Þjóðólfur - 20.12.1865, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 20.12.1865, Blaðsíða 5
— 29 sagnarumdæminn, þar fieir eptir 1. gr. eru eitt sveitarfélag, Jrví á alla þessa, ef þeir annars eptir Kigunum eru þess um- ltomnir, má leggja aukaiítsvar til fátækra. En af þessu s^zt aptr, aí) meíl orílinu „kanpstaí)arltíf)inni“, er meint allt liig- sagnarumdæmií), og aþ oríiii): „kaupstaíiarbj’ggíng" í þessari hinni sómu grein eþlilega veríir eptir sambandinu af) skiljast um allar þær byggíngar, er skattriun er lagþr á eptir 4. gr. innari lögsagnarumdíemisins; endacr þaí) og anþsætt, at) þarsem orþiþ: „kaupstatir" í 1. gr. er sett í mótsetníngu vib Sel- tjarnarneshrepp, sem sveitarfölag útaf fyrir sig, og þar sett takmörkin fyrir því sveitarfélagi, þá hlvtr þaí) aþ tákna allt lögsagnarumdæmií), og þessvegna verþr aþ álíta, ai) allar þær múr- og timbrbyggíngar, sem í lögsagnarumdæminu eru, þó þær sö fyrir ntan kaupstaþarlóþina eptir útmælíngunni frá 17U2, sfe eptir reglugjörílarinnar skoímn ati álíta kaupstafear- byggíngar og því skattskyldugar eptir 4. og 19. gr., og þab ílýtr einnig af sjálfu sör, af> hugmynd sú, sern áfrýendrnir hafa lagt í orþii): kanpst'aísarbyggíng ekki getr samþýþzt reglu- gjöríiinni". „Jiessari niþrstöjiu haggar alls eigi samjöfnuþr sá, er á- frýendrriir hafa viljaí) leiþa útaf opnu bröfl 26. Sept. 1860 nm tómthússkattinn, því auk þess, sem þessi skattr, er ekki meþ öllu samkynja binum, þá er haim lagþr á me?> seinna lagaboþi. AÍ! vísu hafa áfrýendruir ennfreinr borit) þaí) fyrir sig, aí) þeir ekki ætti lóíiina undir liúsnm sínum, og væri því aíeins superflciarii, en meí) því skattrinn eptir reglu- gjörþinni, er lagþr á byggíngarnar sjálfar, sem þeir eru eig- endr aþ, hlýtr réttrinn at) álíta, at) gjaldii) se rí-tt heimtaí) af þeim, og þat) því fremr, som þeir, er hafa þær eignir til umrátia, er skattr hvílir á, eru skyldirtil at) groiþa hann eptir almennnm löguni vornm, þó þeirekki sjálflr sé eigendr þeirra eigna, en a'b ötiru leyti liggr þat) met) öjlu fyrir ntan þetta mál at> rannsaka rhttarsambandii), hva?) toll þenna snertir, inillum áfrýendanna og þess etir þeirra, sem eigi lóbirnar undir húsum þeirra". „Málskostnaþr á eptir málavöxtum ab falla niur. Svara- mönnum málspartanna, or bát)ir, einsog þegar er sagt, hafa fcngit) gjafsókn, ber 8 rd. hverjnm fyrir sig í málsfærslnlaun, sem greiíiist úr opinhernm sjóíii. Málií) heflr sem gjafsókn- armál verit) flutt lögnm samkvæmt fyrir yflrdóminum". „J>ví dæmist rett aí> vera“: „Hin áfrýaíia fógetagjörb á óröskub aí) standa. Málskostn- aí)r falli niíir. Málsfærslumönnum málspartanna Jakohi Stefngrímssyni og málaflutiiíngsmamii Jóni Gnþmundssyni ber 8 rd. hverjum fyrir sig fyrir flutníng málsins vií) ylir- dóminn, er greiþist úr opinberuin sjóþi“. Up2)ástúnga til aS bœta lir baðmeÖalaleysinu. Á lyfjabúðinni í Reykjavík er nú orðið kláða- nieðalalaust, en eptir sem nú lítr út, eru mikil líkindi til, að fjárkláði verði víðsvegar uppi í vetr, og er þö, eins og allir vita, næsta áríðandi að lækna hann sem fyrst, og úlheimtist til þess fyrst og fremst, góðr vili og árvekni allra fjáreigenda, sem eiga sjúkt og grunað fé, og annarsvegar örugg og fr'amkvæmdarsöm stjórn yfirvaldanna. þegar við °ú ekki í vetr eigum