Þjóðólfur - 05.08.1864, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 05.08.1864, Blaðsíða 1
16. ár. Ileykjavíh, 5. Ágúst 1864. 3Í.-3S. — Póstskipiíi Arcturns, skiphorra Andresen kom hfer til kafnar 1. J). mán. um mrtmunda. Me?) því komn: kandi- datarnir Lárus E. Sveinbjörnsson frá Khöfn og Oddr V. Gísla- son frá Englandi, kaupm. Carl F. Siemsen, 2 úngir stúdentar engolskir, er ætla ai) feríiast hér um nærhéru?)in og hafa kand. 0. Gíslason mei) ser til leii&siigu, og Valgerþr Finsen dóttir Vilþjálms Finsens assessors í Vebjíirgum; hún er aí) eins 14 ára a?) aldri á a?) ver?)a hór í fóstri hjá föburíimmu sinni. l’óstskipi?) fer okki fyrir 8. þ. mán. — Siglíngin vibhelzt hínga?) hin iíflegasta, 31. þ. mán.kom enn 1 ystiskip eba fiskiskip frá Lerwik á Hjaltlandi, Gossamer a?) nafni, en eigandinn Mr. James Hoseason; og fór hann til Geysis me?) son sinn. — — Me?) Iögstjórnarúrskurbi 29. Júní þ. á. er katólsku prest- unurn hér banna?) a?) predika opinberlega á íslenzku. — Af verzluninni erlendis, a?) því er Island snertir, er fátt a? segja, því a?) í sta?sarmi?)Iara skýrslunum frá mibjum Júni til mi?>s Júlí ern nú flestallar íslenzkar vörur óverblag?- ar; kornvara öll hélzt í hinu sama lága verbi um mibjan f. mán., bánkabygg 0 rd. 64 sk.— 7 rd. 8 sk., baunir 5 rd. 24 — 8 rd., hafrar 3 rd. 16 sk.—S'8 rd. bygg 3 rd. 80 sk.—4 rd. 50 sk., danskrrúgr 5 rd. 24 s. — 5 íd. 56 sk., Eystrasaltsrúgr 5 rd. 64 sk. — 6 rd , kaffe í sama ver?i eins og í Maí og fyr var frá skýrt, hampr sömu!., brenriivín 12’/jsk. — 13'/2sk. me? 6 sk. linnn í ver?ii fyrir útflntníng; allr sikr heldr hærri. Af verzluninni á Papós í Austr-Skaptafellss., sem er ný- löggiltr verzlunarstabr, eins og kunnugt er, ritabi Stefán al- þíngismabr í Arnanesi oss í bréfl 13. f. mán. þetta: „siglíng „heflr veri?) hin líflegasta á Papós, þángab sóktu bá?ir Djúpa- »vogs kaupmennirnir og svo Johnson [frá Flensborg]; hann er nbúinn a? byggja þar sölubú? og verzlar nú í henni. Fyrir „hvíta ull hafa þoir ekki gefl? nema 44 sk., mislita 36, tólg „16; rúgr 8y2rd., baunir 10 rd., grjón (bánkabygg 11 rd ), „kaffe 40—42 sk., sikr 28sk., tóbak og allirdúkar ókaupandi, „ svo af þessu má sjá, a? ekki höfum vi? a? fagna nein- »um sældarkanpum11. — Yflr allt norbrland komst hvít ull á sk. me? ádrætti um 2 sk. nppbót vi? allflesta. — í»ann 8. Júlímánaðar, er næst leið, hefir hans Ilátign konúngr vor Kristján níundi, mildi- le8ast út gefið til stiptamtmannisins á íslandi allra- hæsta konúngsbréf það, sem hér með augiýsist: Vhr KRISTJÁN hinn níundi, með guðs miskun Danmerkr koirúngr, Yinda og Gauta hertogi í Slðsvík, Holseta- landi, Stðrmæri, Tðttmerski, Lauen- horg og Aldinborg. Vér vottum þér sérstaklega liylli Vora. Lög- -tjórn Yor heíir fyrir oss lagt allraþegnsamleg- ast ávarp, er þú Iiefir sent, frá fleiri enibættis- mönnum og borgurum í Reykjavík, út af kon- úngaskiptunum. Ilollusta sú og traust, sem upp er kveðið í ávarpi þessu, heíir verið Oss kær vottr þcss, að ást sú og hollusta til konúngsættarinnar og trúnaðr sá, sem ávalt hefir að erfðum gengið á íslandi, hclzt þar enn; og með gleði höfum Yér séð yfirlýsíngu tilíinníuga þeirra, semvakt- ar eru við hin þúngu forlög, sem föðurlandið nú á við að búa. Vðr bjoðum þér því, að votta þeim mönn- um, sem ritað liafa ávarpið, þakkir vorar, og skaltu bæta því við, að heill íslands liggr Oss sérílagi á hjarta, og að viðleitni Vorri skal beint að því, að veita íulJnað gagni íslands, einkum með því að skipa niðr svo íljótt sem fremster auðið, stjórnarhag Iandsins, sem liinn liásæli fyrir- rennari Vor í konúngstigninni liafði þann und- irbúníng að, sem frá er skýrt í allraliæstri auglýsíngu til Alþíngis 8. dag Júnímán. f. árs. fannig verör vili Vor, felandi þig Guði á vald. Gefið í Vorum konúnglega aðsetrstað Iíaup- mannahöfn, 8. dag Júlímán. 1864. Christian II. _________________ Til r Casse. stiptamtmannsins á íslandi. Útlendar frettir, dags. 2i. Júli. (Frá fréttaritara vorum í Kaupmannahöfn). Eg sagði síðast og lauk með því fréttunnm í það skipti, að næst mundi að segja yðr af friði eðr friðarumleitun. þegar skipið átti að fara, ef að réltu hefði gengið í byrjun þessa mánaðar, þá leit mikið óspámannlega út fyrir mér, því þá var nýbyrjaðr ófriðrinn aptr, cn nú var gufuskipið sett aptr og hefir setið hér í 3 vikur, eðr verið í herfiutníngum þángað til nú, að vopnahié er á komið að nýu, svo nú er frí skipgánga aptr fyrir Arcturus undir sínu danska merki, og friðarvon með hverjum degi og friðarsamníngar nú að nýu byrjaðir. — 149 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.