Þjóðólfur - 28.10.1864, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 28.10.1864, Blaðsíða 8
8 — f Húnavatnasýslu að 29. f. mán., asþíngismaðr Páll .lónSSOfl Vídnlín stú- dent og óðalsbóndi í Yíðidalstúngu, varapíng- maðr ,Són hreppstjóri Pálinason á Sól- heimum. í Strandasýslu að 3. þ. mán., al- píngismaðr Torfl Kinarsson hreppstjóri á Kleifum við Króksfjörð, varapíngmaðr Awj^eir Einar.«ison á Ásbjarnarnesi í Húnavatnssýslu. í Dalasýslu að Hvammi í Hvammssveit 12.þ. mán., 58 kjósendr greiddu atkvæði, alþíngismaðr Jón óðalsbóndi ISjai<na!>ion á Ólafsdal með 43 atkvæðum, varaþíngmaðr lllrfriði íjfí^la- SOll óðalsbóndi á Ilvoli í Saurbæ, með 38 atkv. Tveir buðu sig þar fram utanhéraðs: sira Eiríkr Kuld og Jón Thoroddsen sýslumaðr Borgíirðínga, hlaut hann að sögn eitt atkvæði, en sira Eiríkr 12 atkvæði. í Árnessýslu 25. þ. mán. (eptir lausafrétt í dag), alpingismaðr Keneílilit yflrdómari Sveinsson með 100(?) atkvæðum, varapíng- maðr fiorlákr hreppstjóri Ciluðaniintls- SOn á Miðfelli í þíngvallasveit. A u g I ý s í n g a r. Einsog að undanförnu gefst hérmeð öllum til vitundar, sem kynni að vilja kaupa flsk þann, sem yæntanlega tilfellr Iíaldaðarnesspítala í Rángárvalla, Arnes, Gullbríngu og Kjósar og Borgarfjarðarsýsl- um samt í Reykjavíkrbæ á næstkomandi vetrarver- tíð, 1865, að lysthafendr geta sent oss skriflegog forsígluð tilboð sín um kaup á nefndum fiski í fyrgreindum sýslum, þannig að þau sé til vor komin fyrir kl. G e. m. þann 31. Deccmber þ. á.; en þeim boðum, sem síðar koma, verðr enginn gaumr gefinn. Um leið eru það tilmæli vor, að bjóðendr tiltaki þegar í fyrslu hið hæsta verð, er þeir vilja gefa fyrir hvert skippund hart af flskin- um, sem álitið er að samgildi 4 skippundum af lionum blautum eptir fornri venju. Einnig vildu bjóðendr rita utan á bréf þau, er þeir senda oss um þetta efni: »7'ioð í spítatafisli 1865«, til þess að engin slík bréf verði opnuð fyr en öll í einu eptir nýár, að hæstbjóðendum verður tilkynt hverir fiskinn hafi hlotið. Verði tveir eða fleiri jafn á- reiðanlegir um eitthvert boð, verðr hlutkesti látið ráða úrslitum. IsJands stiptaintshusi og skrifstofu biskupsins, 12. Okt. 1864. Th. Jónassen, II. G. Thordersen. settr. — Eyrbys-sjasaga, LIV + 146 bls. í breiðu 8 blaða broti, með korti yfir Snæfellsness- Dala- og Mýrasýslu, útgefin í Leipzig 1864 af kandid. Guðbrandi Vigfússyni (söluverð í kápu í Kaupmannahöfn 2 rd.), fæst á lslandi í kápti á 1 rd. 64 sk. hjá bókbindara Egli Jónssyni í Rcykjavík. — Hérmeð auglýsist þeim, sem hafa óskað að fá áframhaldið af «Ný sumargjöfn, að í vor með fyrstu skipum, verðr ein spáný fyrir 1865 send útí allar æsir á Islandi. Kaupmarinahrifn, í Oktúber 18G4. Páll Steinsson. — Undirskrifaðan vantar þessar kindr: Hvi't- hyrndaámeð Iambi, mark á henni, blaðstýft fram- an hægra, biti aptan, tvístýft aptan vinstra, með hornmarki: sneiðrifað framan hægra, biti framan vinstra, brennimark STJS. Aðra hvíthyrnda á með lambi, mark á henni að mig minnir, sneitt aptan hægra, standfjöðr fram., með sama horn-og brenni- marki sem hin fyrnefnda, sama eyrnamark á lömb- unum, sem hornmarkið á ánum; þá er kynni fyrir hitta kindr þessar, bið eg að láta mig vita það gagn sanngjarnri þóknun. Nesjum í Hvalsnessúkn, 9. Okt. 1804. Steingrímr Jónsson. — Síbast í næstl. rnán. lapaíii eg í sjéinn 20 sauílkind- um á. íillum aldri til 4 vetra, þa?) voru sauiiir, ær og liimb; mark á flestuin þeirra var: síit hægra, 2 sti$ aptan vinstra, sumt var rneí) sneitt fraro. Irægra, gat vinstra, sumt rner) ham- arskoriíi hægra, standfjiilfcr fram. vinstra. Bic) eg þá sem hitta kiudr þessar, aí) halda þeim e%r andvirlfci þeirra til skila til mín at) Kirkjubóli í Kosmhvainneshreppi. Einar Pálsson. — „Undirdekk" dókkieitt, met) raulfcti milfcseymi, iagt mcí) bláu klæt)i, fótlrat) meb hvítum smástriga, týndist í Vil- borgarkeldu um mibjan f. tnán., og er belfcit) aí) halda til skila afc Skálabrokku í þingvallasveit. — Næsta blaí): laugard. 12. Nóvember. Í7. ár Pjóðólfs verðr 4 8 númer eðr 2 4 arkir, er sendr kaupendum kostnaðarlaust, og kostar 1 rd. 32 sli., ef borgað er fyrir miðjan Ágúst, eðrúr fjarlægari héruðum með haustferðupi, en Srd. 40 (Sli- cf scinna cr borgað; einstölc númer: 8 sk.; sölulaun: 8. hver. Auglýsíngar ogsmágreinir um einstákleg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hverja smáletrlínu; lcaup- endr fá helmíngs afslált i málefnum s/álfra sín. Skrifstofa »J>jóðólfs« er í AðaJstrœti Jíi6. :— Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jon Guðmundsson. Prentaþr í prontsiniuju íslands. Ii. ■þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.