engan kost á að fá hin valz- ,sku kláðalyf, verðr maðr að grípa til þeirra með- ala, er bæði hafa gefizt vel við kláða og sem við gelum haft nóg af, en það er tjöruseyðið, eðr hrátjara, soðin í 3 tíma í kúahlandi. Tilbúníngr- inn er þessi: tak einn kút af hrátjöru og sjóð í 30—40 potlum kúahlands, lát síðan allt kólna, hell þá leginum af; þetta blandist samanvið bað- löginn, sem einnig á að vera gamalt eðr stækt kúahland. Gott væri einnig að hafa tóbaksseyði samanvið. þetta verðr nægilega sterkt bað á 20 fjár. þctta bað veit eg hafa geúzt við fjárkláða, fullt svo vel sem hinvalzisku böð. Baðíð af þess- um !egi þarf að vera vanalega heitt sem og ítrek- ast, svo lengi kláðinn ekki er allæknaðr, einsog þá hin valzisku böð ern brúkuð. Bráþrætii, 10. Ilosemher 1865. Magnús Jónsson. — |>aí> er einsog segir í nppástúngu þessari, aþ lyfjabúSin er orþin alveg baþmeþalalaiis, ogeins er svo sem her segir, a'b „mikil líkindi sh til aj) fjárkláílinn verþi víþsvegar uppi í vetr“, því hann heflr veriþ og er allt til þossa dags sagþr mikill og víþsvegar uin Ölfus, Selvog, Grindavík og Rosm- hvalaneshrepp, og í A'tra-lnerfliiu í Njarþvíkum; cr oinnig ný- fariö ah brydda á honum nm Vogana og hcr og hvar um Vatnsloysnströnd; einnig fanst nú, þegar liinar aimennu skoþanir fram fóru ah tilhlutun amtmanns í þ. mán., kláþi á efsta bæmim í Seltjarnarneshreppi (Lækjarbotnnm, sú kind- iu sem verulega sá á var þegar skorin), og á 3 kindum í Mosfellssveit, livaraf ein hafói verih á flækíngi nm sveitina í haust liör og hvar, önnur hafþi gengií) í sumar í Miíídal eí)r þar um hagana, en hin 3. var þaþan af bæmim en hittist í Klapparholti. Ab öbru leyti en því, sem nú var frá skýrt, varb ekki vart vib klába, þegar alment var skobab í þ. mán. neinstabar hcr um sveitina fyrir norban Ilafnarfjörf)., Amt- mabrinn í Vestramtinu kvab einnig hafa látib fram fara ná- kvæmar og almennar fjárskobanir víst um Mýrasýslu; en ekki hafa farib fregnir af neinum aimennura skobunnm í Borgarflrbi fyrir sunnan Hvítá. Stiptamtmabr hafbi skipab þegar í liaust almenna böbun á sanbfhnu í Rosmhvalaneshrepp, og gjörbi sýslumabr, eptir fyrirlagi amtmanns, hreppsbúum abvart, um hyrjun þ. mán., ab Iiann mundi leggja af stab siibr til þeirra tindir miþjan þ. mán. ásamt Magnúsi óbalsbónda í Brábræbi, er amtmabr hafbi kvatt til yflrumsjónarmanns mef) höbunum; lagbi því sýslnmabr fvrir hreppsbúa, aþ þeir vrbi ab nndir- húa sig mef) allt til almennrar böíjnnar á fiuni á þeim hálfa mánnbi er væri þar til þeir kæmi, sækja híngab babmeböl er þeim væri ætlub o. s, frv. Garbmenn sóktn síban bablyfln en lhtn þar vib lenda meb allau annan nndirbúníng til bab- anna og gjörím ekkert í þá átt, en uokkrir hreppsmanna og Iíeflvíkínga tóku sig samaa tim ab rita bröf á móti þeim sýslumanni og Magnúsi, (þeim barzt þaþ á Ströndinni í subr- leib) og kváfmst þar hvorki vera vibbúnir ab haba nh vilja leggja fe sitt undir hab, og heiddu því þá sýslumanninn aí) gefa frá shr ferb til þeirra ef)r hætta vib hana; en þeir hhldu áfram subr af, og sendi sýslumabr rakleibis híngaf) inneptir mef) bref þetta, og lagbi undir . úrsknrf) stiptamtmanns. lít raælt, af> stiptamtmabr hafl skipaf) Clauseti sýslum. af) höfba

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.