Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 6
— 26 inn aö rita greiíslu hinna umgetnu 80 rd. inn í reikníng á- frýandans“. „A liinn bóginn heflr áfrýandinn framfært neitun gegn verzlunarreikníngi þeim, er nú var nefndr, og í sambandi vií> þaíi koinih fram meí) ýmsar gagnkrófur gegn verzluninni í Grafarús*'. „Hvai) nú þessu sí&ara málsvarnaratriíii áfrýandans vilfc- víkr, þá getr þaí) eigi til greina tekizt í þessu máii, þar sem hinn stefndi helir mótmælt gagnkröfnnum, án þess áfrýandinn hafl frekar framfylgt þeini, ehr fært súnnun fyrir gildi þeirra". „þar sem mi hinn stefndi þannig eptir því fyrtóha er genginn inn í rétt verzlunarinnar í Grafarós, hvaí) þessa fyrir- hlíttu 80 rd. skuld til liennar snertir, og bann ennfremr henni til súnnnnar heíir framlagt staþfestan útdrátt úr verzlunar- búkinni, þá virhist rettast — meí) serlegri hliþsjón af því atriþi, aþ áfrýandinu eigi liefir neitaí), a?> hann hafl fengií) viþskiptabœkur frá verzluninni nema seinasta árií) 1859 —1860, cn þó eigi lagt þær fram eptir ítrekaþri áskorun hins stefnda, sem og því, afc nokkrar líkur eru framkomnar fyrir því, aí) hann hafl lofaþ hinum stefnda 1 skpd. tólkar, a<& miiistakosti ah nokkru leyti upp í verzlunarvibskipti í Grafarós — aí) mál þetta vertli látilfc komib undir eibi áfrýanda sainkvæmt NIj. 1 — 14—6 þannig, aþ hsnn verifci dæmdr til aþ horga hinura stefnda þá umtúlutu 80 rd. skuld meþ 4% leigu frá 17. Agúst 1860, uriz borgun skeír, neina hann niei) eiþi sín- nm syni fyrir hana“. „Eptir þessum úrslitum málsins ber áfrýandanum aþ borga hinnm stefnda málsUostnalfc moifc 50 rd., cf hann eigi vinnr fyrtúþan eib, en vinni hann eiþinn, ber liiiium stefnda aþ borga honuin hann meí> 50 rd.“. „því dæmist rett ab vera“: „Vinni áfrýandinn stúdeot A. Arason innandómseiþ ai) því aí) iúgum, aí> hann eigi skuldi hina nmþráttuþu 80 id. eptir hinum framlagþa úídrætti úr verzlunarhók Grafaróss, her honum aþ vera sýkn af kærum og krúfum hins stefnda, kaupmanns Chr. Múllers, i þessu máli, og hinum stefnda þá aí) greiþa honum 50 rd. í málskostnaífc, en treystist hann eigi til ah vinna eií) þenna, ber honum ub greilfca hinum stefnda 80 rd. meb vúxtum 4 af 100 frá 17. Ágúst 1860, unz horgnn skeilr, og súmuleiíiit í málskostiiaþ 50 rd.“. „Dóminnm ber aþ fullnægja innan 8 vikna frá lúghirt- íngu hans undir aí)fúr aþ )úgum“. (Frá kjörþíngina í Ilafnarfirði 31. Október 1864). Herra ritstjóri! jjvr mæltozt til um dagiim, aí) eg skýrþi ybr dálítib af kjúrfundinum í Hafnarflrþi 81. f. mán., og skal eg nú gjúra þaþ. þjótólfr er búiiin aí) segja frá kjósendatúiunní hér í kjúrdæminii, og hvaþ margir sóktu fundinn, svo eg þarf ekki aí) taka þaþ upp. En ])ess má geta, aþ erigi niabr kom á fundinn úr Kjós, engi af Kjalarnesi, engi úr Grindavík og engi úr Húfnum; 9 eru hreppaniir húr i kjúrdæmi, en engi kjósandi kom úr fjórum þeirra. Úr hinum 5 hreppunum var iíka fundrinn sóktr fjarskalega misjafnlega; úr Kosmshvala- neohrepp vorn ekki nema einir 2 eba 3, úr Mosfells6veit einir 8; úr Strandarhrepp 9 — 10, eitthvab 16 —18 úr Seltjarnarnes- hrepp, en hinir allir úr Alptaneshropp einum, þeir voru milli 30—40, eþa nálægt helmingi allra þeírra sem komn á fund þenna. því var verr, aís mtr gleymdist aþ telja þetta ná- kvæmlega þar á þínginu og skrifa upp lijá mer, eu mun «kki hafa skakkaþ mikií) frá þessu, sem her er sagt. Um byrjun kjúrþíngsins las kjúrstjóri upp 2 skjúl, sem kjúrstjórnin