Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 6
— 58 Júdas Makkabens, og Alexander mikli, báíir meí) ieón á skjöidum sínum, og í herklæímm, cr tííikuíiust á 15. og 1B. óld. Kanna þessi er þjóþversk eþa hollonsk, er nafnib „DEIl GROS ALFXANDR" sínir. 152. Sira Jón Melsteb á Klaustrhóium heflr sent safn- inn part af beinspjaldi; þaþ or meb gagnskornnm hnút aþ ofan, en meb mannþj’rpíng þar fyrir neþan, á einnm mann- inum sbst votta fyrir pípuakraga, er hann heflr um hálsinn, sem sýnir, aþ þetta er varla eldra en seint úr pápisku eba frá 15. öld seint; hbr heflr veriþ myndar) eitthvaí) úr biflí- unni, en óvíst hvaþ. 194. Björn Björnsson á Iíreiíiabólstaíi á Alptanesi gaf safninn skinnblab, sem á er ritaþr latínskr nótnasaungr. 174. Stúd. Jónas Björnsson á Snæríngsstöþum í Svína- dal heflr geflí) skinnblaþ; þar er rltaí) á úr Lúkasar gubspjalli 3. kap. 1. —6. vers, og um 3 menn í eldinum og fleira úr biflíunni, alt á latínu; ritar) á 14. öld? 175. Hann gaf og 6kinnbla?> meí> latínsknm nótnasaung. 166. Skólapiltr Jón Ólafsson, Indriþaronar prests frá Kolfreyustaí), gaf safninu skinnblaí) mah latinskum nótna- sanng. 171. Húsfrú Ingunn Ólsen (frá Jjíngeyrum) á Stóruborg í Húnavatnssjslu heflr geflþ safninu stokk lagaþann eins og hús, þaráeru skornir hnútar, rósir og fángamark; þar erskoriþ á meþ höfþaletri: BÆTA MEIGA UM BRAGNAIt Jr(á), BRÁTT NÚ SKOÐA DHOTTER, Á MEÐ IlÚSEÐ AUÐARNÁ INGEBJÖRG JÓNZ DÓTTER. 173. Ileizlulób me% kroti á og ártali 1693. 172. Trafakefli, sem á er myndab hjartarmynd, rósir og hnútar, og nafnií) EIÓLFUR TIIORSTEINZ. 1661. 118. Egill Pállsson bóndi í Múla í Biskupstúngnm heflr geflþ satninu 2 trafakefli; annah sívalt og slett, en hitt meí> rósum, og er skoriþ á þaí) meí> höfbaletri: VEIT13 þJER GJÆFU GUÐ GRANDE VIÐ VJÍRÐE (= veri) AF SION ALLATÍÐ.... 106. Amtmannsskrifari Sveinn Jiórarinsson á Friþriks- gáfn heflr sont safninu trafakefli, sem er haglega gagnskorií) alt ah ofan, en á hliþunum er skorií) meþ höfþaletri: „HILLI, SÓMA, IIAMÍNGJU J.ÍÐA HELST ER KJÆTI ÖLDULJÓ.MA EIKIN JiIÐA INDI MÆTI. 158. Kristinn hreppstjóri Magnússon l lingey heflr geflí) trafakefli mjög haglega skorií); þar á eru myndaþir 2 ferfættir vargar, og ber annar þeirra stóra rós í kjaptinnm, er libast alt í kríngum hann, eri hinn smýgr í gegnum hríslu haglega skorna; þaráeru og myndaþir 2 drekar, er vinda saman sporþ- ana, og er þetta alt forneskjnlega skoriþ, þar á er og skoriþ meí) höfþaletri: CRICTUR, BLECCE, KJÆRU, J>Á, SEM, KJEFLENU, þESSU, IIELLDR Á í VÖKU OG SVEFNE VERE HJÁ VOLDUGUR DROTTENN HIMNUM Á“. „ULJÓTE IIÍRLEG SÆTA ÍILJÓTE GUÐS ÍIILLE FLJÓTA“. g. g. ANNO 1705; bæþi af þessu trafakefli og öþrum sest, hve hæpií) þaþ er og aþgæzluvert, aí) dæma um aldr á íslenzknm útskuríium, netna menn fái stórt safn af þeim, og aþgæti þá síþan meí) mestu eptirtekt; á þeim sjást opt dýra- og dreka- myndir hérnmbil eins og þær vora hafþar á skjöldum á 11. og 12. öld, og rósir sem mest tíbkuíiust í útlöndum á 12. og 13. öld; af þessu má sjá og læra, hvaí) nndarlega Islerid- íngar hafa veriþ fastir vit) sína fornu situ, et)a met) öþriim ortum sýnir þetta, hvat) þeir hafa undarlega verit) lángt á eptir tímanum, er þeir hafa liaft flesta sýna útskurþi í þeim anda alt fram undir 1800, er