Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 8
GO — bætast árstillög þau 201 rd. er áttn að greiðast 31. f. m., 874 rd. og í lofuðum gjöfum 889 rd. samtals 1763 rd. í Janúar .18(55. A. Thorsteinson, p. t. formafer félagsins. — Til Tombolu sem haldin var 18. Des. hafa geflí) í pen- íngnm og ýmsnm munnm: Yflrkennarar B. Gunnlögsen og J. Sigurbsson, skólakenriari J. Jiorkelsson, stúdent J. Arnason kandídat H. Heigasen, glerskeri G. Zíiega, gullsiniílr M. Hjalte- stefe, ádjúrikt J'. GtÆmundsson, gullsmiíir J. Jrorbjörnsson, snikkari H. tiSnsson, snikkari J. Asmuridsson, snikkari J. Gísla- son, húsmal&r S. Ögmundsson, dyravóríir Ó. Ólafsson, Magn. Pítr Gutijónsen, ekkja mad. Guíljónsen, málsfærslmn. P. Mel- steí), ekkjufrú I. Melsteb, dósent S. Melsteí), ekkjufrú J>. Thor- steinsen, málsfærslum. J. Gubmundssori, húsfrú lians dóttirog tengdadóttir, bókbindari E. Jónsson, iæknir Sk. Skaptason, bókbindari Er. Gutrmnndsson, prófossor P. Pfctursson, kaup- maíir E. Waage, kaupmaíir C. 0. Robb, kaiipmahr E. Bjarna- son, kaupmafer H. Robb, faktor 0. Finsen, faktor P. C. Knudt- zon, faktor Ch. Zimseri, landfógeti A. Thorsteinson, faktor J. Stefánsson, liaupmaíir Taergesen, og 3 bórn hans, tómthúsm. J. J>ór?)arson í Hákoti, feaupmaíir E. Siemsen, ckkjuirú Fin- sen, jómfrú Jxíruim Halldórsdóttir, mad. H. Bagge, jómfrú Margrét J>orláksdóttir, madama María Einarsdóttir, jómfrú Vaigerír Finsen, assistent Eyþór Felixsson, jómfrú A. Bjoríng assistent A. Sörensen, jómfrú Íngiríþur Brynjólfsdóttir, bók- haldari Evers, kaupmabr, H. St. Johnsen, skólapiltr Steingr. Johrisen. Kosningar til Alþíngis 1865—1869. Á Vestmannaeyum, kjörþíng 16. f. mán., kosinn aðalþíngmaðr sira mteíVin Ilelgason Thordersen í Kálfboltimeð tSS atkv. (næstr lionum fékk sira Tírynjúlfr Jónsson, hinn fyrri þíngipaðr Vestmannaeya 11 atkv.; kandid. Eiríkr Jónsson í Khöfn, er einnig bauð sig þar fram, þlaut að sögn, aðeins 1 atkv.); varáþingmaðr Árni JEÍOarsSOn, fyrhreppstjóri á Vilborg- arstöðum, en atkvæðatala hans er oss ekki skrifuð. — 9. þ. mán. gengu út dómar í bæarþíngs- rétti Reykjavíkr-kaupstaðar í báðum þeim málum, er Jón yfirdómari Pjetursson böfðaði undirsíðustu árslok móti útgefanda blaðsins þjóðólfs, eins og fyr er frá skýrt í blaði þessu, og auglýsum vér hér þær dómsálvktir orðrétt eptir dómabókinni. 1. í meiðyrðamálinu: »því dæmist rétt að vera:» »Orð þau, sem við höfð eru í 17. árgángi timaritsins þjóðólfs, nr. 3—4, bls. 11, »augljós lýgi og helber ósannindi» eiga dauð og maktar- Iaus að vera, svo þau ei skerði æru og gött mann- orð sækjandans, yflrdómara J. Pjeturssonar; og ber liinum stefnda, málallutníngsmanni J. Guð- mundssyni, sem útgefanda og ábyrgðarmanni tíma- ritsins þjóðólfs, að greiða í sekt til fátækrasjóðs Reykjavíkr 10 tíu ríkisdali r. m. Svo bcr og hin- í um stefnda að greiða sækjandanum, yfirdómara J. Pjeturssyni í málskostnað 5 rd. r. m.» "Dóminum að fullnægja innan 15 daga frá bans löglegri birtíngu undir aðlor að lögum». 2. 1 máiinu útaf orðinu »blah«. »því dæmist rétt að vera:» "Ilinn stefndi, útgefandi og ábyrgðarmaðr tímaritsins þjóðólfs, málaflutníngsmaðr J. *-Guð- mundsson á fyrir réttarkröfum sækjandans f sök þessari frí að vera. Málskostnaör falli niðr». — Arferþi. Síhaii nm Jól hafa gengií) hörfenr: snjóar mei) mifelnm frostum fram til 7. þ, mán., kyngdi her niþr hirmm mesta snjó af útnoríiri dágana 4. —(5 þ. mán. AllrJan. var næsta ffostharr)r, varh her mest frost 2(5. f. mán : lfir/2° R. e%r 5° Fahrenh.; s. d. var frostih í Keflavík 13° R., en á 1! Gilsbafeka í Borgarflrtli 24°. Hlákan 7—10. þ. mán. bofirgjört alautt at) mestu og skilir) vel vir). Fiskiafli Varr) nokkur í Garíii um mihjan f. mán , og sóktu Innnesjamenn þángaí) og öflutn vel, þeir er fyrstir fóru, enn þoir er fóru seinna, höfþu lítir) annah on hraknínga. A u g 1 ý s í n g á r. Mánudaginn þann 20. þessa mánaðar kl. 12 m. verðr að Pálshúsum, á lóð jaröarinnar selt við eitt einasta opinbert uppboðsþíng seldr bærinn Pálshús, rncð hjalli og öllu er téðu tómthúsi fylgir, tilheyrandi dánarbúi Páh sái. Magmhsoriar frá Púlshúsnm. Söluskilmálar verða auglýstir við uppboðið og fil sýnis tveimur dögum fyrir uppboðið á skrifstofu minni. Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, 3. Febrúar 1865. A. Thorsteinson. — Til Strandarhirhju í Selvogi hefir maðr er eigi vill láta sín getið, gefið 4 (fjóra)rd , og má fjárhaldsmaðr kirkjunnar vitja á skrifstofu þjóðólfs. — Mig nndirskrifaíian vantar ljósgráa folaldsmeri, í mark: stýft hægra heilrifaí) vinstra, meþ rauþleitu eea rautí- grán mer-folaldi, og bií) eg aí) halda til skila til mín aí) Jlrólfskála á Seltjarnarncsi. 0tílaili þessu fylgir Viílaiikabla?). — Næsta blat) langard. 25. þ. mán. Skrifstofa »þjóðólfs« er í Áðalstrœtí Jté6. — Étgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaþr í prentsmiílja íslands. E. J>órt)arson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.