hafþí fengit) þá um morguuin, eptir því sem mer skildizt; annat) þeirra var frá sira Gísla á Keynivúllum, og var þar í gefli) til kynna, ab Ujúrskráln hefbi ekki legiþ lúg- skipahan tíma þar í sókn; eg má ekki fara me'b þab upp á víst, on mig niinnir þai) væri iesit) svo upp úr bréfi prestsins, a% kjúrskráin hefhi ekki legií) til sýnis nema rúmar 3 vikur frá því, þegar hún var auglýst; en hittervíst, ab prestr sagþi þar í bréfinu, aí) hún lielti ekki verit) framlúgí) til sýnis eins lengi eins og lúgiu skipa, — er þat) ekki fullar sex vikur? Hitt skjalit) var frá búendunum í Kjósinni, egmauekki hvort þaþ var nefnt, hvaþ margir þeir væri talsins, en eg man, aí) núfn hreppstjóranna voru nefnd, og eg hefl frétt seinna, aí) þeir hafl verií) milli 20 og 30, sem undirskrifalfcir vorn. I skjali þesso leiddn Kjósarmenn kjúrstjórniuni fyrir sjónir, aí> þegar kjúrþíngit) væri haldit) svona seint, þá gæti þefr ekki irnnilfc til aí) sækja þat) og færa sér kosníngarrétt sinn til nota, Iiema meí) erffifcleikiim þeim og kostuaí)i, sem þeím þækti ekki tilvinnandi, því lángt væri þaíian stilfcrí HafnarfjúrT) og allra vebra von; þeir óskuþu því, aí) kjúrstjórnin vildi fresta kosn- íiiguiini þángah til eptir lok í vor og lúgþu þaþ undir úr- skuiti hennar. Kjúistjórnin skar þá úr, út af báþtim þessum skjúlnm, og var á þá leií) úrskurbr hemiar: „aþ ekki virtust nægilegar ástæþnr til at) slá kosníngunni á frest fyrir þessar sakir“. þa% er nú altahÆ, og eg held þa% sé satt, at> Kjalnes- írigar hafi skrifaþ mótmæli til kjúrstjórnarinnar líks efnis eins og Kjósarbændr, og ah bréflt) mn þetta liafi verih aent kvúld- inu fyrir til hónda á Seltjarnarnesi, sem ætlabi á kjúrþíngií) en var farinn ab heiman og suþryflr Skerjafjúrí), þegar bréflí) koin þar á heimili hans. Strax í byrjnn kjúrfundarins var því lýst yflr, at> 2 utan- héraþsmenn hel%i boþif) sig fram skriflega, til af) þiggja al- þíngismannskosníngn hjá okkr; þaí) voru þeir Páll Melsteíi og Pétr Guþjohnseii, sem hábir eru bósettir í Keykjavík. þeir á fnndinum kúllubu þaf) svo gott sem af) Páll segfsist ekki ætla af> þiggja kosníngu annarstaifcar, því í framboþi sínu eagfcist bann hafa skrifaþ Snæfellíngum, þar sem haiin var þíngmafsr ábr, aí) hann ætlaiii ekki ai) þiggja kosníngu hjá þeim; en Pétr organisti bau?) sig svona fram — eins og þjóþólfr segir frá um framboí) Sveinhjarnar þarna í Reykjavík —, og iofaífci engu og skuldbatt sig alls ekki, af) hann skyldi ekkí bjóþa sig ef)a þiggja kosníugti í úfrn kjúrdæmi. Engir mótmæltu samt framhoi)i hans opinberlega af þessari ástæflu, og lenti svo vi?> þaí), af) kjúrstjórnin og fleiri stúngu saman nefjum um þetta. þaifc var samt jafnt á komif) mef) háifcnm, aifc hvorugr hafþi svo mikilfc viþ okkr kjósendrna, þóaifc þeir vildi þiggja atkvæifcin, aifc þeir kæmi til vilfctals og sýndi sig á fund- imim, og heíifci þó verif) hægt fyrir þá, ekki lengri veg en úr Ileykjavík og suþrí Hafnarfjúrifc. A fundinum sjálfum, og eptir þaifc af> farif) var af) gefa atkvæifcin, mótmæltu kosníngunni ef)a kjúrþínginu þn'r menn úr Strandarhrepp: Egill Hallgrímsson á Minni-Vogum, Einar á Hvassahrauni og Jón hreppstjóri Erlendsson á Aufjnnm, þeir afsúgím af) greifia atkvæifci hver fyrir sig, og Jón á Auflnmn sagþist mótmæla í nafni allra hreppsbúa sinna; þá spnrifci lijúrstjórinn hann um fuilmakt, en Jón kvaifcst enga skriflega fullmakt hafa.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.