Þjóðólfur

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1865næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Þjóðólfur - 03.06.1865, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 03.06.1865, Blaðsíða 8
— 130 mín, sem eigandi og núverandi ábúandi jarðar- innar Víðirness í Kjalarneshreppi, og fyrir hönd nágranna míns á Álfsnesi, og í hans umboði, að þar sem óguriegr grúi óskila hrossa úr ýmsum áltumog semengiveit deili á, gengr í landi þessara jarða bær)i vetr og sumar, til stórspillíngar eng- jum okkar nágranna og málnytuhögum. þá hefi eg staðráðið, að taka öll þessi óskilahross sem í leigumálá okkar finnast, traða þau og hafa í strángri vöktun um fullra l i daga tíma en selja þau síðan við oþinbert uppboð, ef eigendr verða ekki búnir að vitja þeirra og hirða þau innan sagðs tíma, eða útleysa mót sanngjarnri hirðíngarþóknun, en þó því aðeins að þeirra se vitjað innan 17. dags hér frá. Víftirnesi í Kjalarneshrepp 1. Júní 1865. Þorsteinn Þorsteinsson. — Öos Undertegnede faaes til Kjöbs under- haandpn: ’fVende, tilsammen omtr. 100 Favnes næsten nye Jern-Ankerltjœder. Et Svœranlter með Jernstok, fra et 40—50 Læstes Skib, ligeledes et stort og 2 mindre Varp- ankere. Et Bugsbryd mcð Jernbeslag. Et nvt 120 Favne langt Kabeltoug vog omlr. 30 Lpd. Endvideré : endel brugte men meget gode Segl samt nogle store gode Leverfade. Koflavík 20. Maí 1865. P. Duus. — Mörgum mun vera kunnugt um slægnaleysi í þíngvallasveit, einkum fyrir austan Almannagjá, hvaðeð helzt áhrærir þíngvallahjáleigur, með þeirra óskiptu landi og litlu og óákveðnu, er máske hefir orsakað ágreiníng milli búenda. Nú til að ráða úr þessu, befir húsbóndi vor, prófastr sira S. D. Bech, heimilað mér, sem slægjupláss, svo kallaða Brúsastaðannjri, fyrir norðan Öxará, og bið eg því hér með alla góða menn, og fyrirbýð öllum, að á eða hleypa hestum eða gripum sínum í fyrnefnda mýri, einnig að yrkja, og vona eg að allir líti góð- fúslega á þessa þörf mína. Skdgarkoti 15. Ma{ 1805 Jón Kristjánsson. haldib áfram næstn dagans þar á eptir. Eiirtfararpráfs fyrii ogsíi&ari hluti veri&a haldnir vib lok ársprófsins, og inntöku- próf nýsveina 23. etía 24. þ. mán. Skyldi einhver utanskálasveinn íetla ser ab gánga undir iiin ofangreindu burtfararpróf, ber honum, samkv. auglýsíngu Oultusniinnisterii frá 13. Maí 1850 § 12, innan 14. þ. mán. ab skrifa rektor skólans þar um, og á því bónarbrífl aíl fylgja vitnisbnrþr um nægiiegar framfarir og góþahegíiun þess sveins sem vill gánga nndir prófiþ, og skal sá vitnisburþr samvizku- samlega („paa Ære og Samvittighed11) geflnn af þeim manni, er á seinast undanfarinni tíþ einkum heflr haft umsjón met) kunslii hans. þeir nýsveinar, sem ætla ser aíi gánga undir inntöku- próflb viþ skólann, eiga a!> liafa moí) sér skírnarattesti og bólualtesti oggreinilega skýrslu yflr þab, sem þeir hafa lesiS. En fyrir þá, sem heldr kyiini ab óska þess, getr inntóku-- próflnu orbií) frestab til þess í byrjun næsta skólaárs, svo sem híngaþ til heflr verií) g.jört. Foreldrum og vandamönnuin skólapilta, svo og öorum, er óska kyimi ljósrar og árerþanlegrar þekkíngar um ástand skól- ans, kenslu og framfarir, er boþit) aþ vera viþstaddir hin munnlegu próf. Keykjavíkrskóla 2. júuí 1865. B. Jónsson, rektor. PRESTAKÖLL. AUGLÝST 23. MAÍ þ. á. eptir fyrirmælum k o n ú n g s ú r s k u r ð a r i n s 2 4. F c b r. 1 86 5: 1. Fljótshlíðarpíng. (Teigs og Eyvindarmúlasókn- ir í Rángáryallasýslp) rneð 72 ára nppgjafar- presti í brauöinu er nýtr ]á, af föstum tekjum þess. 2. Staðarhraun (með útkirkju að Álptartúngu) í Mýrasýslu ; þar er cinnig uppgjafarprestr í brauð- inu er nýtr Vs af tekjnm þess. 3. Meðallandspíng (Lángholtssókn) í Vestrskapta- fellssýslu. 4. Staðr í Súgandafirði (Veslara prófastdæmi ísa- fjarðarsýslu). »Hver sg.ni sækir um og fær þessi prestaköll og þjónar þeun svo vel sé ÍJ3 ár, getr samkvæmt allra liæstum úrskurði frá 24. Febr. þ. á. vænzt þess að fá hið fyrsta prestakal! sem hann sækir timeftekjur þess eru ekki yfir 450 rd. eptir brauða- malinu frá 1853« (1854). Auk þeirra sem sóktu um Garíia á Akranesi, og var getiíi bls. 118, sókti cinnig kand. philos. Ilelgi Siguibsson á Jörfa í Mýrasýslu. SlraJóhann Ku. Benidiktsson sótti aí) vísu, cn aptrkallabi þaþ áþren hoiuiþ var ai) veitíngn. Um Keldna þíngiu sókti, auk þeirra sem getib var, sira Lárus Scheving á Vogsóshm. I Sanda prestakalli í Dýraflrþi er uppgjafarprestrinn sira Jón Sigurþsson, 77 ára, er nýtr '/, af tekjum brauþsins. — IIií) munnlega árspróf í Koykjavíkr læráa skóla er ætlast á aþ byri ináiiud. 19*. þ. mán. og verbi — Næsta blaíi: langard. 10. þ. mán. Skrifstofa »þjóðólfs« er f Aðahtrceti JYsG. — Ltgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaír í prentsinibju Islands. E. þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað: 31.-32. tölublað (03.06.1865)
https://timarit.is/issue/135840

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

31.-32. tölublað (03.06.1865)

Aðgerðir: