr Oddsson (sál. Sverrissonar) fyrirvinna móístir sinnar á Fossi siþfertúsgóíír og ráþsottr atgjörflsmaljr. 5. Magnús Árnason vinnumabr aí) Reynishólum, frá þóngatjri konu og einu barni. 6. Ólafr Andrösson bóndason frá Hell- um heiisubilabr, en þó hinti mannvænlegasti. 7. Steinþór Ogmundsson á fóstri aþ Raynisholti, efnilegr, kominn ai) ferm- íngu, þessir allir úr Reynissókn. 8. Jón Ólafsson kvæntr bú- andi frá Slíum í Mefeallaudi. 9. Arni Sigurþsson fyrirvinna frá Holti í Alptaveri ókvæntr, og 10. Bjarni Símonarson úngr bóndason frá Jórvíkrhryggjum í sömu sveit. þannig nrþu á einni svipstuudu 5 ekkjur, og 11 börn í ómegí) föímr- lans. Hinir elztu meíial þeirra drukknnþu voru rúmlega fer- tugir ab aldri. Öll hafa líkin iiáþst uema Ilannesar, ófundib enn (16. f. m.). — Ltlendar frettir. Hin síbasta skipakoma færíii Hafnar-blöþ fram til 29. f. mán.; ahalumtalsefnií) í þeiin er styrjöldin milli Dana og pjóþvorja. Eptir þaí) Danir lnifþu þókzt veríia aþ gefa upp Danavirki, þá héldu þeir meginher sínnm í vígjunum á I) y b b 'i i- hæf)unnm rett hjá Als-sundi og á Als-eyu. Annar víggirti stabr Dana á Jótlandi er Frií)- ricia, höfþt: þoir þar og aþhvarf og lib til varnar. Nú hélzt enn ófriþrinn lotiilaust fram eptir Aprílmánuþi, engi hinna þjóbanna skarst í til þess aí) veita Dönum, en þeir allt at) því þrefait liþfærri heldren Prússar og Austrríkismenn; uríiu Danir svo aí) láta fyrir berast þarria innan víggirbíriga sinna og láta þar viþ ienda aí) verjast þaíian, enda drógu Prússar ekld af aí) sækjaaíiDj'bböl ogdróþaí) eigi sííir sundr í milliþeirra og Dana, hokiron libstminrinn, hvaþ Prússar höfím öll skot- vopn miklu betri, bæþi handbyssur og liinar „riffluþtt11 fali- byssur sem kallaSar eru; ern þær nýsmíþi og þó nokkur ár síban þær fyrst vortt gjörvar og reyndust hin ágætnstu vopn ; liöfþu Prússar fallbyssur þessar er draga alitaí) mílu vegar Ogfullum þribjúngi lengra heldren hinar eldri fallnyssnr, en þær einar höfþu Danir til varnar á víggirþíngum síuum, en enga rifflat)a fallbyssu. Vanst því Prússum á æ meir og meir a?) vinna á Dybbyl-giríiíngtinum, laska þær, og færa svo vígi sín og herinn allan æ nær og mer, en Dönum varþ vörniti æ því þýngri. A þessu gekk svona framyflr mi%jan Aprílmánut), og er sagt a?) Dybböl-vfgin hafl þá verib oríiin l(tit) annat) en grjóthrúga ein; gjörþu þá Prússaher megin atlögu þar a?) 18. Apríl, og niest a?) þeim 2. skiinzunum er næstir vorn Alssnndi, og ætiab var a?) verja flekabrýrnar þar yílr sundi?) og óhindra?!a yflr- fer?) Dana þar yfrura; tókst Prussuin þá atlaga þessi svo vel, a?) Dauir ur?)u a?) gefa upp vörnina, ag var húu þó hin hraust- asta af þeirra hendi, vi?) slíkt ofrefli er þeir áttu, ur?m þeirsvo a?) hörfa undan yflr sundi?), og yflrá oyua, var?) og mest mann- falli?) í þeirri svipan, er þeir ur?u jafnframt a?> verjast svo, a? Prússar næ?i eltki brúarspor?unum á?r en Danir væri yfrum komnir, eu brýruar yr?i þó upp teknar, svo a? féndrnir næ?i oigi a? reka nóttanu útá eyna og ná svo þar fótfestu og óhiudraþri yflrferb. Er mælf, a? þar liafl ýmist fallib eí)a vori? til fánga teknir allt á »000 manns af Dönum og 'þó fleiri yflrmenn a? tiltölu. Prússum og öbrtun þjóþverjum þókti þetta hinn mesti sig^ og svó vinum þeirra ritaþi Al- exander Rússakeisari Prússakonúngj fagrar lukkuóskir, útaf sigri þessum. en Príbsakouúngr brá sjálfr vi? og fór a? sko?a

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.