Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 5
— 25 yfird'óminn; svo stefndi Petr og til þíngsvitnis nndir sínu nafni sjáifs og fullmaktarlaust frá Jóni, ámeþan stóþ á rekstri málsins fyrir ylirdóminum, lét yfirheyra þar og eiþ- festa vitni o. fl., án þess neinn vreri viþstaddr af Björns liendi; hafbi Pctr aþ vísu stefnt talsmanrii BjCrns til þíngs- vitnis þessa, en hann taldi sör óskylt, aþ gegna stefnunni. Af því P. Guþjohnsen var svona boridlaþr viþ mál þetta, vík forsetinn í yfirdómínum, herra Th. Jónasson, húsbóndi hans, úr dómarasæti sínu; gegndi herra Jón Pjetursson þá forsetastörfum, en A. Thorsteinson bæarfógeti var settr hinn 3. dómari tii aí> dærna máliþ. — Stiptamtiþ veitti báíium þeim Jóni og Birni fátækra manna gjafsókn fyrir yflrdómi). „Afrýandinn Jón Jónsson hefir skotiþ til iandsyflrrettar- ins útburbariirskurþi fógetans í Kjósar- og Gullbríngusýslu, kveþnum npp 7. dag Júnímánaþar, er næst leiíi, sem eptir beiþni hins stefnda Björns Björnssonar áltveþr, ab áfrýandinn skuli, ef naubsyn gjörist, þegar í staí) bera út meþ valdi af hálfieudunni Breibabólstaþ á Alptanesi, eignarjörþ hins stefnda. fiess ber aþ geta, aí) hinn stefndi, sem áþr heflr veriþ her og hvar í grashúsmenskn, en nú vildi sjálfr kornast aþ nefndri jörí) sinni, hafþi, áþren liann óskabi útburþarins, kallab áfrý- andann fyrir sáttanefrid til aþ fá hann meþ góbu til aþ standa npp frá ser, og síban, er þetta ekki tókst, bygt horium skrif- lega út á reglulegan hátt.fyrir nóttina helgu 1863. Einnig ber aí) geta þess, aþ áfrýandinn hafoi fengiþ byggíngarbréf hjá hinum stefnda fyrir hálflendunni, dags. 9. Jaruíar 1859, sem framlagt er í málinu, og hlýtr þaí) aþ leggjast til grund- vallar fyrir úrslitnm þess, þar sem áfrýandanum eigi getr boriþ únnr eþa meiri heimild til áhúþar á jörþinni, en af því flýtr og lögin yflr höfuí) gefa leignliþum, sjá J. LL. B. Cap. 1. Nú stendr í byrjnn byggíngarbröfsins þannig: ar) hinn stefndi byggi áfrýandannm hálflenduna frá næstn fardögum og svo lengi sem þeim semdi Og áfrýandinn hWdi skilmála þá, sem síbar eru taldir upp í byggíngarbréfiuu; en af þessu virþist beinlínis ar) Jeiba, a'b áfrýandannm, þó harin liiddi byggíngar- skilmálana, eigi hafl veriþ veittr ábi'Æarrettr á hálflendunni í fleiri ár, en þeim semdi um, og aí) hanri því hafi verib skyldr til aíi standa upp af jörþinni, er hinn stefndi af einhverri á- stæíiu eigi 'vildi hafa hann þar lengr. þiesstim skilníngi á hinnm sliýlausu oríium byggíngarbröfsins getr þat) alls eigi haggab, ab liinn stefndi í 6. gr. byggíngarbrefsins hefir áskilií) sér, at) hann mætti byggja sör sjálfum bæli á hálflondunni, ef hann yrbi húsviltr, og vildi fara aþ þessum ábýlisparti sínum, því þessi orb geta í sambandi vií) þaí), sem ábr er sagt, eigi skilizt óbruvísi en svo, at) liinn stefndi meþ þeim l'afl áskilib sör sörstaklegan rett til aí) mega byggja sér tómt- hús á jörbirmi og flytja ^ig þángab, án þess ab hagga ab noinu ábiibarretti át'rýandans, og þab var meb öllu naubsyn- !