Þjóðólfur - 28.10.1864, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 28.10.1864, Blaðsíða 3
3 legt að sannfæra liinn efnnarsjúka, því að efnnar- sýkin er andlegr sjúkleiki, sem ekkert ráð er við nema trúin, anðmjnk og trúnð bæn. Hinir sárfáu þvzkn gnðfræðíngar, sem hafa efazt um ritvissu Jóhannesar guðspjalls, hafa þó haft þá guðræknistilfinníngu, að þeir hafa orðið að játa, að efni þess og inntak væri eilthvert hið feg- í'sla og háleitasta; og það er ekki heldr hægt að sjá, hvernig nokknr maðr með óspiltu hjarta og heilbrigðri skynsemi getr komizt til annarar niðr- stöðu. Ilugsanirnar eru svo guðdómlegar og há- fleygar, að þær lypta hugannm ósjálfrátt lil him- ins, tilfinníngarnar svo hjartnæmar, að þa>r snerta ' alla hina dýpstu, viðkvæmustu og innilegustu strengi mannlegs lijarta. Sá sem ekki finnr til hins guð- dómlega í ræðum Iírists hjá Jóhannesi, ersannar- lega brjóstumkennanlegr, því að guðdómsneistinn í brjósli lians hlýtr að vera mjög daufr, og hann getr ekkert aptr lífgað nema bænin. þess má ekki til geta, að óstjórnleg tiegómadýrð gjnri nokkurn mann svo sarnvizkulausan, a^ hann móli betri vit- und reyni til að draga hið guðlega niðrí saurinn, en liitt er hugsanlegt, að hegómadýrðin blindi svo augu manna, að þeir sjái ekki hið háleitaog fngra, »því að holdlegr maðr skilr ekki það sem andans er« og »þeim sem saurgaðir eru og vantrúaðir, er ekkert hreint«. Á öllum kristninnnr öldum hafa trúaðir og guðræknir menn fundið hvíld og hugg- un í Jóhannesar guðspjalli, og margir hafa á bana- sæng sinni ekki fundið neitt huggunarríkara en að láta lesa sér kafla úr því, og svo nnin það verða hér eptir, að hver sem vill lifaog deya í Jesú trú, mun halla sér að Jóhannesar guðspjalli, einsog þessi lærisveinn hallaði sér að Jesú brjósti. Hið háfleyga hjá Jóhannesi tiefir verið viðrkent á öll- um kristninnar öldum, og því hefir þetta verið kveðið: «more volans aqvilœ verbo petit astra Johannes«, þ. e. »Jóhannes flýgr einsog örn, með orði himins leitar«, og Ernesti kallar Jóhannesar guðspjall pectns Christi, eða »hjarta Krists«. Eg ætla ekki að fara lengra útí þetta mál að sinni, því að bréfið yrði þá of lángt. (Aðsent). Oss hefir borizt óvænt grein í f>jóðólfi frá Guðbrandi Vigfússyni, útaf nokkrum hókfellsblöð- um í fornmenjasafninu, og er oss óljóst í hvaða tilgángi hún er sett í blað; ef að sami maðrinn hefði ekki áðr gefið til safnsins, mætti hugsa margt um hana. Uöfundi greinar þessarar hefir þóktþurfa að endrnýa það, hvar hann liéldi að blöð þessi ætti við, þó vér værim reyndar áðr nokkurn veg- inn búnir að svna það í skýrslu vorri um safnið á 7l.bls. í þjóöólfi þ. á., ogsegirhann, að heimili blaðanna sé Árna Magnússonar safnið. Vér erum höfundinum öldúngis samdóma í því, að það sé óviðfeidið, að úr einni og sömu bók sé sitt blað á hverju landi, og því va>ri óskandi, að hann, sem góðr Íslendíngr, vildi róa að því öllum árum, að vér fengjnm liina partana afHaiiksbók ogalltann- að, sem unt væri að fá aptr frá Höfn, híngað til fornmenjasafnsins; því hér álítum vér að sé hið rétta lögheimili hennar og allra íslenzkra fornmenja. Vér vitum, að höf. sér, að það er næsta ósam- kvæmt að halda enn fram garnla vananum, að senda öll vísinda-áhöld útúr landinu, svo að ís- lendíngar þurfi einlægt að fara til útlanda, ef þeir vilja kynna sér eitthvað um sögn vora og lands- háttu vora í fornöld, þar sem Alþíng vort á öðru leytinu kostar alls kapps um að draga allar vís- indastofnanir inn í landið. Handa hverjum er þá verið að safna erlendis og senda út? Vér viljum ekki eyöa mörgnm orðum að því, hvernig blöð þessi hafi komizt til Ilafnar eða frá Höfn, því það ætlnm vér ekki auðráðið, þótt höf. segi, að StefTán Björnsson muni hafa haft þau undir hendi, og þau hafi svo fhekzt aptr til íslands, að honum látnum; því aðrir ætla, að blöðin hafi flækzl út híngað aptr með Guðinundi Pétrssyni, sem gaf út Víga-Glúmssögu, en þar uiíi er ekk- ertvíst, né heldr hvort Árni Magnússon liafi nokk- urn tírna haft heimild lil að halda blöðunum (sbr. Finni Ilist. Eccl. Isl. IH, 575. bls., og »Island i det attende Aarhundrede«, 1G6. bls.), þótt |>an hafi verið í Höfn á hans dögum eðaáriðeptir að hann dó, sem vér þó að eins höfurn séð likur fyrir, en engar sannanir. Fyrri hluta síðustu klausunnar í grein höf. þurfum vérhelzt að svara fornmenjasafnsins vegna; þar segir höf. að sér þvki varla eiga við, að hafa bækr eða bókabrot á gripasafni, »innanum gamlar beizlisstengur, aska, kistla og brynjur«. En vér vitum þó, að honum er kunnugt, að bæði skinn- bækr og hinar elztu prentuðu bækur eru hafðar á forngripasafninu í IJöfn, og svo nnin víðar vera, því skyldi það þá ekki eiga við fyrir oss, að hafa slíkt á voru safni; vér óskum því að fá sem mest af vorum elztu prentuðu bókum, einkanlega vegna þess, að vérvonum bráðum að fá mikið af prent- áhöldum og stíium úr hinum eldri prentsmiðjum hér á landi, sem gæti orðið mjög fróðlegt. þar sem höf. kallar bækr, hvað gamlar sem eru, »lif-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.