Þjóðólfur - 17.05.1865, Side 4

Þjóðólfur - 17.05.1865, Side 4
110 þar sem menn skyldi búast við að mest félagslíf og þjóðlegastr andi væri vakandi, þar skuli menn liafa unað við að hafa engan almennan fund, og engi skuli hafa orðið til að stínga upp á slíkum fundi. Er það af því að hér sé ekkert efni að ræða um; engi héraðsmálefni; verði engi samtök gjörð, til að bæta búskap, fiskiveiðar eða verzlun, engi alþjóðleg málefni? J>ví mun engi neita, að nóg sé að ræða um; en menn knnna að svara því, að um þetta megi eins vel ræða og rita í biöð- unum. En vér spyrjum þá aptr: af hverju verðr optast svo lítill árángr, af því sem ritað er í blöð- unum um þessi málefni? Af því að vér þurfum að koma saman á fundi, tii þess að gjöra blaða- málefnin lifandi í viðræðum, samtökum og fram- kvæmd. Ilér er í sannieika nóg fundarefni og nóg verkefni fyrir höndum. Nú eru liðin meir en 100 ár síðan að Thorkiiliisj óðri n n var stofnaðr, er Jón þorkelsson fyr verandi skólameistari gaf eigur sínar eptir sinn dag, til að stofna fyrir þær skóia, til uppeldis 12 munaðarlausum og fátækum börnum í Kjalarncsþíngi, Alþíngið 18G3 lók málið til meðferðar eptir uppástúngu sira Ilelga Ilálfdánar- sonar, en það var að lokum felt með atkvæða- greiðslunni; því þíngmenn greindi á um hvernig verja skyldi vöxtum sjóðsins1. Ilverjum stendr þá næst að vekja máls á þeim á ný, og bera sig upp um það að sjóðr þessi liggr ónotaðr ár eptir ár, en rétti vorum er hallað og barnanna sem hann var ætlaðr til uppeldis og menníngar? Er það þessnm munaðarleysíngjum, þessum uppfóstrs, upp- fræðslu, aga og birðíngarlausu börnum, sem engi líkindi er til að maðr verði úr, meðan ekkert er aðgjört, eins og reynsla.n cinnig hefir sýnt og sýnir daglcga? Ilverjum stendr nær að hrinda málefni þessu áleiðis en oss héraðsmönnum, sem eigum sjóðinn? Yér eigum að gjöra allt sem í voru valdi stendr til þess að fá sjóðnum varið eptir til- l) pat) getr verií) aí) þetta sé rétt skotaí) ab nokkru loyti, en vér œtlum þó, a'b nibrstaíia umrœþanna og atkva>í)a- greibslunnnr í þessu máli á Alþíngi 1803, þegarþat) erboriþ saman viþ uppástúnguatribin og breytíngaratkvæþin, lúti helzt aí) því, at) þínginu hafi þokt nanþsynjalaust, aþ rita bænarskrá til konúngs viþvíkjandi atriþum þeim sem uppá var stúngií), heldr álitií), aí> yfirstjúrnendr Thorkiilii- sjúþsins (nu stiptsyflnTddin), væri réttbærir um, aí) verja viixtum sjúþsins innan þeirra takmarka og samkvæmt þeim skildaga sem stofnunarbréfiþ tæki fram, eptir því sem þeim, er eiga aí) verba stofnunarinnar eþasjóþsins aíinjútandi, þ. e. hinar jmsu sveitir í Kjalarnesþíngi, kæmi ásamt CIl- nm til samans og hverri útaf fyrir sig. ltitst. gángi gjafarans til skólastofnunar í héraði voru handa munaðarlausum og fátækum börnum, og það hið allra fyrsta. J>etta getum vér með engu móti betr en með því að velja menn á fund úr hverj- um hrepp í héraðinu, er ltomi saman á einhverj- um bentugum stað nú í vor, og semi bænarskrá til Alþíngis um, að það taki málefni þetta til ítar- legrar meðferðar, og riti konúngi um það bænar- skrá með uppástúngum sínum. J>að sem bæði kirkju og kenslustjórnin í bréfi sínu lil stiptsyfir- valdanna frá 13. Febr.m. 18G2ogeins þíngnefnd- in á Alþíngi 1863 bafa tekið fram að væri til fyrir- stöðu því, að stofna skóla eptir gjafabréfinu, er örðugleikinn á því að fá mann til að veita skólan- um forstöðu, er væri þeim sérstaklegu hæfilegleik- um búinn, er til þess þyrfti, og hættan fyrir því að hann kynni að missast, þó að einhver fengist. Ennfremr heíir þíngnefndin fært það til, að ekki alllítill hluti afhöfuðstól skólasjóðsins mundi gánga til að byggja nægilega stórt skólahús; og hafa þær því álitið tiltækilegra að koma börnunum fyrir á liina beztu uppeldisstaði, er fengist gæti í héraðinu, fyrir vextina af skólasjóðnum. |>essar viðbárur þyrfti nú héraðsmenn að meta, hvort þær væri svo verulegar, að fyrir það ætti að víkja frá orð- um gjafabréfsins, og tilgángi gjafarans, ogef þeim virtist að svo væri ekki, þá að sjá veg til að hrinda þeim tálmunum, er gæti verið skólastofnuninni til fyrirstöðu, án þess að draga málið lengr á lánginn. Ilér er líka annar sjóðr til í þessu héraði, sem vér viljum, leyfa oss að vekja athygli manna á, það er: »Sjóðurinn handa ekkjum og börnum drukknaðra fiskimanna í (Iíjalar- nesþíngi) Reykjavík, G ul Ib rín g n og Kjó sar- sýslu». Allir semþekkjatil þess, hve bættusamar eru sjósóknir hér í flóanum á opnum bátum, liljóta að vera oss samdóma í því, að það er hin mesta þörf á að þessi sjóðr eflist, og að hann, ef þess væri kostr, geti náð föstum grundvelli, en þessu verðr þó trauðlega framgengt með gjöfum svona á sundrúngu í eitt og eitt skipli, þó því verði ekki neitað að margir hafa orðið lil þess að gefa sjóðn- um, þegar þess hefir verið farið á leit, og það að mun. En þegar þess er gætt að óhöppin eru svo tíð og opt stórkostleg í einu og að þá nægja ekki hinir litlu vextir sjóðsins, ef það á að vera nokkr styrkr að munum, nema með því einu móti að höfuð- stóllinn sé skertr, þá liggr í augum uppi, að ekki má við svo búið staðar nema, ef sjóðrinn á að geta orðið að tilætluðum nolum og náð föstum grund-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.