Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 7
— 59 — kraUmnnm og hafa „tógl og hagldir" okkar fjærverandi nm ■nikils áriíiandi málefni, já nm sannarlcgt 'pelforl&armál og soma landsins sem er nndir því komiþ, hvernig Alþíngi er skipa?), Allir eiga hór þá jafrian rött til atkvæþa, og engi 01 á, fyrir yfirvaldsins óhaganlega ráþstöfun meíi kjörfundinnm 'ería útilokaþr frá aþ kjósa þann sem liann vill. Jia?) er okki hermeþ sagt, aþ sá, sem fékk flest atkvæþin og er nú nefndr alþíngisma%r okkar, sö ekki hæfr til þess, heldr hitt, aí> réttr okkar er skertr, nefnil. sem áþr sagt, meþ illa höldn- nia kosningartíma. Eitt er og; þnnnskipuí) þykir oss Gull- bríngn- og Kjósarsýsla, ef viþ engan getnm fundib nýtan til Alþírigis í henni, og þurfirm ab fá einhvern rír öþrum um- dæmum (sumir segja meí) skrítnnm máta). Já, vrír endrtök- trm þaí), þab er riærri því vanvirba fyrir tvær sýslur ab liafa ekki völ á svo dnglegum dreng, er geti setiþ á þíngi og talaþ máli okkar all-sæmilega. Nú er þab almenn ósk, a?) sýslumabr vor seti kjörþíng a'b vori í Maí eptir lok, og hvernig sem þá fer, verbr þab þ ó a?> alþýbu ósk og vilja. Fleiri múlsmetandi menn sunnan hrauna. * * Ritst. Jjjóbólfs þóktist eigi mega afsegja þeim, er gyein þessasendu, aí> taka hana i blaþiþ. En vib niþrlag hennar verþum ver aþ hreifa þeirri athngasemd, til þess aí) afvenda misskilníngi og girþa fyrir enn meiri uiálalengíngu um málefniþetta, — aþ sýslnmabrinn í Kjósar-og Gullbríngu- sýslu mun ekki finna sér skylt e%a fært aí) taka þessa nibr- iagsáskorun höfundanria til greina. þar sem kjörþíng og kosníng er afgengin, þá heflr hún fullt afl og gildi, þángaí) til hún er gjörþ ræk ebr ónýtt af þeirri valdstjórninni, sem þar hefir æbra úrskurþarvald ab lögum, en þaþ or Alþíngi sjálft, þegar er aí) ræba um löglega cba miíir löglega haldií) kjörþíng og kosnínguna, sem þar gjörbist. Ef kjörþíngií) og kosnfngin er kært) fyrir Alþíngi, þá sker þat) úr, hvort þat) só á rökum bygt, þvort kosningin skuli vera gild ebr ógild, og svo skuli kjósa um aptr. En án Alþíngis úrskurbar getr engi kjörstjóri et)a sýslumatr breytt kosníngu þeirri sem ortin er, et)a sett nýtt kjörþfng, uppá sitt eindæmi, til þess at) breyta henni. Af því Wr er enu aí) ræta nm þetta margrædda kjör- þíng í HafnarflrSi 31. Okt. þ. á. skal þess getit) útaf netan- málsgrein vorri í síbasta bl., at) vi-r höfum sítaii fengit) upp- lýsíngu um þaí) frá prestinnm til Reynivalla, aí) kjörskráin kom þángaí) á kirkjustatiinn 5. Sept. f. á., en var auglýst þar vit) kirkju í messnlok 18. s. mán., en um auglýsíug- una vit) Saurbæarkirkju vauta upplýsíngar enn. Ritst. I SRÝRSLA llúss- og biístjórnarfelag SuSramlsins hélt venjulegan ársfund sinn í Reykjavík 28. Jan. þ. á. Samkvæmt reikníngi féhirðis yflr efnahag fé- lagsitis fyrir næstliðið ár, átti það við árslok 1864: 1. í vaxtafé: Rd. Sk. a, hjá einstökum mönnum gegn veði 2756 43 b, ( konúngssjóði................. 2200 » Rd. Sk. flutt 4956 43 2. í ógoldnum tillögum ...................... 42 » 3. í sjóði hjá féhirði....................... 55 47 Samtals 5053 90 Á þessum fundi gengu 5 menn í félagið nl. verzlunarstjóri Hans P. Duus í Keflavík, Arinbjörn Ólafsson bóndi á Narfakoti, Ársœll Jónsson bóndi á Ytrinjarðvík, Gunnar A. Gunnarsen bóndi sama- staðar, og Geir Zöega húseigandi í Reykjavík. Til félagsstjórnarinnar voru komnar skriflegar verð- launabeiðslur frá nokkrum mönnum í Gullbríngu- sýslu fyrir jarðabætr og vandað skipasmíði; sömu- leiðis bréfleg tilmæli skólakennara II. Kr. Frið- rilrssonar um þóknun fyrir viðleitni hans að bæta sauðfjárræktina. Félagsfundrinn ákvað, að ðll þessi skjöl skyldi bíða janúar-fundarins 1866, því að þá skal, samkvæmt félagsins ákvörðun (1863), skorið úr því hverir tíl verðlaunanna geti náð eða ekki, eptir þeim innsendu skýrslum. REIKNINGR. yfirtekjur og útgjöld við Tombola, sem haldin var 18. Des. 1864, til ágóða fyrir sjúkrahússtofnun í Reykjavík. Tekjur. Rd. Sk. 1. Gefið af ýmsum í peníngum . . . 16 80 2. 1001 nr. seld við lukkuhjólin 16 sk. 166 80 3. Fyrir inngaungu til »tombola« voru borgaðir................................ 26 22 Samtals 209 86 Útgjöld. Rd. Sk. 1. Iíeyptir munir til að spila burtu á Tombola............................. 37 44 2. Iíostnaðr við Tomboluhaldið: Borgað fyrir auglýsíngar, Ijós, eldivið, sendiferðir, undirbúníng allan, til smiða o. s. fr.....................16 52 3. Ávinníngr, greiddr gjaldkera félagssjóðs. 155 86 Samtals 209 86 Ágrip þetta er samhljóða þeim ýtarlegri reikn- íng með sönnuðum fylgiskjölum, er forstöðumenn téðrar Tombolu, herra konsúl E. Siemsen, docent S. Melsteð og kaupmaðr H. St. Johnsen hafa af- hent mér, og geta þeir er æskja þess fengið að sjá aðalreiknínginn með fylgiskjölum. j>eim mörgu er hafa orðið til þess að styrkja fyrirtæki þetta, vottar félagið innilegasta þakklæti. Sjóðrinn á þannig við árslok í sjóði 517 rd. 10 sk. + 155 rd. 86 sk. = 673 rd. eða væntanlega þegar þar við flyt 4956 43

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.