Þjóðólfur - 20.12.1865, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.12.1865, Blaðsíða 4
28 — og múrhús hvar sem ern innan lögsagnarnmðæmis kanpstaíiar- ins, hvort heldr þau voru á lót) Reykjavíkr jartar, sem kaup- staþrinn á, et)r á lóí) einstakra manna. Svona haftii einnig verií> lagbr flatarmálsskattr um 4 — 5 næstl. ár á 2—3 smá- kompur úr timbri þar á Selslóí), og eigendr þeirra jafnan goldit) ummælalaust. En þegar komií) var lángt fram yflr gjalddaga húsaskatts þessa fyrir árit) 1864, og áfrýendr greiddn hann ekki ásamt »í>ru bæargjaldi sínn, gjorþi bæarfógeti laga- aþfór at) þeim og tók skattinn meí) fjárnámi 22. Núvember f. á. en fjárnámsgjörþ þossari áfrýubu þeir rakleibis fyrir yfirdóm, stefndu þángaí) óllum bæarfulltrúunnm, og eins þeim 2 er vorn nýkosnir í byrjnn ársins 1865 og ekki höfbu átt neinn hlut at) því ab leggja á þá húsaskatt þenna, en ekki stefndu þeir fógeta til þess ab hafa neina ábyrgþ af fjárnámsgjörbinni, og fengn þeir lil alls þessa gjafsúkn veitta („beneflcium processus gratuiti1') hjá Snbramtinu. jakob Steingrímsson á Litlaseli sókti sjálfr málií) fyrir yflr- dúmi af hendi þeirra áfrýendanna. Bæarstjúrnin fekk einnig gjafsúkn veitta og hMt Jón Gubmundsson málaflutníngsmabr uppi vörninni af hennar hendi, og vefengdi iiann þaþ fyrst og fremst, ab málinu væri réttilega stefnt svona rakleibis fyrir yflrdúm, fúr því fram aí> áfrýendr heffei fyrst átt ab höfba málií) fyrir sættanefnd og lierabsrétti, eptir np. br. 2. Apríl 1841, 5. gr., og krafbist því fyrst og fremst, aí> málinu yrbi frávísaí) frá yflrdómi. En yflrdómrinii ab- hylltizt oigi þessa rfettarkröfu, heldr hratt henni meb álykt- un, er var uppkvebin 23. Apríl þ. árs og bljóbar þannig: „í niáli þessti hafa hinir stefndu krafl/.t þess, a'b því verbi vísab frá réttinum, en gæti yflrdómrinri eigi fallizt á þetta, hafa þeir áskilib ser frest til ab svara í abalmálefn- inn. Ástæburnar fyrir frávísunarkröfu þeirra virbast eink- um ab vera þær, ab málefni þetta eigi lioyrþi undir dóm- stúlana eptir reglngjörb 27. Nóvember 1846, 21.gr., og þú menn uú vildi álíta, ab þab heyrbinndir þá, yrbi þab þú eptir Plac. 2. Apríl 1841, eigi höfbab ofcruvísi, en sem hvert annaþ skababútamái, og yrbi því fyrst, ab koma fyrir sáttanefnd, og höfbast svo í herabi, cn þab tjái eigi, aí) afrýa fjárnámsgjörbinni fyrir yflrdóminn, einkum þar dóm- arinn eigi sje dreginn til ábyrgbar. Hvab nú hlna tilvitnu’bu grein í reglugjörb 27. Nóv. 1846 snertir, þá virbist hún onganvoginn vora því til fyrir- stöbu, ab þeir, sem áiita sig ránglega sctta í útsvar til bæarins, geti Iagt þab mál undir úrskurb dómstólanna, hvort slík skylda hvíli á sér, eba ekki, og eins er þab meb placat 2. Apríl 1841, ab þab í 5. gr. ab eins leyflr þeim, er áiítr ab fjárnám hafl ránglega vorib gjört hjá sér, ab höfba skababútamál í hérabi vib varnarþíng þab, er fjárnámib framfúr, og getr því enganveginn meinab bonurn, ab áfrýa fjárnámsgjörbinui, ef bariu kys þab heldr, fyrir yfirdúminn, er hlýtr ab hafa fiillkominn rött til, ab dæma um lögmæti hennar, sem hvers annars dómaraverks nndir- dúmarans. Krafa hinna stefndu um málsins frávísun verbr því eigi til greina tekin, eg ber því eptir kröfu þeirra, ab gefa þeim frest til ab svara uppá málefnib sjálft". „þ>ví ályktast": „Krafa hinna stefndu um málsins frávísun verþr eigi til greina tekin. þarámótf ber ab veita þeim hæfllegan frest til aí) svara í abalmálefninu“. Eptir þessa ályktun var málib síban sókt og varib ein- ganngn nm þrætuefnib sjalft, og fell um þab dómr yflrdóms- ins 14. Agúst