Þjóðólfur - 03.06.1865, Blaðsíða 5
— 127 —
in afdráttarlausrai játníngar á binnm margvíslega og bíræfna
þjófnabi sínuin; en þau illvirki framdi hann á þann hátt og
me?) þeim atviknm sem nú skal skýra frá eptir dámsgjöríi-
um og frumprófum sakarínnar.
Nokkur undanfarin ár, til krossmessnnnar 1861, bafíii
Gnnnar Kristjánsson veriS vinnumaþr hjá ýmsurn vandalans-
um, og er ekki aþ sjá, aí> hann hafl þau árin ne heldr fyrri
orþiþ nppvís aí> neinum stnldnm. En þetta vor (1861) fór
hann til foreldra sinna aþ Yztahvammsgerþi eins og fyr var
sagt. Á vetrinnm hinnm næsta 1861 — 1862, braut hann sig
samtals 9 sinnum inní Ilúsavíkr-búíiirnar, aí) meþtaldri síí)-
ustu ferþinni er hann var gripinn; var þaí) jafnan á nætr-
þeli og meí) allri hinni sömu irinbrots aþferí), eins og hann
vib hafííi í seinasta skiptiþ og fyr var frá skýrt. I 6 skiptin
stóí) liann einn aí) iilverkum þessum eu í 2 skiptin var
Kristján Hallsson fatir lians nieí) honuin, eri synjaíii
harblega fyrir ab hann hafl faribinn í búbirnar, þóab Gunn-
ar hafl borií) þab npp á hann, lieidr kvaíjst hann ab eins
hafa verib á vakki þar um búbarhiabib, tii þess aí) hafa gát
á hvort nokkur kæmi eba yrbi var viþ abflir þeirra, og til
þess ab taka vib og bera undan meí) Gunnari og flytja heim
þaí) sem hann stal og færí)i út úr húsunum. I eitt skiptib
var þarna meb Gunnari og vann ab þjófnabinuin Sigrbjörn
Jóhannsou; hann fór inn í búbirnar meb Gunnari og stálu
þeir þá í samoiningu, og þó eigi ailmiklu eptir því sem ráfca
er af virbíngunni, því þeir skiptu meb sér þýflnu til helm-
inga, og var hluti Sigrbjarriar virtr abeiris á 3 rd. 13 sk. En
miklu meira virbist hafa verib stolib úr búbunum í bæbi
skiptin sem þeir febgarnir voru þar saman, þóab eigi hafl
getab uppgotvazt meb vissu hvab mikiþ þab hafl verib, en
oinkuui var stolib talsvert af kornvöru í bæbi þau skiptin. I
öll 9 skiptin stal Gurinar ýmsn, sínu af hverju tagi, korn-
vörn, saltkjöti, rullnpyisum, hákarli, ryklíngi, sikri, tóbaki,
bronnivíni. í hvort skipti sem svo miklu var stolib, ab því
varb ekki komib meb ser í cinni ferb heim ab Yztahvamms-
gorbi, iagbi Gnnriar þaí) af sér í „gostabúbinni" og vitjubu
þeir febgar þess þángab aptr uridir morgun fyrir fótaferbar-
tlma, og flnttu heim. Allt þab er þeir febgar Gunnar og
Kristján stálu úr búbunum var virt saintals á 100 rd.
Á þessu sama ári, er Giinnar var í Yztahvammsgerbi, iiafci
hann og optsinnis (en hann lezt eigi muna hvaí) opt) stolib
úr læstri skemmn aí> Yztahvammi þar á næsta bæ, frá ekk-
junni Nehemí Eyólfsdóttur, eu ætíb gjörbi hann þab á dag-
tíma. I skemmu þessa var innangengt úr bæarhúsnnum, og
var lykillinn ab henni vanalega geymdr í veggjarholu þarsem
Gunnar vissi af honiim, og hafbi hann því optar lykilinn til
ab opria skemmuna, cn eptir þab hætt var aí) hafa hann
þarna í veggjarholunni, opuabi Gunnar ser aþgáng a?) skemm-
unni á þann hátt, ab hann reif úr gættinni og losabi þar
frá eba braut fjalarsprek svo aí> hann gæti smokkab þar inn
handleggnum og loliib svo npp skemmmini meí) handfáugi
ebr snerli sem var á lásnuin ab innariverbu. Jiarria úr skemm-
unni stal Gunnar samtals 6 rd. í peuíugum úr læstri kistu
er Jykillinn stób í skránni, smjöri, tólg, sölusokkum, skæba-
skinnf, flskæti og kornmat, samtals 20 rd. virti eptir innau-
dóms niati.
