Þjóðólfur - 28.10.1864, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 28.10.1864, Blaðsíða 5
Og síðar, að þaðan liefir aldrei neinn skildíngr verið sendr til Dnnmerkr, svo vér vitum, en þær þvert í móti verið byrgðar upp með peníngum, er Knudtzon heflr jafuaðarlega sent út híngað hvert sumar til verzlana sinna, og það stórsmnmur stundum; vér ætlum líka, að verzlunum lians hefði eigi orðið eins haidsamt á svo mörgurn hinum ríkari og merkari skiptamönnum hérá landi, liefði þeir ekki fengið þar jafnan penínga eptir þörfum, jafnframt óreiðanlegnm viðskiptum að öðru. Knudtzon stórkaupmaðr kvað nú að sögn vera stórríkr maðr orðinn; mega Islendíngar unna hon- um þess vel, hvort sem honum heflr mestmegnis græðzt auðr sinn fyrir verzlun sína hér á landi, eðr meðfram fyrir önnur verzlunarfyrirtæki sín, er liann kvað enn halda uppi víðsvegar annarstaðar. J>ví Knudtzon hefir aldrei einbundið sig við smá- smugleg viðskipti hér á landi eingaungu sér til gróða, lieldr hefir hann hæði lagt hér stórfé í söl- urnar til ýmsra fyrirtækja, er mætti verða til þess að auka atvinnuvegi vora og efla hag vorn á ýms- an veg, og hefir að því leyti tekið fram öllum öðr- um samtíða kaupmönnum vorum. |>á er hann hélt Vestmanneya-verzlanina, lagði hann mikið stórfé í sölurnar lil þess að koma þar upp, einsog hér syðra, hákarla og fiskiveiðum á þiljubátum. Um 1830—33 keypti hann hrennisleinsnámana í Iírísi- vík, og kostaði ærnu fé til þess, að gjöra þá arð- sama og landinu og landsmönnum atvinnusama, og var þetta eins viðrkenníngarverl fyrir því, þóað ekki hefði hann annað né meira í aðra hönd upp úr öllum þeim tilkostnaði, heldren herra IJuhsby hafði um árin 1859 — 61, — helberan skaðann og eigi annað. Knudlzon reisti fyrstr bakarastofnun þá, sem hér er enn, pantaði henni til forslöðu heiðrsmanninn D. Bernhöft bakarameistara, og lét halda þar uppi bakverki um hríð á sinn kostnað að öllu, en seldi síðan Bernhöft við næsta vægum og aðgengilegum kjörum. Knudtzon lét og byggja hér frá stofui þá einu vindmylnu, sem hér er að liði, þá sem enn er hér á Arnarhólsholti fyrir sunnan alfaraveginn. það er ekki sérlega tiltökuvert, að verzlan Knudtzons hér í Reykjavík hefir um mörg ár mótt hera lángþýngst bæargjald allra gjaldenda í bæn- um, og hefir hann þó aldrei borið sig upp undan því; vér ætlum að það hafi svarað nál. V25 ahra hæargjaldanna árlega, en samt er það til sanninda- inerkis um, hvað verzlun hans hér hefir staðið föstum fótum og með miklum blóma til þessa, og hve margir aðrir bæarbúar hafi haft atvinnu sína af þeirri verzlun nú um hálfa öíd. En hilt er til- tökuverðara, að Knudtzon, þótt hann sé húsettr erlendis, hefir ríkulega og rausnarlega veitt og gefið fríviljuglega stórfé til þeirrar stofnunar, er lteykja- /vík er tii ómetanlegs viðgángs og framfara; en þeð er barnaskólinn. Bæarbúar hefði að vísu mált bíða hans enn um rnörg ár, hefði ekki þeir Knudtzon og Carl Fr. Siemsen gefið bænum sam- eiginlega svo vænt og rúmgott hús, einsog er þetta barnaskólahús vort, er þeir gáfu hænum 1860, fullra 5—6000 rd. virði. |>ví bæarbúum sjálfum heföi orðið um megn og það um lángan aldr, að leggja fram jafnrnikið fé, auk hins er árlega þarf til skólahaldsins. Má því með sanni segja, að það sé að þakka þessari ríklund Knudtzons og C. I’. Siemsens, og veglyndi þeirra og rækt við Reykja- víkrbæ, að vér Reykvíkíngar eigum nú að fagna velskipaðri barnaskólastofnun þessari, þar sem allt að 100 börnum geta notið góðrar uppfræðíugar og mentnnar. Óðar en Rnudtzon stórkaupmanni var skýrt frá því héðan nú í baust, að nú væri menn farnir hér að skjóta saman fé til sjúkrahússtofnunar í bænum, svaraði hann aptr með þessari síðustu póstskipsferð, að hann vildi gefa til þeirrar stofn- unar 50 rd. árlega um hin næstu 5 ár eðr sam- tals 250 rd.1. Knudtzons stórkaupmanns mun því bæði lengi og að góðu getið í annálum vorum, ekki að eins sakir kaupmanns auðnu sinnar og allrar röggsemi, dáðar og dugnaðar nú nm fulla ’/a öld, heldr einnig fyrir það, að hann hefir viljað efla sannan og vernlegan hag og viðgáng þessa lands ílestum kaupmönnum fremr. Fjárlilábinn og fjársldptin. piÆ er hvorttveggja, aí) engar reglolegar og skipulegar fjárskobanir munu hnfa átt ser stat) liér nm grnmÆu sveit- irnar sihan nm rettirnar, enda hafa engar kiábasogur borizt, hvorki úr Kjús, Mosfeiissveit, Kjalarnesi nh Seitjarnarncsi enn sem komiíi er á þessu hausti; sama er aí) segja um Ölfns, og mun þar þó hafa vorií) ransakai) ng skoíat) allrækiiega um þaþ leyti sminaufeþ (hátt á 4 hundr. úr Mosfellssveit) var skiliþ þar eha dregiþ úr fjailfenu. Alptaneshreppr verþr alls ekki álitinn klátlalaus eíia grunlaus, því þar hafa komií) fram mjóg margar kiáþakindr í haust, bivtii heima fyrir og af fjalii. Sagt er þa% og fullyrt nú, aþ hvergi hafl orþib kláhavart á Vatnsleysuströnd neinstaþar, en aptr í Njarímkum og Gartíi og þat) aþ niun í nokkruin kindum, og mun nú arutmailr 1) Kaupmaþr Carl Fr. Sienisen gaf jafnmikiþ og Clausen agent, kaupma'fer Vestfiríiínga 100 rd. til sjúkrahúss.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.