Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 2
54 menn, sem í nefndinni eru, haQ nokkuð reynt til þess, að fá aukið þenna litla fjárstofn, sem til er, sumsé gömlu samskotin 230 rd. og þessa 24 rd., eðr hvort þeir ætla að bíða svona til vorsins, og fá svo einhvern til þess að byggja lcofann(!) í vor komandi. það má hérumbil með sanni segja, að ef þessu fé er þannig varið, þá er því kastað í sjóinn; er nokkurt leyfi gefendanna fyrir því, að eyða þessum peníngum í lítilfjörlega byggíngu, sem rífa yrði eptir nokkurn tíma? Er ekki betra að safna meiru fé, bæði hjá innlendum og út- lendum ferðamönnum, sem að líkindum væri fúsir að styðja slíkt fyrirtæki, ef þeirra væri leitað. Sómasamlegt þínghús verðr eigi bygt fyrir öllu minna, gjörum vér ráð fyrir, en 12 —1600 rd., en hvaðan koma þeir, ef menn á undan eyða þess- um 230 rd. + 24 rd. + von, í þetta fyrirhugaða skýli á næsta vori? þareð nefndin ekki hefir gefið út boösbref, eðr með neinu opinberu ávarpi hvatt landsmenn til að styðja fyrirtækið, þá er líklegt, að hún fái eigi fleiru afrekað þetta árið en þossu: 1. gefið út boðsbréf, 2. kómið þeim útum Iandið með vetrarpóstgaungum, 3. vænzt boðsbréfanna með þíngmönnum, og 4. inn kallað tillögin. Eg held mál að róa, og rísa á fætur; segir hann ekki svo í rímunni, eða þvílíkt? Eg held mál, að hin heiðraða nefnd færi að taka til opinbers starfa, hafi henni verið falið nokkuð það ú hendr, sem árvekni og framkvæmd þarf við. Gætið að, hvað þíngvellir hafa verið, hvað þeir eru, og hvað þeir ætti að vera oss. Gætið sóma íslands, og vitið svo, hvort ykkr dreymir moldartóptir, sem þinghús þjóðfundarmanna á þíngvöllum. En eg veit, landar góðir, að það er ekki nóg að finna að, og syna hvað vantar, nefnil. gjaldið, án þess að leysa úr því um leið: hvernig eigum vér að geta gefið til svona mikillar byggíngar á þíngvöll- um? þannig svara eg því: Eptir aldarhættinum hefi eg snapsað mig og unnt kollunni, en til þess að vinna gagn fóstrjörðu minni, ætla eg glaðrað neita mér um það framvegis; eg ætla að draga saman það, sem eg mundi hafa druhlcið út og svallað, eitt eðr tvö næstu árin, og gefa helmíng ágóðans til húsbyggíngar á Ju'ngvöllum. Gáðu að þér frændi, hvað miklar procenturnar verða, ef þú gjörir slíkt hið sama, en kannske þú snapsir þig útúr ergelsi, og hver getr þá hjálpað? í Janúarmánuði ár. 1865. X. P. — Fjárhagr PRESTAEKKNASJÓDSINS á íslandi árið 1864. Tekjur. Rd. Sk. I. Sjóðr frá fyrra ári : a, í 4% kgl. og ríkisskuldabr. 500 » &,í veðskuldabr. einstakra m. 1150 » c, í arðberandi gjafabréfum 15ö » d, geymdir hjá reikníngshaldara 18 85 jgjg 35 II. Rentur til 11. Júní 1864: a, af höfuðstólnum í konúngss. 20 » b, af veðsknldabr. einstakram. 41 2 c, af gjafabréfum .... 6 » 67 2 III. Gjafir og tillög á árinu .... 55 48 Summa 1941 39 Útgjöld. Rd. Sk. I. Sjóðr, sem færist til inntektar í næsta ársreikníngi: Rd. Sk. a, í 4°/0 kgl. og ríkisskuldabréf. 500 » b, í veðskuldabr. einst. manna 1250 » c, í arðberandi gjafabréfum 150 » d, útistandandi rentur . . . 6 » e, geymdir hjá reikníngshaldara 35 39 1941 39 Summa 1941 39 Skrifstofu biskupsins yflr Islaudi 31. Dos, 1864. II. G. Thordersen. Ávarp til Yestr-Skaptfellínga frá alþíngis- manni þeirra Jóni Guðmundssijni í Reykjavík. (Framhald). Nokkrir á meðal yðar hafa ritað mér og skýrt mér frá vankvæðum þeim 0g vandræðum, er Meðallendíngum stendr af prestleysinu nú um 2 ár, síðan hinum síðasta presti þeirra sira Páll Pálssyni var veitt Kálfafellsbrauð í Fljótshverfi 7. Jan. 1863 og hann því yfirgaf Meðallandsbrauðið í næstu vordögum á eptir.' Síðan hafa Meðallend- íngar verið prestslausir og að eg ætla guðsþjón- ustulausir og prestsverkalausir að mestu, einkum um vetrartímann. Eptir hinni almennu fólkstölu 1. Okt. 1860 voru þá í Lángholtssókn 69 hús- feðr og 398 manns að tölu, og þó 38 fleiri, eðr samtals 436 árið 1855. Biskup landsins auglýsti þegar 8. Jan. 1863, að Meðallandsbrauðið væri laust, og heflr auglýsíng þessi hangið hér uppi síðan, nú á 3. ár, 0g hángir uppi enn í dag. þetta er að vísu æfinlega til merkis um það, að stipts- yfirvöldin hafa látið Meðallendíngum í té sömu umhyggju eða eins mikla fyrir andlegri velferð þeirra og sáluhjálparefnum, eins og fyrir öðrum söfnuðum sem prestslausir verða, því bisk- upinn auglýsti þegar í stað að brauðið væri laust, eða með öðrum orðum bauð það fram lystbavend-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.