Þjóðólfur - 20.12.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 20.12.1865, Blaðsíða 1
18. ár. Ileykjavík, 20. Desember 1865. 7.-8. — Spánska skipií) Carmeny Toresa frí Bilbao heflr legií) feÆbúi?) í Hafnarflribi nú í viku, og beíiií) byrjar, og er enn ófari?). Eptir tilmœlum forstöðunefndar Bazarsins og Tombúlunnar, og sakir hins mikilvæga og al- menna augnamiðs sem fyrirtæki jþetta stefnir að, leyfum ver oss að rifja það upp fyrir hinum heiðr- uðu staðarbúum, og öðrum kér nærlendis, í fullri von um ljúfar og almennar undirtektír. Forstöðunefndin vottar jaínframt staðarhúum innilegar þakkir sínar fyrir almenn lillög þeirra og undirtektir undir 4 sk. — vikusamskotin til þess að gleðja hina fátæku utn jólin. Að síðustu verðr þess að geta, að frúFrede- riklte Tlandrup var frá upphafi hin 7. í forstöðu- nefndinni og er enn; það hafði af vangá undan fallið að nafngreina hana í síðasta bl. voru. Síían póstslcipið var her í f. mán. eru að verða æ ldjóðbærari meðal Reykjavíkrbúa skrif- stofu bollaleggíngar sem þykja næsta fáheyrðar og ískyggilegar, og eiga þær, eptir því sem mælt er, að stefna að yfirgripsmikilli breytíngu á héraðs- stjórninni í hinu forna Kjalarnesþíugi þ. e. í Gull- bríngusýslu, Iíjósarsýslu og Reykjavíkr kaupstað. J>eir segja, að það standi hvorki meira eða minna til, en að skilja bæarfógetaembætlið frá landfógeta- embættinu, en þau embætti hafa nú verið samein- uð um CO ár; sbr. kgsúrskurð 9. Maí 1806, og svo að gjöra einskonar ntja brauðasameiníngu úr bæarfógetaembættinu með því að leggja það undir sýslumanns- og béraðsdómaraembættið í Kjósar- og Gullbríngusýslu, að minnsta kosti í bráð, á meðan Clausens, þessa sem nú er sýslumaðr og héraðsdómari i téðum sýslum, nýtr við. Ilér er því um tvent að ræða: fyrst um að- skilnað fógetaembættanna, og í annan stað um sameiníngu bæarfógetaembættisins við embætti beggja sýslnanna Gullbríngusýslu og Kjósarsýslu, eins og þau eru nú. Landfógetaembættið á íslandi var stofnað 17. Jan. 1683, og var næsla eiufalt og uœfángslítið embætti með fyrsta, og það allt fram yfir miðja °*stliðna öld, á meðan öll klaustragózin, nema hið forna Viðeyarklaustr, hinir ýmsu þjóðjarða- flokkar stærri og smærri, og allar sýslurnar í land- inu, nema Vestmannaeyasýsla og Gullbríngusýsla, voru vcittar mönnum (klaustrhöldurum, »forpökt- urum« og sýslumönnum) að léni æfilángt gegn fastákveðnu árlegu eptirgjaldi. þá voru og fá sem engi embætti lauuað úr opinberum sjóði, nema höfuðsmanns eðr seinna stiptamtsembættið, land- fógetaembættið og eitt amtmannsembætti optast; opinber penínga útgjöld voru næsta fá og óbrot- in; skuldajöfnuðr og milliskriptir milli konúngs- sjóðsins eðr alríkissjóðsins í Danmörku og jarða- bókarsjóðsins á íslandi litlar sem engar, með því líka margt af aukafjárveitíngum stjórnarinnar á þeim árum var greitt af léns-kaupmönnum einok- unar verzlunarinnar þegar tekjur jarðabókarsjóðs- ins hrukku eigi fyrir þeim, — en þá voru engir rentureikníngar cða renlugreiðslur úr jarðabókar- sjóði, því þær fóru fyrst að komast á eptir 1820, og fáar sem engar eptirlaunagreiðslur. Hin um- fángsmesla og vandasamasta grein landfógetaem- bættisins allt fram yíir næstl. aldamót, var sú, að þeir höfðu jafnlramt á hendi alla skattheimtu manntalsbókargjaldanna i Gullbringusýslu og gjald- heimtu afgjaldanna af jörðum hins forna Viðeyar- klaustrs víðsvegar um Gullbríngusýsln ogMosfells- sveit, og átti landfógeti að standa konúngssjóði skil á öllum þessum manntalsbókar- og jarða- gjöldum eptir réttum reikníngum, og það gegn litlum sem engum umboðslaunum auk embættis- launanna. En með konúngsúrsk. 9. Maí 1806 var allri þessari umhoðsráðsmennsku létt af landfógeta og falin héraðsdómaranum í Gullbríngusýslu, er jafnframt hafði Kjósarsýslu að léni, og honum veitt 200 rd. launabót í þeim notum. Með þessnm sama konúngsúrskurðí yar bæ- arfógetaembættið í Reykjavík sameinað við land- fógetaembættið. Bæarfógetaembættið hafði verið stofnað 3 árum á undan, er Reykjavík voru veitt kaupstaðarréttindi með kgsúrsk. 15. Apríl 1803 og gjörð að lögsagnarumdæmi með bæarfógeta út af fyrir sig, en embætti þetta var þá Iagt í bráð undir sýslumanninn í Gullbríngusýslu. Um þessi árin, er Reykjavík varð lögsagnar- 25 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.