Þjóðólfur - 28.10.1864, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 28.10.1864, Blaðsíða 7
7 Stafthæft, a?) a^alerindi hans hafl verií) þat), aí) vinna Hún- 'etnínga til aí) láta nú af heruli þessi lfiOO fjár, og senda sní)r híngaft, nppá nií) og ónáh Mosfellssveitínganna, allrasízt fyrst hann koin ekki meí) neina kind ne telr þeirra von á eptir ser, og þarsem hann þaraT)auki ritaí)i yfirdómsforsot- anum, yfirmanni sínum, er hann fór, á þá lcih, ah hann nauh- Synjat)i at) fara norftr sinna erinda sakir bohskapar, er hann hefói þá nýfengih frá tengdafotur sínum í Skagafirt)i; en samt ætlum ver þat) dálítih meira en lausa tilgátu, ah hann hafi haft fjárskiptaframkvæmdirnar á prjónunum moí)fram. — En hvah um þaí), «*>11 þe^si vihleitni og vastr herra B. Sv. nú tim sftuslu 7 — 8 vikur, heftr or()ih aí) framkvæmdaleysi, og lítr sízt út fyrir, ah neiu fjárskipti eha hreinsun grunuhu heratíanna her syí)ra hafi framgáng á þessu ári, og eru þó þau málalok næsta leií) og sorgleg, svo fjarska mikib som herra B. Sv. liefir haí't fyrir, og svo veglega og mannú^lega sein Ilúnvetníngar hafa nú sýnt sig enn af nýu í þessu máli, er þoir hvorki hafa til sparah fyrirhófn, kostnaí) ne fáheyrta tilslókun til þess ah þraungva verulega klát)asvæ^ií), og ráh- Stafalb ollu til þess þar innanherat)s svo hyggilega og rógg- samlega sem framast vart) á kosib. VerÓIaunarits;i«rðir, eptir hvötum englendíngsins Isaak Sharps, áhrærandi þau efni, er til hreinlæiis horhi og megi draga fir hinum mikla manndauða á Islandi. (Sbr. 15. ár þjótlóifs, bls. 197 — 193, og „Nor()aiifara“ 1863, bis. 4). Fjórar ritgjöröir um þessi málefni bárust oss undirskrifuðnm smámsaman. Skal þess samt jafnframt getið, að þaraðanki kom oss fyrir sjónir 5. ritgjörðin, er vér að vísu yfirlásum, en sú orð- sendíng fylgdi með frá höfundi hennar eðr eig- anda, þóað ekki væri oss skýrt frá liver hann væri, að liann ætlaðist eigi lil að hún kepli um verð- launin, var hún því fengin nptr afheníngarmann- inum, er vcr vorum búnir að yfirfara liana. Af liinum 4 ritgjörðunum var ein með þeim fcágángi og misskiiningi á verkefninu, að ekki gátu verið nein lillök um að hún næði verð- launum, þóað hún hefði ekki verið nema ein sér, °g engi ritgjörð komið frá neintim öðrum. En hinar 3 ritgjörðirnar hljótum vér að álíta vel samdar og af hendi leystar yfir höfuð að tala, og það svo, að þess væri vert að þær yrði allar prentaðar, og munum vér leggja það til við herra Sliarp, að Imnn styrki til þess, því vér verðum að játa, að sú hin 3 ritgjörðin, sem varð útundan verðlaununum, heldr sér næsta vel við umtalsefnið, lýsir mikilli fjölfræði ogalúð höfundarins, og grund- aðri þekkíngu hans og reynslu um það, í bverju, lifnaðarháttnm og þrifnaði aímúgatnanna á íslandi sé einkanlega ábótavant. En eigi varð betr séð, en að iiöfundi þessum hefði mistekizt fremr hin- um í því, að hann liefir víða orðið miklu fjölorð- ari en skyldi, og það ekki sízt um sum efnin, sem vér höldum, að liefði átt alveg að sleppa. þnrað- auki mundi ritgjörð þessi verða of laung (meira en 2 arkir prentaðar) eptir því sem herra Sharp gjörði að skilyrði, og var þessa einkum að gæta, ef svo reyndist, að ritgjörðin væri eptir leikmann. Ilinar tvær ritgjörðirnar, er verðlaunin hlntu voruönnur með einkunninni: »est qvadam prodire tenus si non datur ultra“; en liin : „Láttu slci/n- semina stýra ölluin heimilisháttum, o. s. frv.«. jþegar einkunnarseðlarnir, sem fylgdu þessum rit- gjörðum, voru opnaðir, kom í Ijós: Að hin fyrri ritgjörðin var eptir sira þórar- inn Böðvarsson í Vatnsfirði, en liin síðari eplir Torfa Bjarnason, vinnnmann á Ásbjarnarnesi í Húnavatnssýslu. Mega þeir því vitja binna heitnu verðlaunatii mín Jóns Guðmundssonar: sira þórarinn Böðvars- son liinna meiri verðlaunanna eðr 50 rd., enTorfi Bjarnnson binna minni eðr 3 0 rd. Hinir tveir höfundarnir mega láta vitja rit- gjörða sinna á skrifstofu þjóðólfs. Reykjavík, 27. Okt. 1864. Jón Guðmundsson. P. Pjelursson. J. Iljaltalín. Kosníngar til Alþingis 1865-1869. 1 Snœfellsnessýslu 20. September að Stykkis- hólmi. þar bauð sig enginn utanhéraðs svo getið sé; 24 kjósendr á ftindi; til alþíngismanns lilaut sira Sveinn Níelsson 12 atkvæði eðr réltan helmíng, næstr lionum lilaut sira Eiríkr Kuld 9 atkvæði, hin dreifðust; til varaþingmanna voru kosnir með jöfnum atkvæðum þeir sira Bened. E. Guðmundsson á Breiðnbólstað (á Skógnrstrónd) og Sveinn Guðmundsson verzlunarstjóri á liúðum; en þareð engi þessara, sem í kjöri voru, hlutu meir en helmíng atkvæða, varð engi þeirra »rétt kjör- inn«, Saint var ekki gengið til að kjósa um aptr, eptir 7. gr. í tilsk. 1857, lieldr kjörfundinum slit- ið. Siðan var nýr kjörfundr ákveðinn 19. þ. m., en afdrifin af honum höfum vér eigi Irétt. I NorÖr-Þíngeyarsi/sIu 22. f. mán., kosinn al- þíngismaðr kandid. gvciim ^íkólason í lleykjavík. I Suðr-Þíngeyarsýslu 28. f. ’mán., alþíngis- maðr JÓll ^ÍgTirðsson hreppstjóri á Gaut- löndum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.