þ. árs, þannig hljúbandi: „Meb landsyflrréttarstefnu dagsettri 7. Febrúar 1865 hafa bræbrnir Jakob og Ólafr Steingrímssyiiir á Seli, Snorri þúrb- arson á Steinsholti og Sveinn Ingimundsson á Scli, ab feng- inni gjafsókn frá 31. Jan. s. á., áfrýab fjárnámsgjörb, orfram fór yflr þeim 22. Nóvbr, 1864 útaf sknldnm til Reykjavíkr- bæar, er þeir ekki hofbn borgaí). Var þessi skuld Jakobs 2 rd. 87 sk., Olafs 46 sk., Snorra 22 sk., og Sveins 23 sk., auk lugtakslauua 24 sk. á hverri þeirra". „Hafa áfrýendrnir kraflzt þess fyrst og fremst, aþ þeir verbi dæmdir syknir af krufutn mölpartsins, bsearstjúrnarinnar í Ileykjavík, er og einriig hefir fengib gefíns málssókn, þannig, ab [)eini verbi skilai) aptr fe því, er hjá þeim var tokib lög- taki, ásamt Jögtakskostnabirium, og til vara, ab fógatagjörbin verbi dæind úmerk, sökum formgalla þess, aí) úrskurbr eigi hafi verib feldr af fúgetanum, og þeim tildæmdir hjá mót- partinum 15 rd, í malskostnab, hver heldr sem nibrstaban yrbi“. „þess ber þá fyrst aí) geta, aþ formspurníng sú, sem þannig er fram komin i nrálinn, verþr eigi til greina tekin, þarsem áfryendrnir hafa gjört liana aí> vnran'tt.arkröín sinni, en réttarfarslugiu eigi heimiia máispörtum ab vefengja til- búuíng máisins eptir a% þeir hafa krafizt dúms um abalefni þess“. „Hvaþ þvínæst vií)vikr ai&alrettarki’öfu áfrýondanua, þá ^yftgja þeir hana á því, aþ þeir eigi þykjast skyldir til, aí> greiþa flatarmálsskatt af timbrbúsum síiium, þareb þau standi á jarharinnar Sels iandi, sem sé fyrir utan iandareign fornu Reykjavikrjarbar, en söríiagi ekki heyri undir kaupstaíiarlúS þá, sem útmæld var 1792, þarsem reglugjörþin fyrir Roykja- víkrkanpstaþ frá 27. Nóv. 1846, 19. gr., aþeins leggi skatt á timbr- og murbyggíngar þær, sem standi á þossari síbast- nefndu lúb, og þessa meiníngii sína styþja þeir í abaiatrib- unum á þvi: í fyrsta máta, aþ téb lagagrein segir, áb gjaid- inu skuli fyrst um sinn jafna eptir sama mælikvarba, sera þángabtil (I846J hafl verib vibhafbr, en þaþ sé alkunnugt, ab ábr hafl engn gjaidi verib jafnaþ á abrar byggíngar en þær, er stóím á kanpstabarióbinrii; í annan stab, ab þegar greinin fari ab fyrirskipa nm hinn meiri hluta gjaldsins, þá víkki húri gjaldsvæbib til allra á kaupstaþarlúbinni, en fari ekki út fyrir hana, og í þribja lagi, ar) þaí) sé aubsætt, ab ef þeir, sem búa á annarlegri lúb, sem kaupstabrinn eba jörbin Reykja- vík aldrei liafa átt, ætti aþ gjalda sama flatarmáisskatt, sem þeir, er á kaupstabarlobinni búa, þá yrbi þeir miklu harbara úti, en kanpstaþarbúarnir, meí) því þeir ab auki verba ab gjalda lóbarleigu landsdrottni sínum, og a& einmitt fyrir þenna ójöfnub vili opib bréf 26. Sept, 1860 girba. í fjórba máta hafa áfrýendriiir farií) fram á, at) orbit) kaupstabarbyggíng geti abeiris þýtt þá byggíngu, sorn standi á bæarins lób“. „Hvab nú fyrstn ástæbuna snertir, þá er þab anbsætt, aí) orbib „mælikvarbi" í 19. gr. reglugjörbariniiar af 1840, er lítr til hinnar fyrri venjn, oklti ákvebr neitt um, hvab skilja eigi vib kaupstabarbyggíngu, ebr at) eigi megi jáfna gjaldinu nibr á fleiri et)r aflrar byggíngar, en þá var títt, þarsem þab abeins heflr tiliit til, hvornig gjaldinu skuli deilt milium byggínga þoirra, er greinin nefnir; og hvab hirmi annari á- stæímnrii vibvíkr, þá verbr réttrinn aí) álíta, at) meb orímn- rim: „á alla búondr á kaupstabarlóísinni" sé meirit hib sama sein rétt á undau er nefnt met) orbunura: „á bæarins inn- bua“, er aubsjáanlega verbr ab vera allir þeir, sem eru í lög-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.