Þjóðólfur - 05.08.1864, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 05.08.1864, Blaðsíða 7
— 155 — við íslenzku læknarnir séum »ákaflega djarfir með að opna sullinan, og kynni þetta að verða matr fyrir suma, er vilja okkr vel á sína vísu, en ég er alveg sannfærðr um, að við íslenzku læknarnir höf- vim allt til þessa tíma verið allt of deigir í því að opna þá, því að einmitt heilsa og líf landa vorra útheimtir að þeir, þarsem faung eru á, se opnaðir sem allra fyrst. í>eir hálærðu herrar erlendis verða nú að fyrirgefa okkr það, þó oss kunni að virðast svo, að hér geti þeir lært af okkr en við ekki af þeim. það sem okkr íslenzku læknunum nú ríðr mestá, er, að við getum um hönd haft sem flesta líkuppskurði á öllum þeim er deya úr sullaveikinni og þess vona eg og óska, að allir skynsamir menn styði að þessu. Eg er búinn að reka mig á svo margar rángar meiníngar um veiki þessa í erlend- um læknisbókum, að mér þyki sæmd læknisfræð- innar liggja við, að þær sé leiðréttar. J>ann veg halda sumir, að það sé skelfíng hættulegt ef ofur- lítið af sullavatni falli niðr í lífið, en aðrir halda, að það þurfi endilega að ná sullinum öllum út ef duga skuli; hvorutveggja er rángt, og getr eigi staðizt sem nokkur almenn regla ; það er alt komið undir stærð Og náttúru sullsins og ýmsum öðrum kríngumstæðum sem hér yrði oflángt upp að telja og almenníugi þess utan lítt skiljanlegt. Eg hætti þá að sinni, en vona áðr lángt um líðr, L. G., að tala meira um veiki þessa og ýmis- legt er að henni lýtr. Reykjavík, 22. Maí 1864. J. IljaUalín. Fornmenja- og pjóÖgripasafniÖ i Eeylijavik. Fyrir her um bil 20 árum síftan fundust austr í fjjársár- dal ýmsar merkar fornmenjar, en hvort þær fundust í haug e«6a í bæjarrústum er mí*r því mi?)r enn óljóst. Sýslumabr hra. Sigurbr Sverrisson heílr geftí) safninu þessar fornmenjar. Tvær hvelfdar og sporbskjulagaftar spennur et)a mbtt- olsskildi úr bronce (koparblendíng,) í þeim bábum innan- 'erlbum hafa verib þorn af Járni, til þess a?> menn gæti ef Tildi, nælt saman klæí)i sín meft bt'rum þeirra ofta haft þá í sta^inn fyrir feldardálk, þarahauki eru boruc) 16 gbt í ruI1dina á þeim, til þess aí) menn gæti saumaí) þá á klæfci til B^art«, ef vildi, og sýnir þaí), aí) menn muni hafa haft þá fyrir mbttulsskildi og fest þá til skarts á möttulinn þar sem týgillinn festr í. J>egar skildir þessir fundust, loddi enn grænt klæibi inuaní fúbrnm þeirra eþa báílum. I Danmörku og Svíþjóíi hafa menn fundib mikib af þessum skjiildum, og Jafnan tvo saman, eins og her, og bendir petta á þaí> sama aþ þeir hatt verib hafþir 2 á möttli. Ofan á skjöldunum er laus grind sem er negld á moí) 4 járnnöglum; grindin er oll gagnskoriu meb drekamyndum, og þar aí> auki tveim mannshöfibum meí) stórum kömpum, grindin heflr verit) gylt og platan undir heflr veri?) fógr og gylt,. Á hliímnum eru 8 ferhyrníngar siifraííir, og þar á milli drekamyndir gyltar, og nokkur drekahiifuí) siifrtií) eru net)st á röndinni. Skildirnit eru 4 þnml. og 3 lin. á lengd og hálfr 4 þuml. á breidd. I „Annaler for Nordisk Oidkyndighed" 1844 — 45 eru sýndar þesskyns spennur og þar segir bls. 313, aí) þesskyns spennur hafl opt fundizt í haugutn á íslaridi. par scgir