Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 1
37. ár. Tieykjavík, 11. Febrúar 1865. 14.-15. * (Aðsent). Dagana 15. og 16. Agúst 1864, var á fn'ng- völlum lialdinn fnndr eptir venju, til þess að rœða velferðarmál ættjarðar vorrar, og ætti þ'ví eigi að vera sem draumr, er menn gleyma að morgni, lieldr sem sáðdagr, þegar það er undirbúið, er síðar skal uppskorið. Á þessum fundi var fram- borin sú uppástúnga, sem oflengi hefði verið van- rækt; það var bent á nauðsynina, að skýJi væri bygt á fu'ngvöllum. Ilversu opt höfum vér eigi súngið «Nú er hún Snorra búð stekkr,» og hefir þá vaknað hugs- un um það, hvað fúngvellir liafi verið, og hvað feðr vorir,? Vér sjáum á sögum vorum, að júng- vellir voru þíngstaðr feðra vorra, og að þeirbjugg- ust til þíngs, og bjuggu um sig á júngvöllum; hvað Píngvellir eru, vita þeir, er þar liafa verið á ferð: flalir í og umhverfls Öxará, Almannagjá að vestanverðu og lögberg og hraunbrúnir að austan. Prestssetr er þar, og. þótt húsráðendr hafl allan vilja að greiða veg gesta og ferðamnnna sem bezt, þá er þeim ómögulegt að liýsa fjölda manna i einu. f>íngvellir eru nú tíðast sóttir af útlendum ferðamönnum, og hafi þeir eigi tjöid, eðrgetieigi fengið herbergi í bænum, þá verða þeir að liggja úti. Sömuleiðis, þegar kvatt er til þjóðfundar, þá eru fu'ngvellir aftökustaðrinn; þeir eru enn sem fyrri sá staðr, sem bezt, er fallinn til þess að koma saman á, alstaðar af landinu. En hugsum til þess, þegar afkomendr vorir að nokkrum öldum fara að tala um þjóðfundina. Ætli þeir kalli oss »feðrna frægu». Ef vér getum í vonirnar, ællum vér þeir ^egi: »Hérna stóðu glópaldar 19, aldar: ekki var sjá á þeim íslenzkuna; þeir hafa hugsað að þeir vœrj komnir eitthvað suðr í heim, því hvorki höfðu þejr g^5 S(ir fyrir þínghúsi, né heldr húizt þannig að heiman, að þeir gæti þolað rekj- una». f>annig munu orð þeirra verða, eðr eitt- hvað lík. Ilafa eigi fundargjörðir dregizt vegna úrkomu? Ef svo væri, gætið þá að, hve mikils sá tími væri verðr, er hver og einn heflr eylt að- gjörðalítill; hefði eigi verið belr varið, hefði hann verið þann tímann heima, unnið að starfa sínum, og gefið ágóða þeirra stundanna til skýlisbyggíng- ar; en vér Íslendíngar erum fjærri því, að fylgja enska máltækinu: »tíminn erpeníngar», og mundi oss vart af veita. Nú var þessu hreift, og sé honurn þökk er gjörði; en livað köllum vér skýli? allt sem skýlir; Surtshellir, Rauðhellir, hverja holuna, hvern skút- ann. Mér þykir nafnið benda til þess, að ein- úngis skyldi bvgðr kofi, sem nokkrir .menn gæti komið saman í; reyndar eru góð rússnesku gufu- böðin; en mönnum er optast nær nógu heitt af ferðalaginu, og vanir góðu andrýmislopti, svo ó- viðrkvæmilegt væri, að troðast inní kumbalda ein- hvern, sem heita mætti, að væri til þess, að kæfa rostann, eða sljákka í þeim ákafann, skraffinnun- um ; hverjum er koflnn ætlaðr? fulltrúum þjóðar- innar; eigum vér að fara með þá, eins og artar- laus smali fer með hund sinn ? eigum vér að ætla þeim að liggja úti, tala úti, borða úti, og drekka úti, hvernig sem veðr er? Ilugmyndin er fengin; gjafatjaldið gamla er nú komið að fótum fram, ef nokkur ræfill er eptir af því, og hefir það mnrg- um skýit; hús þarf að byggja; það sjáum vér allir að er nauðsynlegt, en jafnframt verðum vér að gæta þess, að vanbrúka eigi föðnrlandsástina; að hafa það fyrir augum, sem er samboðið framför- um 19. aldar; vér megum ekki líða það, eðafall- ast á, eðr fara því á flot, að fuíítrúar þjöðarvorr- ar, ræði mál vor í hesthúskofa eðr fjárhúsi. Yér ættim að gæta þess, að vér hvorki þykjumst, né erum skrælíngjar; viðskipti vor við útlenda fara vaxandi ár frá ári. Ferðamenn koma híngað, einkum á þíngvöll og þá leið, til þess að sjánátt- úruafbrigði vor. {>ess vegna íslencUngar, ef vér gætum sóma vors, ættim vér ekki einasta að hugsa um það, að hrúga upp einhverri tópt, er fundarmenn gæti staðið inní, heldr eigum vér að byggja hús á fu'ngvöllum, sem við gætim kallað þínghús; en sem um leið gæti verið nokkurskonar sæluhús, bæði handa innleúdum og útlendum; fundarmönnum og ferðarhönnum; undir umsjón prestsins á Júngvöllum. Nefnd var kosin og 24 rd. skotið saman, til þess að hvetja landsmenn að fylgja því dæmi, en síðan hefir enginn andað, ef svo má segja; ekki liefir heyrzt, hvort íleslir — 53 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.