Þjóðólfur - 28.10.1864, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 28.10.1864, Blaðsíða 6
— 6 — enn af nýu hafa lagt þar fyrir fjárskoímn og lækníngar um byrjun Ji. mán. Fj árskip tnnu m, sem Jiíngvallafundrinn vildi hafa fram áólln fe hfrnin grnnním sveitirnar milli Hvaltj'arbar ug Hafn- arfjarl&ar, til þess ab útrýma óllu grniiuí)ii fe á þessu svæíii nú í haust, veríir naumast fraingengt liMfeanaf á þessu hausti. Sjómannanefndin, scm Ju'ngvallafnndrinn kaus licr sylfcra til þess aþ gángast fyrir framkvæmd og skipulegu fyrirknmulagi fjárskipta þessara, átti aldrei neinii fnnd meb sér um þetta mál, a% því er vér framast vitnm. Kn Benidikt ytirdiímari Sveinsson, sem nefndr var fyrstr og fremstr allra þeirra nefnd- armanna í Jiíngvallafundargjórfeiiiium, heflr aí) visu lagt sjálf- an sig í alla framkróka, einsamall, til þess aþ fá fjárskipt- uimm fraingengt; átti hann fyrst fundi um þaþ viþ Kjósar- menn, um mánaíiaraótin Agúst-Septbr., og er sagt, a?> Jón Thoroddsen sýsliimaí'r, sem \ar eiim nefridarmamia, hafl einnig veriíi á þeim fnndi eita víst á ferþ þar um Kjósina uin sama leyti, og stutt þetta mál. Annan fnnd átti herra B. Sv. viþ Mosfellssveitínga, aþ Lágafeili óndvertllega í f. mán., og nokk- uru síílar reií) hann suþrum Alptaries, til þess ai) vinna irienn þar til fjárfórgunar og fjárskipta. Kjósarmenn hófhu allir skuldhundib sig til aí) farga le, sínu í fjárskiptum og á ann- an hátt, eptir nppástiingiim þíngv.fund., svo framt aí> hreinsaíi aíi yríli allt hiþ grunaíia svæfii sufrí Hnfnarfjóríi. A Lága- fellsfundinum komu af eins 22 búendr, og munu allflestir þeirra hafa nndirgerigizt fjárfórgunina meh því eina skilyríii, af) þeim væri fært heim í syeit heilbrig%a féí), norflan úr Húnavatnssýslu en ekki nær «Æ, fyrirhafnar- og kostnafar- laust sjálfum þeim, jafnmargt og jafnvænt eins og þeir ætti nú, en hii) griiiiaþa fé þeirra skyldi þá teki'fe og selt, og helfi þeir enga ábyrgí) efa ómak af sólunni; svo áskildn þeir einn- ig, eins og Kjósarmenn, af) allt svæfifi yrf)i hreinsab suf)r fyrir Hafnarfjórfi. Kjósarmenn tóldu þar hjá sér til fórgunar um 1200 fjár, og áttu þeir af) fá jafnmargt fe heilbrigt úr Borgarflrf i, en Mosfellsveitíngar um 1000 fjár, er þeir tóldu nú fjárstofninn þar í sveit, nortian úr Ilúnavatns- og Skaga- fjnrfiarsýslu. Sýslumafirinii í Borgarfjarfiarsýslu ritafi um- bnrfarbrí'f til allra hreppsstjára sinna, — þeir fengu þaubréf í uppsveitiinum um og eptir réttir, afi því sem sagt er, og skorafli á þá af) stvfja af) því, ab Borgflrf íngar væri vitbúnir af) selja Kjósarmónnum 1200 fjár. (ær vetrgamlar og lömb?) mef því verfii, er þíngvallafiindrinn haffii undirgengizt, on Borgflrfiíngar, er hafa skýrt oss af þessum umburflarbréfiim sýslumanns, fortaka ati þar hafl veiií) ákvef)ií) hva& margt fé hver hreppr ætti af) vera vitibúinn af) láta, né heldr at) þar hafl verif) stúngif) uppá efia fariti fram á af) setja nefndir í hreppunum til þess af) leggja nitr og ákveta, hve margar kindr hver búandi fyrir sig yrfi af) láta af liendi eptir fjár- fjöida hvors eins og þeirri tiltölu sem hverjum hreppi gjörí- ist afi ieggja fram eptir afalfjármagni hreppsiris, til þess af) mef) svo feldu næfist npp þau 1200 fjár, er sýslan oll yrf)i af) láta af hendi vif) Kjósarmeiin. Eu þessa gæltn Húnvotn- íngar nákvæmlega. Undir eins og B. Sv. hafti skrifafi sýslu- nefndinni, ab