Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 3
23 — Innanlands r. í Suðramtinu 564 expl. - Yestramtinu ..... 266 - Nörðramtinu 319 n49 'rlcndis: [ Ðanmörku (og Noregi?) . 37 Einstakr maðr (einsog und- anfarin 12 ár) . , . . 10 Á Dretlandi * ol Kaupendr alls 1200 í annan stað skal skýra frá því, til fróðleiks og samanburðar þá tímar líða, hve margir þjóð- ólfar seljast í hvert lögsagnarumdæmi eðr hverja sýslu í landinu, og í hverjn hlutfalli að kaupeuda- tala sú sé við heimilatöluna og mannfjöldann í liverri sýslu, eplir því sem það hvorutveggja reynd- ist í hinu síðasta almenna manntali 1. Okt. 1860; sbr. vSltýrslur wn landshagiu III. 108-—118. Kaupenda Veri'.r þá eitt expl. tala. á heimili? á manntal? í Skaptafellssýslnnum 41 13. hvert 80,4.hvern - Vestmanneyum . 11 9. — 45,4- - - Rángárvallasýslu 84 8,-r- - 60. - - Árnessýslu . . 112 7. — 48. — - Gullhr.-og Kjós.s. 142 6. — 37,5. - - Reykjavíkrkaupstað 99 2,i. — 14,4. - - Borgarfjarðarsýslu 75 4)8* 30. — í suðramtinu 564 - Mýra^ og Ilnappads, 63 6)5* 42,2. — - Snæfellsnessýslu 48 10,6. - 60. — - Dalasýslu . . . 41 6,t. — 54. — - Barðastrandarsýslu 41 8,4- ~ 66. — - ísafjarðarsýslu 57 10. — 85. — - Strandasýslu . . 16 12,3. - 101,6- - í Vestramtinu = 266. - Húnavatnssýslu 82 1 )6* 56. — - Skagafjarðarsýslu 62 10,3. - 70,6. - - Eyafjarðarsýslu . 60 11,6- - 77,4- - - þíngeyarsýslu 55 13,2. 100. — - Norðrmúlasýslu . 34 15,4- - 123. - - Suðurmúlasrslu . 26 17. — 133. — í Norðramtinu 319. Á öllu íslandi 1 1149 8,4. - 58,3- ~ Að vísu verðr eigi fyllilega staðhæft, að vissir kaupendr se nú að fullum 1200 blaðsins, því um það eru ókomnar skýrslur frá nokkrum útsölu- mönnum, þóað svo megi ráðgjöra, að þeir, sem ekki eru búnir að skýra frá fækkun kaupenda sinna, haldi þeim óskertum. En þóað svo sé, og að ennþá se ekki alveg víst um 5—7 expl. í Dan- mörku og viðlíka mörg samtals hér á landi, þá er þess aptr gætandi, að fækkun kaupenda hefir jafn- an að undanförnu orðið mest um sjálf áraskiptin, en aptr fjölgað vel svo að tiltölu, þegar komið hefir fram á vertíð og vor. Nú er þá að gefa fáort yfirlit yfir ástæður og afkomu þjóðólfs með þessari kaupendatölu, og er þaðþannig: 1200 expl.á 1 rd. 32 sk. 1600 rd. »sk. Fyrir auglýsíngar árlega nál. . . 90 = 1690 þar frá gánga í kostnað: rd. sk. Sölulaun 125'expl. . . . 166 64 Prentunarkostnaðr .... 335 »2 Pappír í blaðið 210 » Prófarkalestr og aðstoðvið um- búðir og útsendíngu . . 60 » Undirgjafir og flutníngskaup . 120 » Umbúðarpappír, lakk og ritfaung 15 » Skrifstofuleiga með ljósum og eldivið 60 I) Vextir af þeim 7—800 rd. að meðaltali sem útgcfari blaðs- ins sumpart á útistandandi ógoldið en sumpart verðr að leggja lit fyrifram í pappír og prenlunarkostnað . . 301 * 3 » Útgjöld samtals ----------996—64 — Er þannig hreinn ávinníngr árlega 693—32— eðr hérumbil 700 rd., ef allt kæmi til skila frá kaupendum og útsölumönnum. 1) Einstíiku ótsölumenn taka aldrei sólulaun, þau eru heldr eigi látin af færri expl. en 4; met svo feldu mdti eru nálægt 200 expl., sem eugi sölulaun bera. — 2) prentunarkostnaíir- irin fyrir 48 m'imor ehr 24 arkir er eptir samníngnum vií> prentsmihjuna aí) oins 322 rd., en bætli fyrir setníngn og prentun „Y it)aukablat)s“ eins eí)r fleiri, og fyrir ýmsar breytíngar og umbrot m. fl., er þrávalt Uoma fyrir, þá verþr prentunarkostnaþrinn sjaldnast minni en her segir. 3) Til dæmis um ah þetta sft ekki of taiií), or þat), aþ nú uui lok f. máu. var dgoidiþ fyrir hiþ næst nmlftna ifi. ár 450 rd., og þaraþauki útlagþir fyrir pappír, fyrirfram, í 17. ár blaþsins, 210 rd.; fyrir öli eldri ár þjoþólfs eru úgoldnir rúmír 150 rd. En þat) gefr aþ skilja, ab þar sem engi aí> kalla má heflr borgat) neitt uppí árgánginn sem yfir stendr þaþ og þab árií), fyren um lestir í fyrsta lagi, þá er um þat) leyti búit) aí) leggja út fyrifram meira í prentunarkostnaí), undirgjaflr o. fl., ai) ótaldri ritstjóra vinnunni, heldren því svarar sem smám- saman gelzt af útistandandi skuldum fyrir hií) síþastliíma ár. Um lestaleytil) á því útgefandinn jafnaþarlegast útistandandi 1000 —1100 rd. einúngis fyrir beinlínis útlagþan kostnaþ fyrifram.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.