og, bls. 315, aþ þesskyns spennur eí)a skildir hafl fundizt á Islandi meí) „cufiskum peníngum" frá 10. óld, en hvort þaí) ern þess- ar sömu spennur e?)a aþrar skal eg enn láta ósagt; þar um væri fróhlegt a?) vita. I „Nordisk Tidskrift for 01dkyndighed“ 2. bindi bls. 312 — 12 segir, at) á Kálfárbökkum hjá Flögu í Skaptártúngn hafl fundizt 2 þess kyns spennur ásamt meí) tölum, sem hafl verií) sendar forngripasafniuu í Kaupmanna- höfn. Einnig segir í „Antiqvariske Annaler" 4. bindi bls. 383 —390, a?) þess kyns spennur haft fundizt á Islandi meí) gler- tölum, en hér er ekki getií) um neina penínga, og ekki sézt mei) vissu, hvort þetta er allt þær 2 fyrgreindu spennur, sem eru á safninu í Kaiipmannahöfn, eísa enn þá a&rar, eíia hvort safnib á 2 et)á 4 þess kyns spennur frá íslandi; eg veit a?) eins, aí) Finui Magnússyni var send lýsíng af þessum pjórs- árdalsfundi, sem her ræíiir um, on hvort hún er til ebaprent- u%, veit eg ekki. lUr fanst og sylgja úr bronce e?)a teg- und af feldardálk; (heyrt hefl eg og, a?) fleiri þesskyns spenn- nr 60 til hór á landi, og væri fróí)legt a'b fá þær til safnsins). paí) var svo stór hríngr met) 2 hnúþum á og opinn á einn veg; hann var brotinn þá hann fanst; yfrum hrínginn lá stórt þorn meí) stórum hnúí) og typpi aptrúr á ofanverbu þar sem hríngrinn lék f þorninu. Hríngrinn þessi er nú týndr og þornií) brotií), og ab eiris eptir af því helmíngrinn, þ. e. efri partrinn, sem er 2 þuml. og 7 lín. I'ar hafbi verib í þornib og þar um hafbi þab brotnaí), og muna menn, aí> þab var hér nm bil hálfu lengra en þab er núJ. pess kyns munu hafa verií) gullsylgjur þær sein okkar sögur segja ab fornmenn sprettu frá sér, og gáfu vinum sínum Sturl. 8. þátt, bls. 154, 8. þátt 122, og þess kyus sylgja mun þab hafa verib sem Kári SBI- mundarson gaf Gubmnndi ríka, nema hvab hún var úr gulli, Njála bls. 241, og bls. 167 segir, at) Mörbrgaf Skarphébni gullsylgju mikla. I „Annalerfor Nordisk Oldkyndighed" 1844—45, bls. 316 segir, aí) þríblat)abar eba sináralagabar spennur hafi fundizt á Islandi ásamt meb Cufiskum peníngum frá 17. öld (eri hvat) er orbib um þær?); þesskyns spennurhafa og fundizt margar bæbi í Danmörku og Svíþjót), og þær eru ein tegund af þeim fornufeldardálkum, og þesskyns feldaradálkr mun þab hafa veri?), sem Víga-Glúmr hafbi, því hann var saumabr í feldinn, og Iíka lítr svo út, ab hann hafl verib nældr í feldinn meb nál; þetta sýnir hvab merkir þess kyns fundir eru fyrir okkar forn- fræbi og sögu landsins, því hér getum vér órækt sýnt alt í einu svart á hvítu, ab þeir fornn Islendíngar hafa haft þessar 3 feldardálkategundir á söguöldinni snemma, því í heibni eru 1) Sjá Nordiske Oldsager i det Kongelige Museum i Ivjöb- enhavn af J J A Worsaae 1859. par í eru sýndar samslags spenriur og meb samslags verki, sjá nr. 420 og421, og dreka- myndirnar á spennuiiiii nr. 414 eru líkar og á þessum er í kríng. 2) Sjá „Nordiske Oldsager" i det Kongelige Museum i Kjöb- enhavn af J. J. A. Vorsaae 1859, þar er sýndr dálkr eba sylgja af líkri stærb, sjá nr. 411; en nr. 410 heflr mjög líkt lag og sú sylgja heflr haft, sem hér ræbir um, nema hvaí) hún er krotub og smelt.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.