mest tíþkaþist í útlóndum á 11., 12. og 13. öld. þaí) væri mjög æskilegt fyrir safnit) og sögu landsins, at) menn keptist vit) ati láta til safnsins som mest af alskonar búsgögnum eba inventarium, en þó einkaulega þat), sem út- skorit) er t. a. m. skápa, stokka, kistla, kistr útskornar, byrí)- ur, arkir, rúmbríkr og rúmgafla útskorna, trafakefli, trafa- öskjnr og dalla útskorna, spóuastokka, prjónastokka, lára, þil- stokka, vel útskornar rúmfjalir, jafnvel osta- og brautmót, skerborþ ef til væri, kvaríia útskorna, úr fornnm skálum og kirkjum stoíiir, sillur, bita og útskornar þilíjalir, stóla, út- skorua, og alt þesskyns sem hugsazt getr, og fágætt er eþa aþ einhverju merkilegt, og þaþ jafnvel þó aþ þaí) sb enn al- þekt, því mer er nær aþ halda aí) menn geti reitt sig upp á, aö þaþ verþi flest ekki einúngis sjaldgæft, heldr ófáanlegt eptir 15—20 ár, og lítib annab muri liér eptir verba óglataþ, nema þaþ sem geymt verbr á safninu, þat) er aþ skilja, ef menn hafa dug í sér og samheldi aþ halda því áfram. 95. Snikkari Arnkell Scheving í Rvík lieflr geflt) safn- inu sjálfskeifeíng frá 18. öld, einkennilogan; hann er íslenzkr og er smelt inní skaptib kepar og svörtum og rauþum litum. 168. Skólapiltr Jakob Pálsson frá Gaulverjabæ lieflr geflb safninu hníf meb koparskapti, þar á er myndabr veibimabr í seytjándu aldar búníngi meb byssu og hund; ábrhefl eg séb hriíf aiveg eins, og safnii) heflr ár)r fengib líkan hníf, meb karlmanns og kvennmannsmyndum á, sem og mun vera frá 17. öld. Samt er þab eflaust gamall sibr, ab hafa manna- myndir á hnífasköptum, er Landnáma vottar; því þar er tal- ab nm karlmanns og kvennmannsmynd á hnifshepti Tjörfa hins hábsama, líka liefl eg frétt, ab nýjega hafl fundizt fyrir austan, hni'fr meb beiriskapti, sem á voru skornar myndir; þab fanst meb öbrum fornvopnum. 169. Ilann gaf og braubstýl, sem á erritab: SIGRÍÐUR ASBJORNS DÓTTIR A. s. ANÓ 1676. 137. Pétr Bjarnason á Hákoti íNjarbvík heflr geflb pola frá 18. öld sriemma. 179. Ingispiltr Oddr Jónsson í Dúkskoti vib Rvík gaf stóran gamian brókarhalds hnapp úr kopar, sem haglegr hnútr er graflnn á ab ofanverbu. 165. Skólapiltr Kristján Jónsson frá Grímsstöbum á fjöllum heflr geflb lyklahríng sem má læsa og Ijúka upp. 181. Ilerra Sigurbr Árnason í Höfnum heflr geflb safn- inu silfrskeib, haglega gerba, er vegr 31/* lób; hún er meb snúníngum og rósum ofaná skaptinu og kórónn aptast á end- nrium, og fángamarki Mi S. D. þar fyrir noban; blabib heflr verib útgraflb meb haglegum rósum bæbi utan og innan, á lienni or ártal 1698, hún heflr öll verib gylt. (Framh. síbar). (Aðsent). — Jiessi stæla, sem orbin er í blabinu Jijóbólfl útaf kjör- þínginu í Hafnarfirbi og alþíngismannskosníngunni samastabar 31. Okt. f. á, heflr líka orbib abumtalsefni hér sunnan hraun- anna, þóab vib höfum nokkub abra skojbun. Vib álitum kjörþíngib ofseint, illa sett og á móti lögum, þab var ekki sett fyren vetr var kominn. Og hver getr um vetr, úr yztu sveitum kjördæmisins verib ab búa sig út meb hesta og allir meb uesti? því þeim Hafnflrbíngum er þó ekki ætlaudi ab fæba og liýsa allan þann sæg. Meb þessu móti, ab kjör- þíngib er haft á óhentugasta tíma, rába hinir næstbúandi at-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.