Þjóðólfur - 03.06.1865, Blaðsíða 7
— 129
Kosningar til Alþingis 1865—1869.
— I Austr-Skaptafellssýslu, að Holtum í Horna-
firði 27. Apríl þ. á. Af 243 kjósendum voru að
eins 17 á fundi, enda var gaddbilr þenna dag þar
eystra og Hornafjarðarfljótin nálega ófær hið »syðra«
eðr neðantil þar sem almanna leiðin er yfir þau.
Iíosinn alþíngismaðr Stefán liiríksson
hreppstjóri í Árnanesi, með 1G atkv.; varaþíng-
maðr: siraBergr Jónssonprófastr íBjarna-
nesi, einnig með 1G alkv.
Eptir munnlegum fregnum eru á kjörþíngi í
ShagafjarSarsýslu 3. f.m. kosinn alþíngismaðr:
Ölafr Sig’iirðsson óðalsbóndi á Ási í
Hegranesi, varaþíngmaðr: Kgill Gíott-
sknllisson fyr hreppstjóri á Völlum, nú á
Skarðsá í Sæmundarhlíð.
í Barðaslrandarsýstu var kjörþíngið 17. f. m.
en eigi hefir frézt enn hverir þar hafi verið kosnir;
en fregnirnar þar að vestan telja sjálfsagt, að stú-
dent Br. Benidictsen í Flatey hafi orðið þar
alþíngismaðr.
AUGLÝSÍNGAíl.
— IIúss- og líústjórnarfélag Suðramts-
ins Ieyfir sér hérmcð að skora á goða menn í
suðramtinu, að þeir gefi sérlegt athvgli boðsbréfi
því, sem finst í |>jóðólfí 9. Maí, 25.—26. þ. á.,
og sem skýrir frá atpjóðlegri sýningu á fiskiajla,
veiðarfœrum o. s. frv. er haldin verðr í Björgvin
í Noregifrá 1. Ágúst til 16. Sept. nœstkomandi»;
þvíað her er um þann ldut að ræða, er ísland
varðar hvað mest um, og sem gctr orðið því tii
ómetanlegs gagns ef vel og rétt er að öllu farið.
Forstöðunefnd sýníngar þessarar í Björgvin hefir
einnig ritað bústjórnarfélaginu og talið mjög æski-
legt, að einn eðr fleiri gæti sótt fund þenna fyrir
íslands hönd. Vér viljum því mikillega mælast til,
að 2 eða 3 af löndum vorum, þeir er bera gott
skyn á sjávarútveg og fiskiveiðar, og sem finna hjá
sér hug og dug og laungun tii að fræðast enn betr
1 þeirri grein og vinna fóstrjörðu vorri gagn, gefi
S|S fram og snúi sér í þeim efnum til forseta
bústjórnarfélagsins í Reykjavík, helzt sem fyrst og
ekki seinna en á Jónsmessu, eðr 24. Júní þ. á.,
því félag vort verðr að hafadálítinn tíma fyrir sér,
ef það á að geta stutt á einhvern hátt að fyrirtæki
þessu. Að lyktum skulum vér minna menn á þau
ummæli hr. stiptamtmannsins í áminstu blaði f>jóð-
ólfs: að eigandi gufuskipsins vili veita kauplaust
far með þvi', og að stjórnin muni fús á að styrkja
menn til farinnar.
í stjórn Subraartsins húss- og bústjórnarfi'lags 1. Júní 1865.
Ó. Pálsson. Páll Melsteð. Jón Guðmundsson.
— Stjórnendr húss- og bústjórnar felagsins í
suðramtinu leyfa sér að ryfja upp fyrir amtsbú-
um vorum, það sem tekið er fram í skýrslu þeirra
í Septbr.mán. 1863 (sjá þjóðólf XV. nr. 45. bls.
181—2), að hver sá, er vill ná til 15 rd. verðlauna
fyrir vænan uxa, básgeldíng 4. vetra, eðr og 10
rd. verðlauna fyrir vænan stóðhest einlitan, eigi
ýngri en 5 vetra, verðr að gefa félagsforsetanum
það til vitundar eigi seinna en fgrir næstkomandi
Jónsmcssu, og verðr að vera kominn með sjálfa
gripina híngað til Reykjavíkr þriðiudaginn 4. dag
Júlí þ. árs á hádegi.
— Hérmeð innkallast, samkvæmt opnu bréfi 4.
Janúar 1861, allir þeir, er skuldir eiga að heimla
í dánarbúinu eptir Baldvin prest Jónsson, er
andaðistað Stokkalæk 31. Marz næstl., til innan
6 mánaða frá birtíngu innköllunar þessarar að
lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptarétt-
inum hér í sýslu.
Seinna lýstum skuldakröfum verðr ekki gegnt.
Rúngárþíngs skrifstofu 17. Maí 1865.
H. E. Jónsson.
— Með þartil fengnu samþykki Stipt- og Suðr-
amtsins, hefi eg lagtbannfyrir allasauð-
fjárrekstra og flutnínga yfir f>jórsá út
og austr, milli fjalls og fjöru, undir viðlagða lög-
sókn og sektir ef á móti cr brotið.
f>etta auglýsist hérmeð almenníngi.
Kángárþíngs skrifstofu 17. Maí 1865.
II. E. Jónsson.
— Með gufuskipinu hefi eg nú frá hinu enska
og útlenda Biflíufélagi fengið sent talsvcrt af hinu
íslenzka Nýa Testamenti í sama skinnbandi og
áðr og með sama gjafverði nl. 64. sk. hvcrt, svo
allir, sem það hafa pantað, geta nú fengið það
hjá mér og sömuleiðis fæst það til kaups fyrir
borgun út í bönd. Félagið hefir einnig sent mér
nokkur íslenzk Nýa Testamenti ískrautbandi, kallað
morocco, gyllt í sniðum og víðar með rósum á
hliðum í saffíani og kostar hvert þeirra 9 sk. í
enskum peníngum, eða 4 fjóra rd. r. m., eptir
því sem félagið sjálft hefir ákveðið.
Keykjavík 27. Maf 1855.
P. Pjetursson.
— Hérmeð lýsi eg yfir, bæði fyrir hönd sjálfs