Þjóðólfur

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1865næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Þjóðólfur - 03.06.1865, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 03.06.1865, Blaðsíða 6
— 128 — (Aíisent). IIVAÐ EIl ÍSLENZK ALfÝÐUHYLLI? f>eim, sem vill taka eptir þjóðlífl Íslendínga, getr Alþíngi vort gefið marga lærdómsríka hug- vekju, en suniar þessar hugvekjur eru svo lagaðar, að vér ætlum ekki að 'bera þær á borð fyrir al- menníng, sízt að sinni. í þetta sinn ætlum vérein- úngis að leiða athygli manna að forseta- kosníng- unni á þremr hinum seinuslu þíngum. Allir vita, hve vel Jón SigurSsson hefir í mörg ár staðið í sporum sínum sem alþíngisforseti, hve vinsæll hann hefir verið hér á landi, og hvernig hann með kappi og áhuga hefir barizt fyrir hverju því máli, sem að hans áliti hefir miðað til framfara lands- ins. En allt fyrir það er honum vikið úr forseta- tigninni 1859, ekki af embætlismönnum, eða hin- um konúngkjörnu þíngmönnum, sem flestir munu hafa gefið honum atkvæði sitt, heldr'af bændum. Jón GuSmundsson var þá kosinn forseti í hans stað, og aptr 18G1, og það verðr ekki annað með sanni sagt, en að hann stóð prýðilega í stöðu sinni bæði þíngin og gegndi því starfi, eins og honum er lagið, með mikilli aluð. En hvað skeðr? Árið 1863 kemr Jón Sigurðsson ekki til þíngs, en allt fyrir það er nú Jóni GuSmundssyni steypt úrfor- setatigninni, og prófastr sira Ilalldór Jónsson, þó hann væri ókominn til þíngs, kosinn til forseta, og það að sögn af flestum bændum, en fáum em- bættismönnum, sem allmargirmunu hafa gefið Jóni Guðmundssyni atkvæði sitt. Menn hafa viljað rétt- læta forsetakosnínguna 1859, með skoðun Jóns Sigurðssonar á fjárkláðamálinu. Ekki þurfti nú meira til að hrinda átrúnaðargoði lýðsins af stall- inum. En hvað liafði Jón GuSmundsson unnið til saka I8G3, aðbændr þyrfti að sneyða hjáhonum? Ilafði hann misbrotið í nokkru við almenníng? Ilefir hann nokkurn tíma haft aðra skoðun en al- menníngr á lækníngum og niðrskurði í fjárkláða- málinu? Eða hafði hann á áminstu tímabili í blaði sínu þjóðólfi vikið í nokkru frá almenníngsálilinu? llafði hann máske komið sér útúr húsi hjá alþýðu með því að tala um óreglu, atorkuleysi og ófram- sýni bænda? eða með því að halda taum stjórn- arinnar og emhættismanna? Nei alls ekki. Hann hafði sneytt hjá öllu, sem almenníngi gat mislík- að, og það um of cptir því sem mörgum þykir. Vér játum það fúslcga, að prófastr sira Ilalldór Jónsson er ágætismaðr, og að honum fórust for- setastörfin liðlega þegar hann fór að venjast þeim. En hér kemr það ekki til greina; þvíað hvorki hafði Jón Guðmundsson staðið illa í forsetastöð- unni, né í nokkru brolið af sér hylli leikmanna, og þó var honum fleygt úr forsetasætinu, eins og soppi án allra saka,ogþað er þetta hviklyndi alþýð- unnar, sem hér átti að taka fram, til þess að sýna, hvers þeír mega vænta, sem ætla að byggja gæfu sína á hylli hennar. Jafnframt þessu viljum vér vekja athygli manna að því, hvort