Þjóðólfur


Þjóðólfur - 05.08.1864, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 05.08.1864, Qupperneq 6
154 — inn að búa til og hafði ásett mér að reynaá ein- um eðaöðrum, hvar sullirnir væri eigi orðnirmjög magnaðir. J>egar stúlkan var búin að brúka dropa þessa í liðngaviku, fann hún talsverðan mun á sér, og að hálfum mánuði liðnum hafði hún mjókkað talsvert, en síðan fór hún dag frá degi batnandi og hefir nú í meir en 3 mánnði haft góða heilsu. Ilún segir sjálf, að liún sé sannfærð um að drop- arnir hafi hjálpað sér, og aldrei kveðst hún nú finna til þessa urgs undir síðunni. Ilinn annar sjúklíngr, sem hefirbrúkað þessa dropa er ýngisstúlka nokkur 18 ára að aldri, hverr- ar foreldrar lifa hér í bænum. Hún lagðist í gulu nokkru eptir nýárið og henni svo þrálátri, að hún lét undan engum vanalegum gulumeðölum. Eptir margar forgefms tilraunir gat mér eigi virðzt betr en gula þessi mundi koma af smásullum, sem tepti gallgángana og gæfi þannig tilefni til þess að gallið færi yfirí blóðið. Eg lét hana því fara að brúka kamaladropana, og það brá svo við eptir að hún var búin að viðhafa þá um tíma að gulan fór minkandi. En er hún hafði brúkað þá um hríð, lét eg hana hætta, kom þá gtilan bráð- um aptr, þö minni en fyr, en hvarf aptr í annað sinn, er hún fór að halda áfram með meðalið. Eg fæ nú eigi betr séð en þetta megi styrkja þá áætlun,að kamaladropar geti með tímanum orðið eins hagkvæmir til að drepa og eyða sullum eins og bendilormum, og væri það eigi lítill ávinníngr fyrir oss Íslendínga ef svo yrði. það er að vísu satt, að ómögulegt er að þetta meðal geti algjör- lega hjálpað þegar Sullahúsin eru orðin ákaflega stór og gömul, og fara að verða full með fúlum grepti, því þegar svo er komiö, getr valla annað bjálpað en hæfilegar handatiltektir með brenslu1 eða operation, þar sem því verðr við komið. Eg hefi nú skrifað til læknaráðsins danskaum þetta meðal, og beiðst álits þess bæði um ýms atvik sullaveikinni viðkomandi og einknm um það, hvort þessi lækníngamáti eigi mætti álítast sero tiltækilegr og skynsamlegr, og með því eg gjöri þetta samkvæmt því sem stendr í erindisbréfi mínu, efast eg eigi um, að þessir lærðu herrar verði að svara mér einhverju, og sést þá, hvaða meiníngu þeir hafa um þenna hlut. En hvernig sem það fer eða eigi, mun eg ekki, lofi guð, láta hér við lenda með þessar tilraunir, heldr halda þeim á- fram, þar sem mér þykja þær við eiga, án þess 1) þar sem í ritgj''rí) þessari er talat) um brenzlu, meinast eigi brennzla meí) glóanda járni, heldr me<> brennisteini líkt og vítissteini. þó fyrst um sinn að gjöra þetta að nokkru almenn- íngsmeðali1. Af því sem nú er sagt vona eg líka, að fólk eigi lái mér það, þó eg ekki fyrst um sinn fari að skýra nákvæmar frá því, hvaða tilbúníng eg hafi á meðali þessu, og eptir hyaða reglum eg brúki það, því þetta gæti auðveldlega skemt hið góða, er meðal þetta hefir í för með sér, einkum ef menn færi að brúka það svona út í bláinn, eins og mörgum er því miðr hætt við. Helzt vildi eg óska, að embættisbræðr mínir vildi reyna það sam- kvæmt minni fyrirsögn, fyrst tim sinn, áðren það er gjört að almennu meðali hjálifsölum, því bæði er það, að meðalið er nokkuð dýrt, enda mun mjög hætt við, að það geti skemzt, eða sé eigi svo hreint sem skyldi, þar sem það kemr lil vor um mjög lánga vegu; á hinn bóginn getr og engi meðal almenníngs dæmt um það,hvort farið muni vera að grafa í sullahúsunum eða eigi, en það er einmitt skilyrðið fyrir því að meðal þetta muni gagna að sullahúsin sé sem ýngst, og að ekki sé farið að koma gröptr í þau. Loksins verð eg að geta þess, að eg ælla að vona, að engi leggi aðra meiníngu í þessa ritgjörð rnína en orð hennar og andi gefr mönnum tilefni til, og alira helst vil eg óska þess, að engir taki liana svo, að hér sé nokkur sá andi í henni sem eins og vili telja fólk af því að undirkasta sig lækn- íngu þeirra embættisbræðra minna sem nú eru hér uppi, því eg álít allan landslýðinn mega hafa fullkomið trúnaðartraust til þeirra í þessum sjúk- dómi, hvað sem hver segir. Eg tek þetta einkum fram sökurn *þess, að eg hefi nýlega lesið í nýrri og nafnfrægri þýzkri lækníngabók, sem nú kvað vera í miklu áliti erlendis, að höfundinum þykir 1) Eg man emi þá mikib vei, hvaþa þakklæti eg fekk fyrir þaþ í „Norí>ra“, þegar eg var svo djarfr (!) aþ skýra fólki frá þvf, hversu Komershauseus angnameþal inætti aþ gagni koma viþ sjóndepru, og tók þó vel fram, hvar meí>al þetta ætti vií> og hvar eigi, en þrátt fyrir þat> hafa ntargir viþhaft meþal þetta þvert á móti því sem þar var sagt, og þaunveg helir þaí> gagnaþ mörgum mií)r en skyldi. Eg skil aþ óþru leyti oigi hvers vegna eg átti meiri skammir skilitfe fyrir þaí>, þó eg segíi löndum mínum frá þessu ineþali, heldron blaþiíi „Fi)þiirlandiþ“, sem engar vanþakkir fékk fyrir þaí>, og heílr sumum þó þókt þotta blab nýtandi, tilaþsýna í því hreystl- verk snmra fyrir uorílan. — Eg er í þeirri stóþn, aí> mér bor aí) flnna þaþ skyidu mína aþ hjálpa lóndum inínum í óllu því sem eg get, heilsu þeirra viþkomandi, og þessu skyldu- verki mínu mun eg gegna meíian líf og fjór endist, hvort eg uppsker fyrir þaþ lof e?)a last, hrós eíia vanþakkir, enda vona eg, a<) eg hafl sýnt þaí>, bæíli fyr og seinna, at> eg læt mér allt kjaptalof hærri sem lægri í mjóg léttu rúmi liggja.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.