Þjóðólfur - 05.08.1864, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 05.08.1864, Blaðsíða 8
— 15G þessar spennnr ebn dálkar efalanst tilbúnir, e!6a, ef til vill, fyren Island bygíiist; þettaí) er og mjiig merkiiegt fyrir út- lenda, því þai) sannar aidr á þess kyns spennnm, þegar þær ílnnast í útlnndnm og aþ þær geta ekki veriþ mikiþ eldri en Islands byggíng og verla ýngri en frá 10. old. A sama staþ fanst og rendr skákmaþr úr heini, og saúnar þaþ, aþ Islend- íngar hafa þá telft skák; þar fanst og einn áflángr steinn, sem nú er brotinn í tvent, þaþ er útiendr steinn, sem Danir kaiia Fidt steen, og er hann nú heizt haflfcr ti! ab bræþa í gull, en til hvers fornmenn hafa haft hann skal eg láta ósagt. Björn BjórnsSon á Bessastóþum heflr gcflþ safninu 4 skinn- bloí), 2 meí) latínu á og 1 me% nótnm Sýsiamaþr Jón Thoroddsen heflr geflþ safninu svartan teníng úr einhverjum hnrþum steini; hann er meí) 24 flótum og er á snmnm flótum hans einfóld tala, eins og títt er á teuíngum, en á sumum er tvófóld tala, á 6 flótunum eru stórir bókstaftr ZS. ND. TA. L.S. HN. NG. Til hvers þessi ten- íngr heflr verií) hafbr skal eg láta ósagt, maíir skyldi halda aþ þaþ væri einskonar tófra- eþa lukkuteníngr; liann á aí) vera úr búi Magnúsar sýslumanus Ketilssonar. Prófastr sira þorieifr Jónsson í Hvammi heflr geflþ safn- inu ágæta gripi, hníf og gaffai, sem eru meb sívólum silfur- skóptnm meh víravirki ofaná og gati í aptanvert skaptií), þar í var hríngr úr silfri, sem nú er siitinn úr, iíklega ætlatír til þess aí) hengja hnífliin og gaffalinn viþ belti ser, bæþi skóptin hafa veriþ gylt, og lagiþ á þeim sýnir, a?> þau muni vera frá 1G. óld, enda er eirihier saga nm þaí), aþ Bjórn Guþnason í Ögri hafl átt þan, en mer er nær a?) halda, aífc MagnúsJóns- son í Ögri hafi átt þau, því 2 stór M eru á hverju skapti, og stórt bil á milli; skóptin vega nm 4 lób. Frú Sigríhur Stephensen í Viþey heflr geflí) safninu kirkjuhurþarhríng vænan, sem er frá 1625; hanu er meí) ein- kennilegiim flettíngum ofnum; á hann ei ritaifc meí) latínu- letri og hóftaletri vessiþ : Lofií) gn% í hans heigidómi úr Grallaraniim; sá hríngr var fyrrum í kirkjuhurí) á Breiþa- bólsta?) í Fljótshlíí). Factor Jónas Jónassen í Reykjavík heflr gefli) safniun 2 glerrúhur þykkar yíir 2 púlt; þær eru 4 rd. vlríli. Stúdent þiorkell Bjarnason gaf safninu kirkjnhnrþarhríng frá Fagranesi í Skagaflrþi; á honnm er ártaiiþ 1 (57Sí, og heflr hann fornlegar rósir, og tvö gapandi drekahófuþ forneskjuleg. Fyrir allar þessar gjaflr þókkum ver gefenduinim landsins og safnsins vegna. Sigurðr Guðmvndsson. Jiakkarávarp. Frá því í uiiþjuin Maímán. í fyrravor, altsvo á ekki enn þá fiillu ári, heflr liinn mannlundaþi sómamaíir Eiríkr bóndi Bjarnason á pnrstólfcum her í Borgarsókn á Mýrum, veitt 3 fátæklíngum í Borgarhrepp, er þó engir þyggja af sveit, hófþínglegar gjaflr og velgjórþir, er nema follum 3 hndr. á iandsvísu á eptirfylgjandi hátt: A uæstl. Iiausti 1863 gaf hann 6 ær bláfátækum hartnær sauiilausum