°gt fyrir hann, ab taka þetta atribi frarn í byggíngarbreflnu, of «1 þess hefbi kotnib, aí> hann hefíi viljaí) fara í tómthús þangaþ, án þess aí) víkja ábúandanuni burtu um leib af jörí)- inni, þar abúandinn annars hefþi geta?) sett sig á móti því, aþ hann færi í tómthús hjá sör þángab. Hinn áfrýaþa fó- getaúrskurb ber þannig ab staþfesta. Eptir þessum mála- vöxtum hlytr áfryandinn ab greiba hinum stefnda málskostn- nþ meb 6 rd. Hinum skipaba svaramanni hins stefrida greib- ist í málsfærzlulaun 15 rd. úr opinberum sjóbi. A'b því leyti málib heflr verib gjafsóknarmái, vitnast, ab málsfærslan hefir veriþ lögmæt". „J>ví dæmist rett aþ vera“: „Hinn áfrýabi fógetaúrsknrbr á óraskabr ab standa. Afrý- andinn Jón Jónsson greiþi hinnm stefnda Birni Björnssyni 6 rd. í málskostnab. Hinum setta talsmanni hins stofnda, málaflutníngsmanni Jóni Gubmundssyni, bera fyrir flutníng málsins vib yfirdóminu 15 rd. r. m., er greibist úr opin- berum sjóbi'4. „Dóminum ber aí> fullnægja innan 8 vikna frá lögbirt- íngn hans undir abför ab lögum“. II. í málinu: stúdent Ari Arason (á Flngumýri), gegn verzlunarmanni Chr. Möller (fyr verzlunar- stjóri á Grafarós, nú í Reykjavík). Uppkvebinn 7. Nóvbr 1864. (Sbr. þjóbólfs XV. 48—49. Jón Gubmundsson sókti fyrir A. Arason, en Páll Melsteb varbi fyrir Clir. Möllor). „í máli þessn áfrýar stúdent A. Arason á Flugumýri í Skagafjarbarsýslu hérabsdámi Hegranesþíngs frá 27. Agóst f. á., sem skyldar hann til ab borga hinum innstefnda 80 rd. meb leigu 4 af 100 frá 17. Agúst 1860, unz borgun skebr, og 50 rd. í málskostriab, og heflr hann skotib þossum dómi til laiidsyflrréttarins og þar gjört þá réttarkröfu, aí> hérabs- dómrinn verþi feldr úr gildi, og hann, áfrýandi, frídæmdr af öllum kærum og krófnm hins innstefnda, og hanu skyldabr til aþ borga lionum 60 rd. í máiskostnab; hinn irinstefndi hoflr þar á móti krafizt, ai) liérabsdómrinn yrbi staþfestr og áfrýandinn dæmdr til ab borga niálskostnab fyrir báþum rétt- um skaf>laust‘‘. „Upprimaloga er mái þetta þannig til orbib, aþ hinu innstefndi, sem þá var verzlunarfulltrúi á Grafarós, hermdi upp á áfrýandann loforb nm 1 skpd. af tólk, sem hinn stefndi, eptir ab loforbib átti aþ hafa gjörzt, skrifabi inn í reikníng áfrýandans vib verzlunina á Grafarós, en þegar áfrýandinn ekki borgabi tóikinn, kaliabi hinn stefndi ál’rýandann fyrir sáttanefnd, og er sættir eigi komust á, höffeabi hanii mál á hendr honum, til þess annabhvort aþ borga tólkinn ebr and- virþi hans 80 rd., og þessa kröfu hans tók hérabsréttrinn til greina í dómi sínum 14. Okt. 1861, en áfrýandiun stefndi rnálinu fyrir landsyflrréttinn, sem mer) dómi 8. Des. 1862 dæmdi hérabsdóminn ómerkan, sökum þess, aþ frd. 15. Agúst 1832 § 10 eigi heffei verib fullnægt, og höfþabi hinn inn- stefndi málib þess vegna ab nýu gegn áfrýandanum, og lauk því í béraþi á þann hátt, sem ábr or sagt“. „Eptir því, sem mál þetta nú er iagaþ í heild sinni til dóms úrslita, þá heflr hinn stefndi, til ab sanna kröfu sítia til hinna 80 rd. skuldar hjá áfrýandanum, frarnlagt tvö sóknar gögn, og er þab fyrst og fremst skjal frá J. Blöndal, verzlun- arfulltrúa í Grafarós, þar sem hann lýsir yflr því, aí> hinn stefndi hafl ritaí) borgaba (crediteraþ) af áfrýandanum 80 rd. í höfubbók verzlnnarinnar voriij 1860, ábren hann tók vib Grafarósverzlun, og ar) hann því aþ eins haíi átt aí) gánga eptir 25 rd. 3 mrk 10 sk. hjá áfrýandanum, og aþ þessi 80rd. skuld, sem mál þetta eiginlega ræþir um og þannig var borg- uí> af hinum innstefnda inn í reikníng áfrýanda — sé sér og Príncipal sínnm, ebr húsbónda, alveg óviþkomandi, en oign hins stefnda. I annan máta heflr hinn stefndi og framlagt staþfestan útdrátt úr verzlunarbókinni í Grafarós, er fer því fram, a<j verzlnnin hafl, er reikníngr áfrýandans var saminn í Apríl 1860, átt hjá honum 105 rd. 58 rd., og aí) því aþ eins hafl veriþ eptrr 25 rd. 58 sk., eptir aí) hinn stefndi var bú-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.