Þjóðólfur - 03.06.1865, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 03.06.1865, Blaðsíða 3
— 125 — tímans eins og Páll segir, eða »orðið«, sem varð liold eins og Jóhannes segir. Alla þessa staði og miklu fleiri verðr því M. E. að draga út úr 3 fyrstu guðspjöllunum lil þess að telja mönnum trú um, að þau boði oss allan annan Iírist, heldren Jó- bannes, eða, ef liann vill það ekki, þá verðr hann að færa sig feti lengra, og ráðasl á 3 fyrstu guð- spjöllin líka, og kenna um þau eins og hið fjórða guðspjall, að þau sé ekki rit frá tímum postulanna, heldr fölsuð guðspjöll, orðin til einhvern tíma á annari öld ; þá væri fyrsteinhver greindog sjálfri sér samkvæm lnigsun í guðspjalla ransókn M. E.; því lærdómrinn um guðdóm Ivrists, sem honum er ó- þolandi hneykslishella, styðst ekki síðr á þremr fyrstu guðspjöllunum, heldren á guðspjalli Jóhann- esar; þau verða því í þessu efni engu vægari dóm- arar M. E., heldren Jóhannesar guðspjall, og gegnir það ftirðu, að hann skuli ekki hafa séð þetta. (Framh. síðar). (Absent). UM þlLSKlPAVEIÐAR. Á þessum síðari árum hafa allmargir, bæði innlendir og úllendir viðrkent, að auðlegð hafsins liér við ísland væri óuppausanleg gullnáma, og eru nú þessi seinni ár farin að sýna og sanna, að sjávaraflinn er liinn mesti bjargræðisvegr, er vér getum notað oss til heilla og hagsælda, einkum þilskipa-útvegrinn, sem er næsta arðsamr og á- batamikill, þegar hann er stundaðr með nægri þekk- íngu, dugnaði, og, eins og menn ætti að gjöra, sem réllasl. Samtökum vorum, Íslendínga, miðar mjög seint áfram; á það sér ekki sízt stað í þil- skipaveiðunttm. Ilarðæri þau, er gengið hafa yflr land vort, hefði þó átt að minna oss á auðlegð hafsins, og að nota hana með samtökum, sam- heldi og félagskap. Vér ættim að ráðast með sam- tökum og félagskap í það, sem gefr oss meiri arð en útvegrinn á opnum skipum getr geflð oss, eða hefir gefið oss með þeim viðburðum sem vérget- nrn haft. Frakkar sækja híngað upp undir landsteinana mörg hundruð skipsfarma á hverju ári af þorski, me^ miklum ábata. Danir, eða, ef til vill, réttara íslenzkir kaupmenn senda skútur sínar híngað upp að vorinu, bæði til að stunda þorskveiðar og há- karlaveiðar að sumrinu; og þær fara flestallar héð- an aptr til Kaupmannahafnar með mikinn gróða. Hvað mundu ekkti slíkir menn og félög gjöra í hlh'ti til sjávaraflans, ef þeir væri hér á landi bú- fastir? Vér viljum biðja yðr, landar góðir, að gæta þess, að hvar sem þilskipa-útvegr hefir hérálandi verið stundaðr um hérumbil lOáratíma, hafa eig- endr útvegs þessa blómgazt meira og minna, og allmargir orðið auðmenn, eptir því sem kallað er liér á landi. Sá, sem ritar línur þessar, hefirall- mörg ár átt útveg á opnum skipum, bæði við þorsk- veiðar og hákarlaveiðar, og hefir hvorttveggja hepn- azt í betra lagi, en að eins um mjög stuttan tíma áttj part í þilskipa-útveg; en þessi stutti reynslu- tími hefir þó sýnt, að engi útvegr á opnum skip- um getr komizt í samjöfnuð við þilskipa-útveginn, ef hann er réttilega og haganlega notaðr. Vér gjörum út vinnumenn vora til sjávar vor og vetr, þá sem ekki þurfa að stunda peníng, eða vér höf- um til annara nauðsynjaverka við heimili vor. Vetrar- vertíðin er að vísu betrí, en ekki fyrir þá, sem ekki getað notað fólk sitt lil annars; en frá miðj- um einmánuði til sláttar, verðr, að vorri ætlan, arðmest, að hafa vinnumenn sína á þiljuskipum, einkum og sérílagi fyrir sjávarbændr, sem ekki geta fengið afnot af jarðabótum. Oss virðist, að vér gætim notað vinnumenn vora með þrennu móti: vér gætim notað þá á þann hátt, að Ijá þá á þiljuskip til sláttar, frá þvi útvegr þessi venjulega byrjar, sem optast er i miðjan einmánuð; þá gæti menn léð manninn til sláttar, í 12 til 14 vikur; eptir því hversu maðrinn er duglegr, getr fengizt eptir hann frá 2—3 rd. á hverri viku, og ef maðrinn er álitinn hæfr að standa fyrir verði eða vera stýrimaðr, eða góðr hákarla-undirsetumaðr, þá 4 rd. um vikuna. þannig getum vér þá fengið á þessum 12 til 14 vikna tíma eptir manninn frá 24—48 rd., auk þess sem menn eru alveg lausir við að sjá fyrir fæði manns- ins. Hérvið bætist og, að eptir venju hefir maðr smáþægju, einkum ef þiljuskipið aflar vel, og eru það lifrarverðlaunin eptir venju frá 32 sk. af hverri lifrartunnu, og ef þiljuskipið er á þorskveiðum,þá að því skapi af hverju lnindraði af íiski. I Jiðru lagi gæti menn notað vinnumenn sína á þann hátt, að Ijá þá sem partamenn á þiljuskip. J>á er venjulegt að skipseigandinn tekr helmínginn af öllum aflanum, sem fæstáskipið; en hin helft- in skiptist þannig, að skipstjórinn tekr 2 hluti, stýrimaðr 1V2 hlut, 3 hásetar liver 1 hlut, og elda- maðr '/a hlut; er þannig hálfum aflanum skipt í 7 staði. Nú skulum vér gjöra, að fáist til sláttar að eins 60 tunnur lifrar (eða að því skapi af fiski) 18 kútar í hverri tunnu; verðr þá hálfr aflinn, þegar kútrinn er reiknaðr á 1 rd., 540 rd.; þegar

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.