barnamanni Siguríli SignrBssyui á Valbjariiarvóll- um. l^egar fátæklíngrimi Jóhannes Guþruundsson í Su'fcrríki í óndverílum næstl. mán misti um kálfbnríi væna kú, bjarg- argrip siun, og átti etiu'iri-gis eina ónýta gamalkú eptir, gaf Eiríkr lionnm 6 vetra gamla kú, vænan grip. Auk þessa tób Eiríkr í fyrra vor til ókeypis fóstrs og annast eins og eigin dóttur, barn á fyrsta ári, Málmfríþi aí) nafrii, dóttur fátækra hjóna, Arna Bjórussonar og þorbjargar porkelsdóttur, er þá voru húsvilt rneb barui síriu. Dndir eins og eg hfer meí), eptir sameiginlegnm tilmælum þyggendanna og þess vegna í þeirra nafni, gjóri þessar höiV ínglegu velgjörþir almenníngi kunnar, höfundi þeirra til mak- legrar sæmdar og öbrnm til fagrs eptirdæmis, og hií) þeirra vegria drottinn aí) launa hirium óserplægna og veglynda vel- gjörþamanni, vil eg ckki láta þess ógetií), honum til maklegs sórna, a?) þó haun se ails ekki neiiin auíimabr, heldr aí) eins góþr bjargáliiamalfcr, heflr liaiin áÍ3r fyrir nokkrum ármn geflí) væna kú nauíistöddum fátæklíngi í Borgarhroppi, og þaraþauki hoflr hunn optar enn einusinni geflifc mannlega fátæknm ekkjnm. þessum línum leyfl eg mer, hlutafceigenda vegna, a'b óska, aþ hinum heilfcraíia útgefanda þjóþólfs vildi þóknast aþ unna rúms í blaifci sínu. Borg, 11. Apríl 1864. J>. Eyúlfsson. Lystiskipiþ S a b r i n a komst eigi lengra áleitfcls en til Dýra- fjarþar, sakir andviþra, sneri svo híngat) aptr og kom 1. þ. in,, en fur hehan alfarin daginn eptir. — D a n a ó fór í gær, ætlaþi nnstriun Jand og tíi Akreyrar, og fór Randrup konsúl meí) því; þeir vilja vera komnir hínga?) aptr eigi seinna en 13. þ. máu. Auglýsíngar. ~ J>areð eg fer snögga ferð til Kaupmanna- liafnar í þarfir prentsmiðjunnar, og verð þar rúm- an mánaðartíma, vil eg biðja alla þá, sem eitthvað vilja láta prenla á þeim tima og ekki er áðr um samið, að balda sér til yfirstjórnenda prentsmiðj- unnar með það; en Torfa setjara Porgrímsson og prentarana íngimund og Benidiht, hef eg beðið að hjálpast að, að verkum prentsmiðjunnar verði lialdið áfram með sömu vandvirkni eins og þeir •hafa vanizt, og íngimund að selja og afhenda bœkr. Auk þessa hefir herra organisti Petr Guðjohn- scn lofað mér, að hafa alla yfirumsjón á því, er prentsmiðjunni við kemr, eins að taka á móti bréf- um og peníngum er mér kann að verða sent á þeSSlim tíma. Reykjavík, 3. Ágúst 1864. Einar Pórðarson. — A% Drottni þóknaþist, aþ hurtkalia til sælia iífs, 2. þ. nián , tnína ágætn konu Ástu Dnos, boriu Bech, eptir nokk- urfa ára heilsuhnignun, á 70. aldrsári, þaþ gjöri eg hór meí) heyrura kunnugt ættíngjum, vinum og vonzlamönnum. P. Duus, kaupmaðr PKeflavik. Prestaköll. Yeitt: 1. þ. mán. Rey n i s t at) ark I a u s t r, kandid. ísleifi Einarssyni í Reykjavík, aþrir sóktu ekki. — Næsta blaþ: fóstud. 12. þ. mán. Skrifstofa »J>jóðólfs« er í Aðalstrœli M G. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentuþr í prentsmiíiju fsiauds. E. þórlfcarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.