Þjóðólfur - 28.10.1864, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.10.1864, Blaðsíða 1
17. ár. Eeykjnvík, 28. Október 1S64. I-S. — Af úrgreiðslu almennra Islands mála fréttist ekkert með þessari síðustu póstskipsferð, nema það eina, að lögstjórnin var búin að leggja fvrir Ríkisþíngin lagafrumvarp áhrærandi brunabóta hlut- töku Reykjavíkrkaupstaðar í brunabótafélagi kaup- staðanna í Danmörku. Sendi lögstjórnin einnig híngað inn með þessari ferð frumvarp til reglu- gjörðar um hið umboðslega fyrirkomulag og um- sjón þessa máls hér á staðnum, og lagði fyrir bæarstjórnina til álita. — Vcrt&lag í Kanpniannahíifn í átlendri og íslenzkri viiru ístórkaiipum, eptir pkýrslum verzlimarmittlaranna („Stadens Mæglero") í Septembennín.' (hin ýngsta 30. Sept. 1864). Útlend vara: lirennivín, met) 8 sliga krnpti, 13 — 14 sk. pt. ineí) sex sk. linun á hverjum potti fjrir útflutníng. Itampr, nissneskr og Uiga-hampr 7 tegundir eptir gætium 45 — 63 rd. skpd. (13'/a —19 sk. pd.). Kaífe (Rio el&a Brasii.) 4 tegnndir eptir.gætbum 25—1 / 2 sk. pd. Ver?) petta var etitfmgt’allan f. mán., og ei; einsog má sjá, nál. 2 sk. vægara ab met'altaji, heldren var í vor og frameptir sumrinu. Korn- vara iill íúr lækkandi í veitfci gjiirvallan f. nián ; eptir skýrsl- unni 30. Sept. var þá: bánkabygg 7 — 7 rd. 80 sk.; baunir, livítar ö’/a —6 rd.; giiþar matbaunir 7 —8'/a rd.; bvgg 4 rd. 12 sk. — 4 rd. 64 sk.; hafrar 2 rd. 8S sk. — 3 rd. 32 sk.; hveitimid, flormM 76—78 sk. tpd. (þ. e. 43/í —47/s sk. pd.); þurka?) vandaþ hveitimél í tunniim 176 pd. 10’/a —11 rd. (þ. e. 5^/3 — 6 sk. pd.); rúgr, danskr 4—4 rd. 88 sk., rússneskr og Eystrasalts 5 rd 16 sk. — 5 rd. 40 sk.; rúgmöl þurkaþ og ósigtaf) 42 sk. lpd. Sikr, hvítasikr, fyrsta ela vandaþasta tegund 24 sk. pd ; rírari teguiidir ekki verhlagþar, kandissikr 21—28 sk.; púbrsikr lO'/a — 19 sk.; síróp 100 pd. 8,—S'/s rd. (þ. e. 717/25 — 84/s5 sk. pd.i; tjara G’/i — 7 rd. kagpinri. Islenzk vara: • Fiskr, harbfiskr 33 rd. skpd.; saltfiskr hnakkakýldr 35 rd., óhnakkakýldr 33—35 rd.; lýsi, Ijóst há- karlslýsi 37 rd. tunnan, þorskalýsi 33—361/2 rd.; prjónles, ekkert íslenzkt prjónles verþiagt í neiuni f. mán. skýrslnnni; tólg 18 — I8V2 sk. pd.; ull, hvít vill 180 — 200 rd. skpd. (þ. e. 60 sk. pd.), svort uli 160 —175 rd. skpd. (þ. e. 48 — 521 /2 f'i- Pd.), mislit nll 155 — 160 rd. skpd. (þ. e. 461 /2 — 48 sk. pð). ÆWdúii 7 rd. 24 sk. — 8 rd. pd. Um baSanir á savðfe. í>að er alkunnugt, að færilús, fellilús og ó- þrifakláði er almennr kvilli á sauðfé hér á landi, einkum á gemlíngum, og að af þeim sökum fer mikil ull forgörðum á ári hverju, og sauðkindr hafa eigi full þrif. Til að drepa lús á lömbum °g eyða og varna óþrifum, hafa margir bændr borið i)Merc"urialsalve« í lömbin á haustum, og á síðari áriim tóbaksseyði, og verðr því eigi neitað, að, lýf þessi eyða öllum ytri óþrifum á skepnum; en á hin.n bóginn þykir eigi ugttlaust um, að lyf þessi, einkum »Mercurialsalve«, og.eins tóbaks- seyði, ef það er megnt, bafi fremr ill áhrif á heil- brigði skepnunnar, með því að hvortveggja lyf þessi eru eitr. Nú eru þriðju lyfin til, sem gjöra öll hin sömu not til varnar óþrifum, sem hin, er. þegarvoru nefnd, en það eru hin »wal/.isku« bað- fyf, og hafa þau þann kostinn fram yfir hin lyfin, að þau bafa ensiin skaðvæn ábrif á heilbrigði skepn- anna, og auka ullarvöxtinn öllu betr en tóbaksseyði. Enda þótt Sunnlendíngum sé nú kunnug orðin bin gqðu áhrif baðlyfja þessara, munu þeir þó fæstir, er vilji verja fyrirhöfn til að baða fé sittúr þeim, ef þeir telja það heiltaf »hinum sunnlenzka kláða« ; þeim mun þykja íburðrinn handhægri. NÚ hefa þó nokkrir menn í hinum fjórðúngum Iands- ins sannfærzt um, að böð þessi mundu ágæt til að verja fé óþrifum, og bafa því einsett sér, að taka þau. npp, og ltafa þeir beðið, að skrifa sér reglur, hversu megn böð þessi skulu vera, og þykir mér þá réttara, að láta prenta þær, ef aðrir kynni að vilja viðhafa böðin. Hin »walzisku« baðlyf eru samsett af pörtum þeiin og í því hlulfnlli, sem nt Af brendu steinkalki . — vættu kalki . . . — pottösku .... — tjöru................ — hjartarhornsolíu skal greina: . 4 pund . 12 — 5 — . 4 — . 6 - verðr þetta 31 pund. Eg hirði eigi um, að skýra samsetníng lyfja þess- ara meir, því að eg ætla réttast fyrir bændr, að eiga eigi sjálfir við að setja þatt saman, heldr að fá lyfin samsett. þrjátíu pund af lyfjum þessum segja dýra- læknar, að þynna skuli með 100 pottum af kúa- hlandi og 400pottum vatns til kláðalæknínganna; en Sunnlendíngum hefir þólt lögr þessi alit of linr, og liafa stundum haft pund af lyfjunum og jafnvel meir á bverja kind. En bvað sem því b'ðr, þá er lögr sá, er 30 pund af lyfjum eru höfð í 400 potta 1

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.