Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 2
í þær. Miltisbrandr og allir sjúkdóraar sem eiga skylt við hann, eru næmir, sumir ineir og sumir minna, ogberþví þess að gæta, að láta eigihraust fé hafa samgáng við kindr þær, er fengið hafa sýki þessa, og þegar skal taka út úr húsunum oggrafa í jörð niðr, þær er dáið liafa úr henni; kjötið af þeim er óætt bæði fyrir menn ög skepnur, og sá er flær af þeim skinnið, sé það annars gjört, verðr að hafa hina mestu aðgætni á sér, að hvorki hafi hann sár á höndunum, eðahannskeri sig á með- an hann er að flá þær. þá er til læknis verðr náð, er það fyrst til ráða, að koma blóðinu og efnablending þess í rétt horf. Skal þá í því skyni gefa skepnunni urta- sýrur eða steina (vegetabihlie og minerahhe Syrerf' í drykkjarvatninu, og skal láta í það svo mikið af sýrum þessum, að vatnið breyti bragði. Má liafa til þessa saltsýru eða brennisteinssýru, edik, einnig kvikur (Suurdcig) leystar í sundr í vatni. Optast nær er vön að hlaupa bólga í garnirnar, og má með hægum blóðtökum linahana, einkum ef kind- in er blóðrík, einnig með kælandi salti, annað- hvort glaubersalti eða venjulegu salti. Saltið er látið saman við lýsi, feiti eða viðsmjör (olíu), og er því þannig helt ofan í skepnuna, og fær hún þá hægðir. Líka má við hafa til þessa stólpípu og seltuvatn«. * * * Eptir það að bréf þetta var gengið á prent og því hafði verið útbýtt hér víðs vegar um land, — þó að vér ætlum að sumstaðar hafi það ekki sézt, t. d. ekki fyrir austan Mýrdalssand, — og er nokkrir búendr voru búnir að reyna að fylgjaregl- um bréfsins sem nákvæmast í allri vetrarmeðferð og hirðíngu fjárins, ritaði Grímr amtmaðr Johns- son rentukammerinu, að ráð þau, sem bréflð leggr til, hafi reynzt ótvílug. — Er því vonandi, að hver fjáreigandi gæti þessara ráða og fylgi þeim í fjár- meðferð sinni í vetr og gjöri það í tíma, úr því þeir nú eiga kost á að kynna sér þau, og bæði veðrblíðan, heyfaung og einstök heyagæði gjöra flestum auðsókt að við hafa reglur þessar. — ÍMeybyrbasök yflrdúmara Jóns Pjeturssonar gegn ritstjora f>j6í)«51fs, kva?) bæarþíngsrHttrinn upp, 8. þ. mán. þtna úrskurb, ab stefna sækjandans (her J. P.) skyldi vera gób og gild, þ^ afc skakt væri skýrskotab til lagastabarins um lógdagsleggínguna. Ritstjóri þjóbólfs fekk nú 14 daga frest, til 22. þ. mán., til þess ab svara í aftalsókinni. Herra J. P. heflr nú einnig haflb annab orí)amál á móti ritstjóra f>jóbólfs, út af því, ab hann hafl brúkac) orbib „blak“ (og gabb), er hann færí)i ástæibur til þíngbókarinnar fyrir 10 rd. krofn sinni. ' Horra J. P. kær'bi þetta nýa mál fyrir sættanofndinni 5. þ. mán. og fór því fram, ab meí) orbi þossu: „blak“, hefbi ritstjóri f>jóbólfs skert eba vilja'6 skorba virbíngu sína (J. P.). Eigi sættust þeir heldr á þetta mál, svo því var einnig vísab til lands laga og ret ar. Hr. J. P. heflr samt ekki stefnt þessu rnáli fyrir bæarþíngsr&ttlnn ennþá. — Fjárklábinn er nú kominn upp í fe sfra Jóhanns á Mosfelli, bæbi allmagnabr og í nokkub mórgn; olgi kvaí) hans hafa orbih vart í floirf bæum ennþá þar í sveit. Amt- mabr lætr nú bafca allt Subrnesjafeb um þessa daga, og gengst Magnús í Brát)ræ'bi fyrir hví. — Yfirlit yfir lianpendaíöln Ji|óð- ólfa og ástæðnr iians um upphaf 15. ársins. Blaðið »Þjóðólfr« er búinn að vera uppi full 16 ár, og heflr þegar byrjað 17. árgaungu sína. f>að væri því næsta eðlilegt og sanngjarnt, þóað alþýða manna hér á landi ætlaðist til að blað þetta, er heflr haldizt svo vel uppi og náð aldri, útbreiðslu og hylli fremr öllum öðrurn íslenzkum tímaritum og dagblöðum, sem hér hafa verið uppi, skýrði nokkuð frá ástæðum sínum og aíkomu svona endrum og sinnum. þetta var gjört síðast í 9.. ári þjóðólfs í við- aukablaði við Nr. Í29, 13. Júní 18571, var þar borið saman kaupendatal blaðsins 1857, við kaup- endatalið 1852 og 1854, og sýnir skýrsla sú, að kaupendr blaðsins voru að tölu 1248 árið 1857. Árið eptir voru þeir orðnir um 1280 (þ)óðólfr X. 57), en aptr 1860 voru þeir aðeins 1230—1240 (jþjóðólfr XII, 49. og 93.). Upp í'rá því fóru þeir nokkuð fækkandi helzt um hin næstu 2 ár, 1861 —1862; 13. og 14. ár þjóðólfs hafði eigi fleiri kaupendr en 1140—50. Fækkun þessa mun fremr mega eigna hinum viðvarandi harðærum og fjár- fækkuninni, sem af þeim stóð alstaðar um land og af kláðanum, heldren því, að 1000—1200 expl. af Ísleneíngi komu út þessi sömu ár; fæst af þeim gekk út og enu færri munu hafa verið keypt eða borguð fullu verði. Kaupendr þjóðólfs fjölguðu aptr lítiðeittað 15. árinu, enfórsamt eigi framúr 1160; og var það fremr vonum, því þá var blaðið stækk- að frá 20 örkum til 24 arka eðr 48 númera og hækkað í verði frá 7 mörkum til 8 marka, en þetta þókti mesti óþarfi, einkum verðhækkunin, og flrrt- ust sumir af því og sögðu sig frá; en að 16. ár- • inu fjölgaði betr, eðr til nál. 1180. Nú um áraskipti 16. og 17. ársins er kaup- endatala þjóðólfs þessi: 1) AÍ)r í 6. ári þjófrólfs, var skýrt frá kanpendatölunni eins og hún var þá, og hafíii verií), þegar útgefendaskiptin nrbn áblabinn 1852 — þáhaf&i pjóíiólfr ekki nema 700 —759.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.