Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 8
— Samkvæmt opnu bréfi 4. Jan. 1861 innkall- ast hérmeð allir þeir, er skuldir eiga að heimta í dánarbúi Björns hreppstjóra Guðmundssonar í Efra- nesi, til, innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar auglýsíngar, að sanna skuldakröfur sínar fyrir mér, sem skiptaráðanda. Kröfum þeim, er seinna fram koma, verðr ekki sint. Sömuleiðis áminnast þeir, er skuldir eiga að gjaida téðu búi, að greiða þær innan tiltekins tíma. Skrifstofu Mýra- og Hnappadalssvsiii, 30. Nov. 1864. Jóh. Guðmundsson. — Hérmeð innkallast erfíngjar Halls sál. Ara- sonar, er á næstliðnu sumri deyði á Miklaholti í Hnappadalssýslu, — til þess innan tólf vikna frá birtíngu þessarar auglýsíngar að sanna erfðarétt sinn fyrir mér, sem skiptaráðanda í téðu búi. Skrifstofu Mýra'- og Hnappadalssýslu, 30. Nov. 1864. Jóh. Guðmundsson. — Toííiibóla sú, sem vér boðuðum lil í fjjóðólfi XYII, 16. bls., lil þess að efla stofnun sjúkrahúss í Reykjavík, hefir orðið fyrir næsta góðum undirtektum og margvíslegum gjöf- um hjá allflestum embættismönnum, embættis- mannaekkjum og borgurum hérí staðnum; votturn vér þeim öllum fyrir það innilegar þakkir sjálfra vor og allra þeirra, er næstir standa að stofnun þessari. Tomhola þessi verðr opnuð sunnudaginn l^. þ. m. á veitíngastaðnum Sltandinavía, lel. 5 e. m. Aðgaungubílæti fást í fordyrinu, og kosta þau S sk. handa fullorðnum, en 4 sk. handa börnum ófermdum. Engi fær aðgáng, nema hann sé al- veg ódrukkinn og þokkalega klæddr. Tombolugripunum verðr niðrskipað á borðum umhverfis í salnum, og verða sett númer fyrirfram áhvern hlut; hin söinu númer verða látin í hverfi- hjólið, og kostar Eí5 sltildínga að fá að draga það- an hvert eitt númer. Einstöku gripir eru 5—10 rd.virði. Engir hlutir verða afhentir fyren hætt er og búið að draga öl! númerin, sem keypt verða. þaraðauki verða lOöhlutkestistölur undirhverfi- hjóli sérílagi, til þess að vinna borð-sigrverk (»Taffel-uhr«) spónnýtt, með gyltri umgjörð og glerhulstri yfir, er kostar 35 rd.; hvert það nú- mer kostar sk. Iíeytijavík, 10. Desbr. 1864. II. St. Johnsen. S. Melsteð. E. Siemsen. — S. T. lierra prof. Á. Jónsson á Odda, R. af dbr. hefir sent oss 2 rd. 24 sk., hvar af 2 rd. er árstiliag sira Br. Jónssonar í Yestmanneyum til biflíufélagsins, og 24 sk. frá tveimr öðrum þar, sem lofað höfðu árstillagi. Fyrir þessar gjafir vottum vér hérmeð gefendunum innilega þökk fé- lagsins vegna. Rvik, í. Des. 1864. Stjórnendr hins ísl. biflíufélags. — I haust var mér dregin vetrgömnt gimbr, met niarki mínu: sneitt fram. hægra, sýlt og lögg apt. vinstra. En vi'b uákvæmari ai&gætni fann egákind þessari fjöþr framan hægra; eg hefl ekki getaíi fundiþ þaþ mark í markaskrá sýslunnar. Eg geymi kindina, og má sá, er sannar hana sína eign, snúa ser til mín inóti borgun fyrir fyrir hiribíngu og þessa aug- lýsíngu, aí> Suþrkoti í Vognm. B. M. Waage. — Mig vantar af fjalli leirljásan fola á 3. vetri, vakran sem átti aþ vera markaíir rneþ bita framan vinstra. I staf)- inn fyrir hann heflr mér nýlega veriþ færþr foli mef) sama lit og einkennum, en sem eg get ekki eignaí) inér, af því markif) á honum er líkast standfjóbr framan hægra. Um leif) og eg lýsi þessum fola, svo hinn rétti eigandi geti leitt sig aí> honum, biþ eg hvern, sem hitta kynni minn fola, a?> gjöra mér vísbendíngu nm þat), eþa færa mér hann, aþ Görþum á Álptanesi. I]. Hálfdánarson. — Um Jónsmessu leyti, næstl. sumar, tapaþist frá mér meri dökkraui). fremr lítil, viljug fremr, en illgeng, ójárn- uí) meb mjög gengnum hófum, mark, al& mig minnir: blaþ- stýft fram. hægra. par sem meri þessi heflr nm nndanfarin 3 ár verií) til hagagaungn á Hálsi í Kjós, er líklegast hennar aí) vænta einhversstaþar á þeirri leiþ. Hvern þann er hitta kynni bií) eg aþ hirþa og gjöra mér, mót fullri borgun, þar uin vísbendíngn sem fyrst aí> Innri-Njarí)vík. Ásb. Ólafsson. — pann 28. Sept. þ. á. hvarf mér frá Ferjukoti í Borgar- flrbi jarp-tvístjörnóttr hestr 6 vetra gamall, góþgengr, mark: fjöþr aptan virista. penna hest biþ eg góþa inenn hirþa mót sanngjarnri borgnn, og láta mig af vita aþ Ditlu- þúfu í Mikiahoitshrepp. Árni Hannesson. — Mig vantar af fjalli rauþjarpan foia. á þriþja vetnr óaffextan í vor, mark: tvær standfjahrir, aptan vinstra graun- gjörþar, og bií) eg hvern sem hittir, a'b færa mér hann mót borgnn, eí)a gjöra mér vísbendíngu a6 Dysjum í Garþahverfl. M. Brynjólfsson. — Mig vantar fagrranþan foia á fjóríia vetr, mark: tví- stýft aptan hægra, affextr í vor og taglskertr, er hvarf úr Mosfellsbríngum milli þess 7. og 9. f. in.; og bií) eg hvern þann, er hitta kynni, aþ gjöra mér vísbendíngu af eþa koma lionum tii mín mót sanngjarnri borgnn aþ pormóbsdal íMos- -elissveit. Jón Magnússon. — Naista blaí: þrifcjud. 20. þ. mán. Skrifstofa »|>jóðólfs« er í Aðalstrœti M 6. — Útgefandi og abyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. __________________________________________________________________________________________________ Prentaþr í preutsmibju íslauds. E. þórþarsoii.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.