Þjóðólfur - 03.06.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 03.06.1865, Blaðsíða 1
87. Ar. 31.—3*. TteyTtjavík, 3. Júní 1863. — Skipakoma. — 27. f. roín.: Carl Milberg 67 1., frá Cliarleston &. Englandi, skiph. Ch. Schmit, mei) steinkol handa herskipinu „Fylla". —30. s. imin. skrúfugufuskip Erik, 2071.. skiph. Rnbert Jones frá Lundúnum, til ar) taka her stoinkol, áleiius til Grænlands; á 128. bls. her á cptir vcrtr skýrt frá hvernig stendr á ferft þessa skips. — Frakkneska herskipií) Pandora fór h^ían a?) morgni 26. f. mán. vestr til Dýrafjaríiar; en danska herskipih Fylla fór hfclfcan 31. f. mán. árdegis, og ætlahi vestr meí) landi fyrst innum Ilreicafjurb, og þahan til Dýrafjarhar og jafnvel Isa- fjaríiar. — Gufuskipií) Arcturus lagí)i lmban árdegis einnig 31. þ. mán.; meí) því sigldi engi heíían nema Hendrich Siemsen, er fór aptr til Færeya. — Yfirmennirnir á Fylla eru eptir »FædreI.« 24. Apríl þ. á.: Capt. Iieut. Schultz yfirforíngi, og Ilolböll, L’uchwald, Scheel og Lund; þaraðauki lækuir: Flessner og skipsráðsmaðr (til allra út- vega) Omolh. (Aftsont). JÓIIANNESAR GEÐSPJaLL og LÆRDÓMR KIRKJDNNAR Ui\l GUÐ; nohkrar athugasemdir til yfirvegunar þeim Islendingum sem ekki vilja svívirða og lasta guð með trú sinni. Eptir Magnús Eiríksson kand. tlieol, — 8 bl. br. 1 —101; til sölu bjá Egli Jónssyni í Rvík, 40 sk. (Framhald). Fyrst er þá að skoða mótmæli M. E. gegn guðspjallinu. þau stefna bæði að hinum ytri rökum, vitnisburðum sögunnar, og að hinum innri, eða ásigkomulagi guðspjallsins sjálfs. Ilvað bin fyrnefndu snertir, þá fer höfundrinn fljótt yfir þau, og segir að eins í almennum orðum: »að engi viti neitt um, fyren á miðri nnnari öld, að Jóhannes hafi skrifað guðspjall, og þá se það ekki lærisveinar hans sem minnist á það, því hinn öierkasti lærisveinn postulans, Polycarpus, er dó l69, viti ekkert um það«. þetta eralt ónákvæmt °S innibindr þaraðauki í ser ramskakka ályktun. Lptir Polycarpus er til 1 bréf til Filippiborgar- manna, 0g nefnir liann að vísu ekki í því bréfi Jóliannesar guðspjall. En hvemig vcit M. E. þar fyrir, og hvernig getr liann af því ályktað, að Po- lycarpus liafi ekki þekt Jóhannesar guðspjall? af þögninni sjálfri verðr ekkert mcð vissu dregið í þessu efni; eða mundi M. E. ekki álíta það fljót- — 123 færnislega og ástæðulitla ályktun, ef einhver hefði leyft sér að segja um hann, að hann þekti ekki Matte- usar guðspjall eða Páls bréf til Rómverja, þó það reyndist, að hann hefði ekki nefnt þessi rit með nafni í einhverjum stuttum ritlíng, og hann hefði ekki skrifað nema þenna eina? Ef herra M. E. hefði sýnt, að Polycarpus hefði hlotið og eltki get- að komizt hjá að nefna guðspjall Jóhannesar í bréfi sínu, þá hefði ályktun hans haft nokkuð við að styðjast, en þetta hvorki hefir liann sannað, né getr sannað, og því er úlyktun hans alveg raung. þó Polycarpus í þessu stutla bréfi, því eina sem til er’eptir hann, nefni ekki Jóhannesar guðspjall fremr en önnur rit Nýa Testam., þámá með fullt eins miklum rétti álykta, að hann allt að einu hafi þekt guðspjallið, og það eru meiri líkindi tilþess, heldren til hins gagnstæða. því Irenæus, sem eptir miðja 2. öld varð biskup í Lugdunum í Frakk- landi og var ættaðr úr Litlu-Asíu, þar sem Jó- hannes postuli hafði verið, var lærisveinn Poly- carpusar; Irenæus segir skS/laust, að Jóhannes læri- sveiun Krists liafi skrifað Guðspjall í Efesus íAsíu, og tilfærir hann opt staði orðrétt úr guðspjallinu, og nefnir postulann opt með nafni sem höfund. Vitn- isburðr þessa manns er mikilsverðr, þar sem hann var lærisveinn Polycarpusar, og þess vegna óbein- línis lærisveinn Jóhannesar postula. Irenæus segir frá samveru sinni á æskuárum með PoIycarpusi,og getr þess »hversusér standi allt lifandi fyrir sjón- um frá þeim tíma, staðrinn þar sem liann hafi heyrt kenníngu hins æruverða öldúngs og postul- lega kennara síns, sér sö minnisstælt útlit hans framgánga og lifnaðarhátlr. llann minnist þess, hvað Polycarpus hafi sagt sér um samveru sína með Jóhannesi postula og öðrum lærisveinum Jesú, og frælt sig um kraptaverk og kenníngu drottins. Að vísu segir Irenæus ekki bcinlínis að Jóhannes hafi skrifað guðspjall. En hvernig væri það hugsanlegt, að Irenæns, sá maðr sem var svo handgenginn og nákunnugr Polycarpusi, sem hafði fræðzt af honum og inndrukkið anda lians, að liann svo skýlaust hefði játað guðspjallið sempost- ullegt rit, og talað um, að það væri í einu hljóði alstaðar viðrkent í kristinni kirkju, ef lionum liefði

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.