A gamlársdag 1861 fóru bábirþoir febgar Kristjáil Halls-
son og Gunnar aí) lieiman og upp í Abalreykjadal, en or
þeir komn í túnií) ab Garbi, hittu þeir einlivern lieiniamanna
og spyr þá Guunar haun, hvort Árni bóndi (áGarbi) sé heima,
en hinn svarar, aí> hanu liggi veikr. þeir febgar látastþá ætla
a?> fara þaban leibar sinnar og kvcbja heimamann, en hann
snýr heim til babstofu og segir þar frá, ab hann hafl liittþá
febga. Iin er þeir voru komnir skamt eitt þaban, snýr Gunn-
ar aptr heim ab bænum, en Kristján karl fabir hans læst
halda eitthvaþ lengra áfram til næstu bæa. Eer þá Gunnar
til útiskemmu er var þar á hlabinu, on gjörbi ekki vart
vib sig í bæarhúsunum, fer inn um vindauga á skominugafl-
inum, því Gunnar var öllum hýbýlum og húsaskipun kunnugr
þar í Garþi, því hann hafbi verib þar vinnumabr árinu á?)r,
og stolr haiin þarna úr skemmunni talsverbu af saltkjöti, er var
virt á 2 rd. 64 sk. og heflr á burt meb sér. þegar hann þá
kom skamt eitt frá bæmim, var þar fyrir Kristján karl faþir
hans, og hafþi beíiií) lians þar.
þarabauki varb Gunnar uppvís aí> því, aí> þegar hann
var í haldi hjá Jóni hroppstjóra í Ilfeíiinshöfþa sumarib 1862,
þá stal hann öþru hverju ýmsu smávogis, helzt brennivíni og
smjöri, voru þeir munir virtir á 39 sk. samtals og ]et eig-
andinn falla nibr endrgjaldskröfur.
Gunnar Kristjánsson hafbi stöbugt borir) þaí), aþ Jósop
Giinnlaugsson á Laxamýri hefþi eigi ab cins átt kút þaim
er liann stal á messuvíni í síísustu inubrotsferþinni og aþ
Jósep hefþi bæþi vitaí) nm þenna ítrekaba innbrotsþjófnab
sinn eba nokkrar þær ferþir, fengiþ hjí sér brennivín, er hann
vissi ab þar var stoliþ, og beþi?) sig beinlínis aí> stela á kút-
inn sem liarin fekk honum í þetta skipti, heldr einnig, ab
Jósep þessi hafl beinlínis farií) til meb ser og staþiþ a?> inn-
brotsþjófnaþinum moí) sér í citt skipti og aþstoþab sig og
fongib sinn hluta af því sem þá var stolib. En fyrir þetta
lioflr Jósep þrætt harblega og stöbugt, enda ekki neinar lík-
nr upp á hann sannaW aþ því ieyti, lreldr ab eins, ab iiann
mnni eitthvab hafa vitab til innbrota Guunars og jafnvel
þogií) lijá honum brennivíu og fl. smávogis, er hann þó vissi
aí> mundi vera ófrjálst.
Uábir fobgarnir Kristján og Gunnar báru þab stabfast-
lega, ab Ilósa kerlíng Indribadóttir, móbir Gunnars, hefbi
bæbi vitab, a?> flest þa?) er þeir fær?)u heim af mat úr Húsa-
víkr-bú?)unum og frá öbrurn stöbum væri stoli?), og lief?>i hún
matreitt þa?) mest allt og hagtært því til heimilisþarfa, on
þar til og me?) Iicfti liún I'ari?) mo?) þeim til Húsavíkr í ann-
ari innbrotsfor?)inni, þoirri er Kristján var me?) Guunari, sta?>-
ib vörb á bú?>arhla?)inu á me?>an Gunnar var inni og hjálp-
a?) þeim til ab flytja hcim þa?) sem stoli?) var þá, og orbib
þeiin þannig samfer?)a fram og aptr. Ileflr mi Iíósa ab vísn
játab, ab hún haft orbib þeim samferba ab Ilúsavík í þetta
skipti, og sömuleibis þaban til baka og heini; en liún kvabst
ekki liafa annab vitab, en ab þeir færi ab sækja kaupstabar-
vöru er Gunnar hefbi átt þar geymda og verib búinn ab
taka út ábr upp í vinnukaup sitt, en kvabst hafa sjálf brugb-
ib ser ab bænum Itakka á meban þeir voru ab binda vöruna
og búa upp á slebann (þv{ þetta var um vetr og óku þeir
heim þýflnu), on komib svo aptr til þeirra ab búbunum er
þeir voru tilbúnir ab taka sig upp. J>ess má geta her vib,
ab þessi fyrirborna ferb ltósu ab bænum Bakka svona á nætr-
þeli er ekki upplýst í frumprófunum. hvorki ab einu ne iieinu,
og þess þó getib, ab hún hafl jafnan sýnt miklar vöblnr og
og tregbu í frambnrbi sínum er hún var prófub. Ilún bar
og jafnan fyrir, ab hún hefbi eigi vitab ab þab væri ófrjálst
er þeir febgar færbu henni þenna votr.
(Nibrlag í nxsta bl.j.