Þjóðólfur - 13.03.1865, Page 4
— 74
fornu klaustra: að Kirkjubæ á Síðu og fykkvabæ í
Yeri (Álptaveri) eru nálega allar með sömu tölu,
eins og var fyrir rúmum 300 árum hér frá, er
klaustr þessi voru af tekin og Danakonúngarnir
slóu á þau eign sinni, og dragast ölt afgjöld þeirra,
— að frá tekinni klaustr-mötu 3 presta 11 hndr.
álandsvísu, og svo lítilfjörlegum umboðslaunum,—
útúr heraðinu árs árlega, og gánga inní konúngs-
sjóð, og eru það nálægt 14—1500 rd. eptir nú
verauda gángverði, erþannig dragast útúr sýsiunni
ár hvert af þeim afrakstri, er lendir mestrnegnis
innansýslu í flestum héruðum öðrum.
Nú erþað auðsætt, að i þessari verulegu fjár-
útfærslu og fjárútlátum útúr héraðiuu árlega, er
fólginn hinn mesti bústofns- og atvinnuhnekkir,
því þessi árlegu fjárútlát Vestr-Skaptfellínga leiða
til sömu niðrslöðunnar að greiðslnþúnganum til, eins
og ef þeir befði hleypt sér i 38,000 — 40,000 rík-
isdala skuldir til þess að efla og auka með því
bústofn sinn og atvinnuvegi, og gildi svo árlega
lagavexti af þeirri skuld; og er þó munrinn sá,
að ef öðru eins lánsfé- væri varið til þess að auka
bústofn og atvinnuvegi, til jarðræktar o. fl., þá
yrði einmitt hinum aukna bústofni fært að bera
þessleiðis vaxtalúkníngu, ef ekki væri því verr á
haldið, en hún lenti ekki á hinum ríra uppruna-
stofni, eins og nú verðr ofan á um öll afgjöld
ellssfsla 155 jarííir; þar at) auki 17 hjúleigur; virl&ast þær
fuæsta fáar, en þarvií) er aíigætandi, ab allar hinar fornu hjá-
leigur stórjarþamia Dyrhdla og líoynis í MýrdaJ, sarntals iO,
og 2 hinar fornn hjáleigur Búlandsoignarinnar í Skaptártúngu
(shr. Johnsens Jarbatal 11., 13. og 14. bls.) eru nú allar taldar
jaríiir shr, og heflr jarhatalan fyrir þetta aukizt aíi því skapi
sem hjíleigntalan heflr minkah. Jarhir og hjáleigur í sýslunui
eru því nú samtals 172 at) tiilu. Af þeim eru:
Mensaljarlbir....................................14
Spítalaeign (Hílrgsland moí) 3 hjáleigum) . 4
Kristljáreign (Keldugnúpr)........................1
Klaustra- e%r þjóheignir..........................95
Bændaeígnir, þarmoí) taldar hinar verulegu
bændakirkjueiguir: (Búland,Dyrhúlar, Uiifha-
brokka, Roynir og Súlheimar)......................58
Alls 172
A þessum 172 jörísum og hjáleigum voru samtals 340
búeridr et)a heimilisfeílr, þegar hií) almenna manntal vartekií)
siílast 1. Okt. 1860 (sbr. Landshagssk. III. 108. og 109), þat)
er sem næst tvoir húendr á hverri jörr) og hjáloigu aí> mei)-
altali. Nú vantar ab vísu fyllilega áreÆanlegar skýrslur um
tólu þeirra, sem búa á klaustraeignunum og hva?) margir þeir
sii aptr sem ern vib hú á bændaeiguunum, en þú mun mega
byggja á, aí) klaustrjarba-landsetarnir eí)a „kúngslandsetarnir“
som þar eru kallabir, sk heldr fleiri en færri aþ tiltólu heldr
en á bændaeignunum, og mnni því vera fult 200 búendr eba
húsfehr á þessum 95 klaustrajórþum, eu tæplega nema 106 —
110 búendr á bæiidaeignunum.
klaustra jarðanna í Yestr-Skaptafelissýslu. Van-
kvæðum þessum niunu nú Skaptfellíngar fá seint
af sér létt eða á annan veg en þann, ef þeir gæti
smámsaman eflt svo búhag sinn, að kóngsland-
setarnir, eða allr þorri þeirra, gæti farið að kaupa
liver sína ábúðarjörð.
Mér hefir nú jafnan virzt, að stiptamtmenn
vorir og stjórnin í Danmörku hafi ekki geflð eins
mikinn gaum hinum erflðari kostum, er Skaptfell-
íngar eiga við að búa frernr en flest eða öl! önn-
ur héruð iands þessa, eins og við mátli búast og
þetta lúð sérstaklega ásigkomnlag þeirra á skilið,
og erfiðir hagir þeirra í svo mörgu, f’remr en bú-
endr annara héraða þurfa að sæta. Eg veit það
vel, og ætiast heldr ekki til, að landsstjórnin skapi
kaupstaði, þar sem engi skipalega er eðr getr ver-
ið, hversu mikln sem kostað væri til, né heldr að
hún komi þar upp veiðistöðu og fiskiveri þar sem
engi lendíng er fyrir róðrarskip, eða að hún stytti
aðdráttaleið þá sem er feykilaung, eða varni því að
jarðir gángi af sér vegna sandfoks og landbrota af
vötnum. En aptr virðist mega ætlast til þess af
hverri góðri landsstjórn og hinum æðri yflrvöldum
hennar, sem þan rnál hafa mest á hendi, að þau
liéruðin, sem standa erfiðast að til allra aðdrátta
og atvinnu, sé fremr öðrum héruðum, þeim er mun
betr standa að, hvött og uppörfuð á ýmsan annan
veg til þess að efla búhag sinn t. d. með jarða-
bótum og jarðrækt, kvikfjárrækt, kálgarða- ogjarð-
eplarækt o. fl., og mætti vera því meiri hvöt fyrir
iandsstjórnina til þessa, þar sem meiri hluti jarð-
eignanna eru þjóðeignir, og þá jafnframt beinlínis
tekjnstofn -liins opinbera, þar sem öll afgjöld þeirra
renna inn í hinn svo nefnda rikissjóð, og eru því
einn hluti af tekjum hans, og má honum þess
vegna verða margfaldr og viss liagr að því, að
jarðirnar taki svo verulegum bótum að fyrir það
megi smám saman færa upp jarðaafgjöldin svo að
þær tekjurnar yrði æ rífari og rífari, með svo feldu
rnóli. Ef landsljórnin gengi á undan öðrurnjarð-
eigendum í þessu þá mundi hún þar með vinna
ómetanlegt gagn og stuðla til verulegra framfara
í landbúnaði vorum og mundn einnig margirjarð-
eigendr verða til að feta þar á eptir, þar sem nokkrir
þeirra, þó að þeir sé enn helzt til of fáir, liafa
unnið jafnt landinu og sjálfnm sér verulegt gagn
og sóma og verið svo öðrum jarðeigendum til lofs-
verðrar fyrirmyndar í því, að hvetja leiguliða
sína til verulegra jarðabóta, og rneð því að nm-
buna þeim að nokkru eða vægja í af um-sömdu