Mosfellssveitíngar mundu því af) eins vinnast til fiárförgunar, afi þeir setti víst lfiOO fjár úr Húnavatnssýslu, ákvaf) sýslunefndin, hve margt fé af) hverjnm hreppi gjörfist af) láta eptir fjármagni sínu, til þess af) 1600 fjár næísist upp úr allri sýslmini, varsífan nefudmamia sett í hverjum hreppi er skyldi jafna þessu ákvofna fjártillagi hvers tirepps niflr á búendrna eptir fjármagni hvers eins, og vinna þá til af) vera vibluína afi láta þessa tölii af hendi, hvenær sem kallif) kæmi, meí) því verfii er var ákvefi?) og lofaf) á þíiigvallaliindimim: Jrd.hver vetrgömul og tvævetr ær, og8 —9 mörk hvert mefal- fjalllamb. S'ona var allt reglulega og nunmíflega undirbúif af Húnvetningum nndir lok f. mán. til þoss af efna þaf í alla stafi, sem þeir nrf u fyrstir til af bjófa og undirgángast á jn'ngv.fiind. í sumar, og voru þar svona til taks 1600 fjár, hvenær sem þeir af siinnan kæmi af vitja þess. En engir komii héfan um þaf leyti, er þeirra \ar helzt von; gjörfu þá Húiivetníngar út 2 merkismenn híugaf sufr, á sameiginlegan kostnaf allra sýslubiia: Jón alþíngismann Pálmason og Bened. Blöndal hreppstjóra, mef glöggu erindisbréfl frá sýsliinefudinni, til þess af gánga í þetta fjárskiptamál hér syfra, bera sig saman vif 7 manna ncfndiua og hafa í bofi þcssi 1600 fjár úr Húnavatnss, s\o framaiiega af þeirsendi- niennirnir gæti fengif fulla tryggíngu ogvissu fyrir því, af allar gruiiufu sveitirnar milli Hvalfjarfar og Hafnarfjarfar ynnist til af farga gamla fénu þegar í haust; skyldi þeir þá dvelja hér um hríf, ef þeir fyndi naufsyn til, til þess af styfja af hreinsuninni ogsjá um, af hún yrfi algjörf, taka vif borgun fyrir féf af norfan, er þá mætti láta sækja á mefan þeir bifi hér, efr semja um afgreifslu hennar á annan veg, eptir því sem þíngvallafmidrimi ákvaf. En þessum sendimönnum Hiínvetnínga mun eigi hafa þókt árennilegt mef þau erindi sín, þegar liíngaf var komif; þeir hittu livergi þessa 7 manna nefnd til framkvæmdanna, er ju'ugvallafundriiin setti, hún haffi aldrei orfif nema „Imgr nuiins", svo ekki varf samif vif hana né þafan von neius fylgis; en ekki mun þeim liafa fiindizt, af herra B. Sv. efa Mosfellsveitíiigar og afrir hér í grnimfu sveitunum, er þeir náfu tali vif, gæti gollf þeim þá tryggíngu og vissu fyrir algjörlegri fjárhreinsun hér um sveitir, af þeirn þækti takanda í mál af láta sonda eptir fénu norfr og bífa hér á mefan. Og þóaf Kjósarmcnn væri vifbúnir, eins og fyr var sagt, af selja fram allt sitt fé, ef Borgflrf- íngar væri jafnvifbúnir af láta af hendi jafnmargt fé heil- brigt, þá var þessu sífr en ekki svör af gefa, er aldrei liaffi verif hlutazt til um neitt þaf fyrirkoniulag efa ráfstafanir, er gjörfi Kjósarmönmim vísan afgángimi af fémi í Borgar- flrfi í staf þess er þeir iéti. Af vísu höffu þeir B. Sv. og Jón Thoroddsen sýslumafr gjört skriflegan samning vif S'b. Jacobsen af hendi ensku verzluiiariimar um af hún skyldi vifbúin af útleysa mef ákvefnu verfi og taka til slátrunar frá 1000—1600 fjár, of þaf kæmi til verzlunarinnar fyrir 20. þ. mán., en ekki þurfti til þess af taka. Seudimemi Hún- votnínga sncru því heim héfan vif svo búif, og fylgdi horra B. Sv. þeiin af Mifdal, eptir því sem sögur fara af. Fám dögum sífar reif hann sjálfr norfr, var í burtu í þeirri ferf 2’/j viku og kom híngaf 24. þ. mán. j>af verfr máske eigl

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.