Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 4
— 24 — S k ý r s 1 a um efnahag fjelagsins til að koma upp sj úk r a h ú s i í Reykjavík. Tekjur. Rd. Sk. 1. Tillög og gjafir frá 6. Október 18G3 til sömu tíðar 1864 .................. 473 6 3. Yextir af 100 rd. í 3 mánuði ... 1 » 3. Avinníngr við »Lotteri» er haldið var á síðastliðnum vetri..................46 4 520 10 Útgjöld. lld. Sk. 1. Til prentunar á boðsbréfum .... 3 » 2. Eptirstöðvar þann 6. Oktober 1864. a, í peníngum hjá gjaidk. 144 r. 64 s. b, í vörzlum berra Agents H. A. Clausens í Kaup- mannahöfn. Heiðrsgjöf hans sjálfs . . . 100 rd. » herra Bicknells 221 — 6 321 . g - c, Fjármunir sem sjóðrinn á, og sem ekki gátu unnizt við lotteri það, er haldið var 41- 36- d, Útistandandi tillög frá 2 félagsmönnum (inn komin síðar)....................10- 517 10 520 10 Til þess að kaupa fjármuni er gátu unnizt við lotteri á síðast liðnum vetri, var varið 64 rd. 30 sk. en þar á móti seldust seðlar fyrir . 56 — 94 — Vantaði á 7—32 — Ávinníngar sjóðsins urðu því gripir þeir er ekki gátu unnist við lotteríið, að frádregnum hin- um ávantandi 7rd. 32 sk. eða 46 rd. 4sk. Samkvæmt þessu átti sjóðr sjúkruhús- jy g|{> félagsins þann 6. Október þ. á. . . . 517 10 Á félagsárinu frá 6. Okt. þ. á. til sömu tíðar 1865 eru sjóðnum lofaðir . . . 201 » Á félagsárinu frá 6. Okt. 1865 til sömu tíðar 1866 eru sjóðnum lofaðir ... 192 » Á féiagsárinu frá 6. Okt. 1866 tilsömu tíðar 1867 eru sjóðnum lofaðir ... 192 » Á félagsárinu frá 6. Okt. 1867 tii sömu tíðar 1868 eru sjóðnum lofaðir . . . 192 » Á félagsárinu frá 6. Okt. 1866 tilsömu tíðar 1869 eru sjóðnum lofaðir . . . 105 » Enn fremur hefir herra Ricknell heitið, þá erhann sæi góðan framgáng félagsins, Flyt 1399 10 Rd. Sk. Fluttir 1399 10 að gefa aðra eins gjöf og þá er hann liefir sæmt félagiðmeð, eða 625 francs, er má meta til.................................. 208 » Á því felagið von um að fá 1607 10 Auk þeirra nafndgreindu gefenda sem þegar eru auglýstir hafa hreppstjóri Hajlgrímur Jónsson í Guðrúnarkoti, bóndi Símon Bjarnason í Laugar- dælum og dannebrogsmaðr Ottesen geflð 2 rd. hver; Agent H. A. Clausen hefir geflð 100 rd. ó- tilkvaddr og af sinu alþekkta örlyndi; kaupmenn- irnlr C. F. Siemsen og P. C. Knudtzon, sem fyrir nokkrum árum síðan hafa gefið stór og rúmgóð hús til barnaskóla hér í bænum, hafa tekið því svo höfðínglega að styrkja fyrirtæki þetta, að hvor þeirra hefir boðizt að gefa 50 rd. í 5 ár eða 250 rd., hvor. Iíaupmaðr W. Fischer hefir gjörzt fé- lagsmaðr með 25 rd. tiilagi. Félagið á þar næst von um nokkrar gjafir frá Kaupmannahöfn, sem ekki verða auglýstar í þetta sinn, þareð greinileg skýrla um upphæð þeirra ekki er komin það- an, frá ágætum liðsmanni, er félagið hefir unnið þar, og mun þess getið síðar. Eeykjavík 30. Nfivember 1864. A. Thorsteinson p. t. formaíir félagsins. Dómar yfirdómsins. I. I málinu: Jón Jónsson (leiguliði á Breiðaból- stöðum á Álptanesi) gegn Birni Björnssyni (eig- anda sömu jarðar). Uppkveíinn 7. Nóvbr. 1864. (BJnrn Björnsson á hálfa jörílina BreÆabólstai&i á Álpta- nesi, og hafSi hann bygt Jóni Jónssyni þessa eign síria, einsog segir í dómsástæiiuin yHrdómsins, frá fardögum 1859, og „svo lengi sem um seror". En er Bjtirn varí) sjálfr jarfinæíiislaas og húsviltr vorií) 1863, leitabi hann á Jón leiguliíia sinn, aíi haun stæfii upp frá sór met góím, og þaruæst iagtli hann þaí) mál til sætta, en vanst ekki á; bygíii þá Björn Jóui út af jöríiiuni, fyrir nóttina helgu. og sagbi honnm a'b vera þaban í bnrt mej allt sitt í næstn fardögnm; en er Jón sat kyrr eigi aþ siíir framyflr hinn siíiasta fardag, kvaddi Björn fógetann í Gullbríngusj'sla til aíifarar á hendr Jóni. Var sú fógetagjörl) 7. Júní þ. á., og úrsknrþaþi fógeti, aib Jón skyldi rækr, frá Birni, af jórV inni þá þegar o. s. frv. Er þaþ sá úrskurbr og fógetagjörþ, er Jón áfrj'aþi fyrir æþra dóm og landsyflrrettardómr þessi um höndlar. Jón málaflutníngmalir Guíimundsson sókti málii) fyrir fógetaröttinum í heraþi, vegna Björns, og varíii síþan fyrir yflrdómi; en Pfetr organisti Guþjohnsen varíii fyrir fógetarettiuum og helt uppi málsta?) Jóns, og sókti máliti einnig í raun rettri fyrir yflrdómi, því hann samdi og ritaíii öll sóknarskjölin fyrir Jón, þóa?) þan væri undir lians nafni sjálfs og hann framlegþi þaa 6jálfr fyrir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.