Þjóðólfur - 20.12.1865, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 20.12.1865, Blaðsíða 8
— 32 kaflinn: »Kristinn« prentaðr 1864, og siðari kaflinn: »Kristjana« prentaðr 1865. Bókin öil, liðngar 16 arkir í stóru 12 blaða broti kostar 80 sk. 600 Exx verða þannig seld, að helmíngr and- virðisins skiptist milli hins ísienzTia hristilega smá- ritafelags« og vstofnunar sjúkrahúss í Tieykjavík« samkvæmt bréíi þýðandans til formanna þessara félaga. Að þetta sé samkvæmt bréfi þýðandans vitna: P. Fctursson. A. ITiorstenson. form. smáritafM. form. ftlagsiiis til ab stofna sjúkrahús. — Svo sem stnndum hefir verið hér fyrri, verðr efnt til gleðileika á gildaskálanum núna um ný- ársleitið. Að öllu forfallalausu byrja leikirnir dagana rétt á undan eðr næst á eptir nýárinu, og verða þá fyrst leiknir: »Í!tilegumennirnir« eptir Matth. Jochumsson. Síðan verðr leikunum framhaldið og verða þáfleiri leikir, er síðar miin auglýst. Verð á bílætunum verðr hið sama og að undan- förnn. þeir sem panta vilja bílæti (abonnera) til allra kveldanna géta haldið sér til herra Factors J. Jonassens. Til 6 kvelda geta menn einnig pant- að bílæti, og skilað þeim þá aptr ef menn svo vilja. 18. Dec. 1865. ©aksta. — Gott brúkað Fortepiano er til sölu. Ná- kvæmari upplýsíngar og ávísun fæst á skrifstofu þjáðólfs. — Soldar kindr þaun 9. dag Októberm. 1865. 1. Hvíthyrnd ær tvævetr, mark: blabstfft framan hægra, hángaudi íjóbr ajitan, sneitt framan vinstra, standfjóbr aptan; hornamark: hvatt hægra sneitt og standfjóbr fiaman vinstra. 2. Gráhyrnd gimhr vetrgómul, mark: stýft bæbi. 3. Hvíthyrnd gimbr vetrgómul, mark: stylbr. helnjíngr framan hægra, stýft vinstra standfjöþr aptan. 4. Vetrgamall saubr hvíthilíflóttr, mark: siýft og gagn- vbitab hægra, sneibrifab aptan vinstra biti framan. 5. Hvítkollúttr saubr vetrgamall, mark: prírifab í stúf hægra, þrírifab í sneitt aptan vinstra, biti framan. 6. Hvíthyrnd gimbr vetrgömul, mark: biabstýft framan hæ ra sneitt framan vinstra. Uöttir eigendr geta vitjab kindaverbapna fyrir næstq far- daga, aþ frátekinui borgun fyrir hirbíngu og þessa auglýsíngu. Garbhúsum í Grindavík 2. Desember 1865. Einar Jónsson. — í sumar seint í Ágústmánubi, heflr mör 'gleymzt ein- liverstabar hér í bænum svört regnhlíf, og bib eg þaun er kynni ab hafa hana, ab lialda henni til skila. II. Kr. Friðriksson. — Hestr dökkjarpr 8 vetra bustal'rakabr, aljárnabr meb fjórborubmn skoifum, góbgengr, ættabr úr Gnúpverjahrepp, mark (eplir þ\í sem mig framast minnir) standfjöbr framan hægra, hvarf úr heimahögnm urn rettir í haust og or beftií) ab halda til skila annabhvort ab Skiphoiti (í Gnúpverja- hreppi) eba til mín ab Nosi í Selvogi. Eyólfr Bjarnason. — Náiægt forbamannavegi hjá Ellibaánnm, fanst í haust eptir lestir, koparstángabeizli vænt meí> öllum ólniri úr sútubu skinni, og má réttr eigandi vitja þess ab Bústöbum, mót fundarlaunum og borgun fyrir auglýsíngrina. Jáhannes Oddsson. — Eptirfyigjandi kindr voru seidar næstl. haust í Hálsa- hrepp í óskilum: 1. hvítliyrnd ær soramörkub: sneibrifab og biti aptan hægra, stýft vaglrífab aptan vinstra; hornmark: sílt hægra, sneitt fr. vinstra. 2. Grábíldótt gimbr, hymd, vetr- gömul, mark : gagnfjabrai) hægra, (eba máske andfjabrab fram., fjöbr aptan liægra), vnglskora frani. vinstra. Rettir eigendr mega vitja verbs kindanna ab frá dregnum óllum kostnabi til St. Grímssonar á Búrfelli. — Þjóðólfspóstrinn f:á Reykjavík til Akreyrar leggr að forfallalausu af stað héðan mánudaginn SÖ.Janúar 1866. Bréfum og smásendíngum sem ekki eru 6 lóðum þýngri, má koma með þessari ferð yfir gjörvalt Norðrland, gegn þriðjúngi hærra burðareyri heldren vanalegt er mcð póstum, og verðr þeim veitt viðtaka á skrifstofu þjóðólfs fram- til miðaptans eðr kl. 6 e. m. daginn fyrir. — í dag birtu stefnuvottarnir hér í staíiniim Halldóri skólakennara Friíirikssyni stefnu til bæarþíngsröttarins í Reykjavík, frá Bened. Sveinssynl yflrdómara, í máli því, er stjórnin skipaíli honum aí> höfþa til þess aþ hreinsa sig af óhróþri þeim sem á hann þykir borinn í kæruskjali því, er hr. H. K. Fr. sendi stjórninni næstl. hanst, og sem hr. B. Sv. anglýsti sfban í „Is)endíngi“ (Júní blaþinu) 1865. Hann heflr feugib gjafsókn veitta til þessarar iriálshöfþnnar; stefnu- dagriun er 18. Jan. 1866. PRESTAKÖLL. — Oveitt: Hest-þing (Hvanneyrar og Bæarsóknir) í Borgarflrþi, aþ fornu mati 29 rd. 4mrk., 1838: 175 rd.: 1854: 229 rd. 86 sk., en ekki auglýst. þai) er og haft fyrir satt, eptir nýkomnu bréfl úr Mýra- sýslu frá 7. þ. máu. aí> Eyri viþ Skutulsfjörb í Isafjarí)- arsýslu se iaust. — Næsta blaþ : flmtudag 11. Janúar 1866. Skrifstofa »þjóðólfs« er í Aðalstrœti JVf 6. — Ftgefandi og ábyrgðarmaðr: Jóm Guðmundsson. PrentiÆr í preutsmíbju íslands. E. pórbarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.