Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 11.02.1865, Blaðsíða 5
— 57 — «g óhafandi, eptir því sem þessi forstöðulausu brauð 'uljóta að fjölga smámsaman víðsvegar um land, og ■verða prestslaus árum saman, en að því má gánga vakandi. Stiptsyfirvöldin hljóta að finna sér skylt að neyta embættisárvekni sinnar öðruvísi en svona í þeim efnum sem hér ræðir um, og mega til að leita einhverra annara úrræða, ef það á ekki al- ment að verða að áhrínsorðum og rætast fyllilega sem þíngnefndin í prestaeklumálinu sagði á síðasta þíngi (alþ.tíð. 1863, 1. deild 253. bls): „Vi'r álitum áþarft a& taka fram, afleiflíngariiar sem þetta hlýtr aí) hafa, þar sem eins er ástatt og hí)r, efca þá óánægju sem þab alinennt -vekr, bæíii sakir þess aþ hib kirkjulega líf í séfnuímnnm deyr og dofnar, eptirlitib meb barna npp- fræbíngnnni verbr alveg ab hverfa í hinum strjálbygbu og víblendn útkjálkabraníium, og umsjón presta og kirkna- gózins verbr hartnær engi, svo ab ekki er annab sýnilegt, en ab víba komi heitbni, ístab kristindóms á hinum afskektu útkjálkabrauíium, sein lengi standa prestslaus og ómögulegt er aþ þjóna til hlítar af nágrannaprestinum". |>að er nú samt á hinn bóginn auðsætt, að stiptsyfirvöldin hafa allt til þessa spilað úr hendi sér skikkunarvaldinu til þeirra branðanna er engi vill sækja um, þóað konúngsúrskurðrinn 17. Maí 1862 staðfesti og veitti þeim vald þetta af nýu. það verðr ekki varið, að stiptsyfifvöldin hafa gjört úrskurð þenna aflvana í hendi sjálfra sín, með því að þau hafa undan felt að binda prestaskóla- stúdentana í tíma og strax er þeim hefir verið ölmusa veitt við skóla þenna, þeim skilyrðum sem úrskurðrinn sjálfr framtekr og ráðherrabréfið, er auglýsti hann. jþóað nú úrskurðr þessi yrði ekki tekinn úr lögum, einsog Alþíngi 1863 fór fram á, þá er og verðr hann afilaus og dauðr bókstafr, er aldrei verðr beitt við neitt prestsefni, fyren hann er að skilyrðum gerðr fyrirfram við stú- dentinn, er leitar og vill þyggja »opinberan styrk» til guðfræðismentunar sinnar á prestaskólanum. En þarsem skilyrðum þessum hefir eigi verið beitt við neinn guðfræðisstúdent enn í dag, þá verðr eigi heidr skikkunarúrskurðinum sjálfum beitt hvorki við neinn prestaskólakandídat sem nú er óvígðr né við stúdenta þá sem útskrifast frápresla- skólanum að sumri. Honum verðr ekki beitt fyren að 2 árum hér frá í fyrsta lagi, og þó því að eins að stiptsyfirvöldin taki sig til og neyti skilyrða hans við stúdentana þegar að sumri og framvegis. En þó að stiptsyfirvöldin geti eigi gripið til skikkunarúrræðisins nú sem stendr eða í svipinn, þá munu. þeir altað einu fmna önnur úrræði til þess að útvega presta þar í brauð, sem með engu móti geta verið prestslaus, bæði sakir mannfjölda safnaðarins sjálfs og ókljúfandi erfiðleika sem eru á því fyrir hinn næsta prest eðr presta, að gegna þar prestsverkum að nokkru liði, allrasízt til lengdar. Eg ætla að þau brauðin sé færri, er síðr geti verið án prests útaf fyrir sig heldren Meðallandsþíngin, þar sem eru 70 búendr með 400 manns, en óvinníngr fyrir nágrannaprestana að bæta á sig prestsverkum öllum í svo víðlendri og fjölmennri sókn, og í þeim fjarska sem þeir eru þaðan. Ef að nú allr þorri Meðallendínga sjálfra lita á þetta mál eins og nokkrir meðal þeirra hafa skrifað mér, og eins og eg verð á að líta, þá virðist mér að þeir eigi allir sóknarbændrnir að rita sem fyrst röksamlega umkvörtun, til stiptsyfirvaldanna, yfir prestsleysi því er þeir hafa mátt sæta nú í 2 ár, og beiðast þess, að háyfirvöldin sjái ráð til að ráða úr vankvæðum þessum hið allra bráðasta. Herra biskupinum sjálfum fórust svo orð á Alþíngi í hitteðfyrra, að þar sem engir söfnuðir hefði kvart- að fyrir sér um prestsleysi og skort á guðsþjón- ustugjörðum, þá yrði hann að álíta að þeim sókn- um sem nú væri prestslausar stæði engi vankvæði af því. Efað þér, heiðruðu Meðallendíngar, finnið enga nauðsyn fyrir yðr á því að fá sóknarprest, þá rætist það sem herra biskupinn sagði, ér þér kvartið eigi. En ef yðr finst nauðsyn til, þá ættið þér sízt að láta standa á því, að bera upp um- kvörtun um þetta fyrir stiptsyfirvöldin. Mun eg þá fylgja því máli yðar eptir því sem eg se mér fært, bæði utan þíngs eðr og einnig á Alþíngi, ef svo lángt þyrfti að reka. (Niðrlrg síðar). FORNMENJA- OG þJÓÐGHIPASAFNIÐ í REYKJA- VÍK. (Framhald). 146. TKAFAKEFLI meí) gapandi drekahöfbi á endan- nm, sem heflr stóran bita í kjaptiuum, þar ó eru og niynd- atíar kruftiar arnir, vargar, og fuglar, nafn smiWns í bindi- rúnum, og nafnib ÓLAFVlt „SIGVS,“ SON 1693, P. G. S. 153. Skólapiltr Iildjárn pórarinsson á Prestsbakka í Hrútaflrbi heflr geflb safninti LYKLASYLGJO, sem er meb J. H. S. innaní, og snóníngum á röndunum. 154. LYKLASYLGJA meb útgröfrium krossi innauí. 155. Koparhríngr meb 8 rákum alt í kríng, heflr líklega verib hafíir fyrir lyklahríug. 156. TKAFAKEFLI meíi rósum; þar á er ritat) meb höfíialetri, latínuletri og rúnum, öllu í graut: SÓ SEM KJEFLEÐ EIGNAST Á EILÍFA BLESSAN HREPPI ANNIST GUÐ pÁ AUÐAKNÁ „ALLDRE(i) GUÐE SLEPPE 1685, þar á er og latínuþula, sem ilt er ab lesa. 147. Dbrm. Eyólfr Einarsson í Svefneyum heflr seut safninn ágæta ÖLKÖNNU, sem er geríi af steini, efta óvana- legri leirtegund; hún er meb tinloki og öll skreytt meí) hag- legumrósum; á henni er ártalib 1577, á henni eru myndabir Júlíus Cæsar, herklæddr og mo& krufía örn á skildinum V

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.