Þjóðólfur - 03.06.1865, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.06.1865, Blaðsíða 4
— 126 — þessu erskipt í 7 staði, verða í lilut rúmir 77 rd., og sýnist þetta vera ágætlega góðr hagnaðr eptir manninn að eins um 12 eða 14 vikur, þótt eigi yrði aílinn meiri. í þriðja lagi verðum vér að koma að því at- riði, sem þessar línur áttu helzt og einkum að stefna að. f>að erfelagskapr og samtök hjá sjáv- arbændum, að koma á hérálandi almennum þilju- skipaútveg, án þess að stofna í mikla hættu efna- hag sínum, eða steypa sér í vandræði, þótt ekki lánist sem bezt fyrst í stað. Menn skyldi gjalda varhuga við, að kaupa gamalt eða veikt skip; því þá mega rcennbúazt við, að hagnaðrinn vinnist upp í einlægar aðgjörðir og smákák, sem verðr að hafa á ári hverju, svo höfuðstóllinn eða skipið getr ekki borgazt nema með stakri heppni, auk þess sem gömul og vcik skip eru undirorpin meiri liættu fyrir fólk og góz, og þarhjá óaðgengilegri að geta fengið duglegan og lieppinn yíirmann og liáseta. (Niðrlag síðar). i SÆMUNDR SIGURÐSSON stórskipasmiðr frá Stykkishólmi. (dáinn ab Flatey 18G4). Nú er Sæmundr Er nú andvana Sigurðs arfl ítrmenni hetju jafni og hagar hendr liniginn í stríði; helstirnaðar, fór hann að finna þó eru minnis- frændr sína, merki fögr hetjur framgengnar, traustum völundi hjartaprúðr. vegleg ristin. Fór hann að finna Fljóta fjölmargar frænda úngan, fagrar skeiðir áslmög1 íslands fyrir vogskornum þann er andarrán vestrströndum, helzt til fljótt fögr verk, úr heimi svipti, er fullvel mega því hann var fyrirmynd mundhagan lofa fræði-manna. meistara sinn. Svo var og Sæmundr Fögr verk, í sinni stétt er af fegri spruttu fyrirmynd hugvitsrót að fögrum kostum : og hagspeki, llagleik handa, fögr verk- hyggjuviti, en þó fyrnist þau, skilníng, þreki andans ágæti og sköruglyndi. aldregi deyr. 1) Lárus Siguríissou f 182‘J. mun afl andans endrrísa; fagnar þá Sæmundr sigrdegi. M. J. SAKAMÁL FYRIR YFIRDÓMI. gegn Gunnari Ifristjánssyni, Iíristjáni Hallssyni, Rósu Indriðadóttur og Sigrbirni Jóhannssyni inn- an þíngeyarsýslu, fyrir innbrotsþjófnað og þjófs- hylmíngu. Undir miímætti 27. Mat 1862, Húsavíkr verziunar- staí) í píngeyarsýsiti, varíi yflrsetukonan Bjiirg Ilildibrands- dóttir pess vúr frá glugga síiium, aí) mailr nokkur, er húu ekki sá hvet var sakir fjærlægbar, fór meí> stiga einu mikinn frá „heyhlö?)uhúsinu“ og setti hann ah suSrgafli „kornbúílarhúss- ins“, sá hún hann sííian fara upp stigann og inn um giugga er var þar á gafli hússins niftr vih lopt og maþrinn krækti upp. Brá húu þá vií>, og gjiii'þi húsbónda siiln varan vií) þetta, en hann vakti þegar upp heimilisfólk verzlunarstjór- ans; var þá farih til og leitaí) innbrotsmannsins f kornbúþ- inni, og faust hann um sRir í „undirkjallara", þar sem hanu hafþi faliþ sig bakviíi tunnur og kassa. Maþr þessi var Gunnar Iíristjánsson frá Yztahvammsgerþi, eigi all-lángt þar frá katipstabiium. Ilann var þá 21 árs aþ aldri, og hafþi veri?) næsta vistarárií) (1861—62) þar á nndan hjá foreldrum sínutn Kristjáni Hailssyni og Bósu Indriþadó ttur. þegar Gunriar var kominn inn um glnggann á ko-rnbúíiar húsinu, en í þetta skipti hafþi hann þá aþferþ tii aþ kom- ast inn um gluggann, aþ hann smeygþi handieggrium innum 2 rúfcur, er lianri hafoi áíjr brotiþ, krækti svo glugganum upp og opriaþi sér þar meþ inngáng inn á loptiþ, — gekk hann inuareptir loptinu og til „efri kjallara", sem kallaþr er, í suí)r enda hússiris, stakk npp læsíngu hans, fór aí> því búnu til, opnatli búí)arhúss dyrnar aþ innanverbu, fór svo þar út, tók stigann og bar hann aptr þángaþ sem hann var, aþ hey- hiöþunni og kvaþst Gunnar hafa gjört þetta til varúþar; síþ- an fór liann aptr inn og læsti þá aí> sér aí) innan, og til „efri kjallaraus", er hann var búiun aþ stínga upp, eins og nú var sagt, og fór aíi ná þar messuvíni úr tunnu á kút, er hann hafþi meþ sér, og lielir Gunnar jafuan borib, aþ Jósep Gunnlaugsson viunumaþr á í.axamýri hail fengiþ sér kút þenna og beþiþ sig aþ rrá á hann handa sér brennivíni úr Húsavíkrbúbunum, því Jósep hail vitaþ af þessari fyrir- ætlun sinni. En er Gunnar var aþ eins búiun a'b látamessu- vínií) á kútinn þarna í „efri kjallara“, þá heyrir hann aþ menn koma og ljúka upp búðardyrunum ai) utan og gánga iun, en þaþ voru búþarsveinaruir þar á Húsavík er hiifþu veriþ vaktir npp og gjört aílvart um þjóflnn, eptir tilstuþlun Bjargar yflrsotUkouu, eins og fyrir var sagt. þóktist þá Gunn- ar vita, ab vart mundi hafa orþií) vií) er hann fór í húsib, og leitaþi sér fylsnis í undirkjailaranum, þar sem haun fanst, eins og fyr var sagt. Gnnnar Kristjánsson þessi var nú svona staíinn aíi innbrotsþjófnaþi þessum, euda frestaþist cigi rétt- arrausókuin lengr en fram á 4. dag eþr til 31. Maí, fyrir Jóni alþíiigismanni Signrþssyni á Gautlöndum, er þá gegndi sýslumannsembættinu í þíngeyarsýslu á metan þorsteinn kan- selíráí) Jónsson var ókominn til embættis síus, og[vanst Gunn- ar þá þegar í hinum fyrstu réttarprófunum til uokkuru veg- J>ví þótt hetjin' hrönnum falli fyrir fjörköldum feigðargusti,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.