þessi aðferð muni vera þannig löguð, að alþýða geti borið fullt traust til fulltrúa sinna, eða sljórnin metið mjkils atkvæðagreiðslu meiri hlutans á þinginu, þegar hann í sínum eigin og innri þíngmálum sýnir sig svona hviklyndan og sjálfum sér sundrþykkan, eins og það líka mun vera dæmalaust á öðrum þjóðþíngum, að mcnn þannig gjöri sér leik til að skipta um forseta sína. 2 + 9. — SKIIIJFU-GUHJSKIPIÐ „EUIK“, frá Englandi, sem get- ií> er her aí> framan aí> kæmi her á 30. f. mán. á leib til Græn- lands, er heitib eptir Eiríki liinum rau%a porraidssyni, Is- londíngnum, er hér varí) sekr uin víg og var gjör útlægr, og nam síían fyrstr Græriland ár 982 optir Kr. b. Skip þetta á nú einnig a?> færa enska og danska menn til þess a?> stofna ný- lendu í hinni fomu Austrbygí) Isiendínga á Grænlandi. Sá hoitirWr. Taylor sem er formafcr nýlendustofhuuarinnar; hann er Jarífræbíngr og helir dvalií) 7 vetr og 9 sumur á Grænlandi og kynt sér þar landií), kosti þess og anmarka, og fékk hann þegar í hitteílfyrra icyfl Danakonúngs til aí> mega stofna ný- lendu þessa, stúr) þaþ til í fyrra, en þá náLii þeir cigi landi sakir hafísa, og urt)u frá aí> hverfa vit) svo búih. Enskr aubmatlr kvab eiim aí> kalla má, kosta ttl nýlendustofnunar- innar og til útgerþar þessarar. Mr. Taylor er hér sjálfr í för meí> konu sína, 24 skipverjar, en eittlivaþ 16 nýlendumenn. — A næstlobiniii vcrtíí) gáfu heiþrsmennirnir og lögþu til vií> sveitúnga sína a?) geflí) væri (í sumargjöf) ekkjunni Guí>- rúnu Eyúlfsdóttur á Auþnum, sem misthafÍJi mann sinu og 2 sonu sína í sjóinn, á afliímum mannskaþavetri. Fyrr- uin hreppstjóri Páll Einarsson á Meíialfelli og hreppstjórarnir þar 10 rd. 32 sk. í peníngnm; hreppstjórinn í Kjalarneshrepp Magnús Eyólfsson í Lykkju 10 rd. í ávísun til Knndtzoiis verzliinar í Reykjavík; hreppstjórarnir í Seltjarnarneshrepp Kristiun Magnússon í Engey og Ólafr Guíimuiidsson í Mýrar- húsutn gáfu 13 rd. í peningiim, og úr Reykjavíkrbæ gáfu 3 menn 7 rd,, nefnii. Guþmnndr á Hól 3 rd., Geir Zoega 2 id. og einn af frændum Geirs 2 rd. allt í penínguin, til samans 42 rd. 32 sk. pessar gjaflr höfum vií) undirskrifaþir afhent ekkjunni Gubrúnu Eyólfsdóttur á Anínium, og höfum vií) sannarlega ánægju af því aþ birta þetta ekkjunnar vegna opinberlega, óllum þcssum sóiiiamöiinum til verfcskuldaþs heifcrs, er litu á kringnmstæfcur hennar, og voru þessir þó allir inntökumenn í hreppnum. pafc er mikill munr fyrir þann sem þiggr, þegar gjöflnni er svo varifc, afc þeim sem láta hana úti, er Ijúft um afc gefa eins og hinum sem gjöflna eiga þiggja, því „hýran gjafara heflr gufc kæran“, og þetta átti sér sannarlega stafc hjá ofan- skrifufcum gefendum ; þetta megum vifc tindirskrifafcir bezt vitna. Vogum, 12. Ágúst 1864. Jón Yaage. Egill Hallgrímsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað: 31.-32. tölublað (03.06.1865)
https://timarit.is/issue/135840

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

31.-32. tölublað (03.06.1865)

Aðgerðir: