Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 10.12.1864, Blaðsíða 7
27 f>jó%6lfr er bilinn ab segja frá, hvernig atkvæbin fellu; organisti Petr Guft.johnson er mi talinn þíngmabr í Kjós- ar- og Gullbrírigusýslu, meb einu atkvæbi e^)a þó holdr hálfu fram yflr rettan heltníng þoirra sem fellu í seinni kosníngunni: þab mátti ekki tæpara standa; þó hold eg ab stubníngsmenn hans hafl alls okki legib á libi sínu ab ótvega honum atkvæbi; þeir kunnu ekki ab nefna hann sumir, nema þeir væru mintir á. Surnir kjósendr hans fors\ara sig meb því, alb þessi kosníng hafi ekki lukkazt verr heldren þíng- mannskosníngin í Reykjavík. En varla hef^bi hann náí) at- kvæbafjolda, hefói kjHrþíngib verib almennt sókt og Alptnes- íngar og Seltjerníngar ekki haft yfirráftin í atkvæ'bum. En nú er eptir ab vita, hvort Kjósarmenn, Kjalnesíngar og Strandarhreppsrnenn halda mótmælum sínum lengra, og of svo verbr, hvab Alþíngi þá gjórir iir þeim. Kosníngar til Alþíngis 1865 -1869. Af kjörþínginu í Strandasýslu að Broddanesi, 3. Okt. þ. á. er oss síðar skrifað þetta. þar voru á fundi 43 kjósendr af 164, sem stóðu á kjörskrá. í fyrstu kosníngu náðist ekki lögfullr atkvæða fjöldi, livorki til alþíngismanns né varaþíngmanns, er J>órarinn prófastr Iíristjánsson hlant 21 atkv., og Torfi lireppst. Einarsson 20, til alþíngismanns, en til varaþíngm. Ásgeir Einarsson á Ásbjarnarnesi, 21. En í endrkosningunni (annari kosníngu) var, eins og fyr er fráskýrt, kosinn alþíngismaðr Torfi Einarsson hreppstjóri á Kleifum á Selströnd (við Steingrímsfjörð en ekki Iíróksfjörð), og er oss ekki skrifað, hve mörg atkvæði hann þáhlaut, sira f>ór- arinn prófastr hlaut 18 atkv. í þeirri kosníngu og til varaþíngmanns Ásgeir Einarsson á Ásbjarnar- nesi, bróðir Torfa, og hinn fyrri þíngmaðr Stranda- sýslu, með 23 atkv., næstr honum hlaut Daníel hreppst. Jónsson á þóroddstöðum í Hrútaflrði (Ilúna- vatnssýslu) 19. atkv. í Vestr-Skaptafellssýslu að Leiðvelli 18. Okt. þ. á. Á kjörfundinum voru að eins sex kjósendr af nál. 300 er munu hafaatkvæðisrétt þar í kjördæmi; kosinn alþíngismaðr JÓn GrllðmnildSSOn málaflutníngsmaðr í Reykjavík, með öllum alkv.; varaþíngmaðr flMafs’ hreppst. i*álssou á Hörgslandi á Síðu, með 5 atkvæðum. I Snœfcllsnessýslu, a n n a ð kjörþíng að Stykkis- hólmi 19. Oktober, 33 kjósendr á fundi, kosinn alþíngismaðr sira Sveinu Wíelsson á Staðastað, með 19 atkv.; svo er oss skrifað, að »um varaþíngmanninn sé enn þá óvíst, og verðr líklega að kjósa kann enn á ný» á þriðja kjör- þínginu. Af kjörþínginu í Mvra- og Ilnappadalssýslu, *ið Eskiholti 1. f. mán. er oss síðar skrifað þetta, þar voru í fundarbyrjun 86 kjósendr samtals, og hlaut Iljáhnr hreppstjóri í Norðtúngu «5S> atkv. þegar í 1. kosníngu (næstr honum var sira Ólafr prófastr Pálsson í Reykjavík, með 14 atkvæðum). Einnig bauð sig þar fram utan héraðs, Magnús stúdent Gíslason settr sýslumaðr í Dalasýsiu, en af því sem oss er skrifað, er helzt að ráða, að hann hafi ekkert atkvæði fengið. I Rángárvallasýslu var kjörþíngið (að Stór- ólfshvoli?) 11. f. mán. Svo er oss skrifað, að þar hafl verið á fundi samtals 85 kjósendr eðr 8. hver ✓ allra kosníngarbærra manna í héraðinu, en þeir voru 576 eptir kjörskránni. {>eir hlutu þar flest atkvæði, sem nefndir voru í síðasta bl.; hlaut Sig- livair í Eyvindarholti en Runólfr á Berg- vaði 43 atkv. Auglýsín’gar. — þareð til meðferðar skiptaréttar er tekið fé- lagsbú Odds sál. Guðjohnsens og eptirlifandi ekkju hans madme I. Guðjohnsen í Reykjavík, skora eg hérmeð á alla þá, sem skulda fyrtéðu búi, að hafa greitt skuldir sinar ekki síðar en á næstkomandi vorkrossmessu, þareð, ef skuldir þess- ar annaðhvort þá ekki eru greiddar eða ef sam- komulag ekki lieflr á komizt um frekari gjaldfrest, eptir þeim verðr gengiö með lögum og dómi. I 6kiptarétti Reykjavíkrkanpstafear, 29. Nóv. 1864. A. Thorsteinsson. — Fimtudaginn þann 29. Desbr. fyrir rniðdag kl. II, verðr í þínghúsinu í Rykjavík haldinn skiptafundr í dánarbúi Tómasar sál. Jakobssonar frá Viðey, livar þá búið verðr tekið upp til skipti- lykta. Hvað hermeð kunngjörist Öllum hlutaðeig- endum í búinu. Skrifstofu Kjósar- og Gullbríngusýslu, 6. Okt. 1864. Clausen, — Föstudaginn þann 30. Desbr. þ. á., f. m. kl. 11, verðr á sýsliiskrifstofnuni í Ilafnarfirði, hald- inn skiptafundr í dánarbúi silfrsmiðs Magnúsar sál. Ólafssonar frá Eyvindarstööum í Álptanes- hrepp, hvað eð hérmeð kunngjörist öllum hlutað- eigendum. Skrifstofu Kjósar- og Gullbríngusýslu, 5. Okt. 1864. Clausen. — þeir í Árnessýslu, sem eiga að greiða smá- skuldir til dánarbúsins eptir málara Þorstein Guð- mundsson frá Litlu-Túngu, geta borgað þær til herra prests Björns Jónssonar á Eyrarbakka, scm heflr löfað að veita þeiin móttöku og kvitta fyrir. Rángárjnngs skrifstofu, 14. Nóvember 1864. H. E. Johnsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.