Þjóðólfur


Þjóðólfur - 20.12.1865, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 20.12.1865, Qupperneq 3
— 27 — sem það mun áreiðanlegt, að herra Á. Thorstein- son hefir farið þess á leit við stjórnina að losast við bæarfógetaembættið, að það verði aðskilið frá landfógetadæminn og gjört að serstöku embætti, — svo mun og hitt einnig satt, að herra C. hafi tjáð sig fúsan og albúinn, að taka við embætti þessu líka og bæta því ofati á hin, er hann hefir undir, bæði við stiptamtmann, áðren C. sigldi heðan í Ágúst þ. á., og eins við lögstjórnarráðherrann eðr forstjóra íslenzku stjórnardeildarinnar þar í Khöfn. En þó svo væri að teð háyfirvöld hafi eigi tekið þessu fjærri eða ólíklega við C., eða jafnvel talið það ekki ómögulegt við hann að svo gæti máske ráðizt að embættin yrði svona sameinuð, þá rná víst treysta því, að öllu óreyndu, að hvorki stipt- amtmaðr vor né hin íslenzka stjórnardeild hrapi að því svo ófyrirsynju að ráða máli þessu til þeirrar niðrstöðu, sem sögurnar og spárnar, er útafþessu hafa spunnizt, haía viljað telja oss til að trúa. J>ví þar í feldist sannarlega þær skrifstofu bolla- leggíngar eðr makk, og þar með væri jafnframt beitt því embættisgjörræði, sem hin æðri stjórnar- völd geta aldrei verið kunn að, og aðferð sú, sem sagt er að hér skuli við hafa eða sé þegar við liöfð, yrði naumast álitin öðruvísi en formlaus, til- efnislaus og heimildarlaus anspænis lögum og venju og reglum þeim sem alment er fylgt og al- staðar meðal frjálsra og mentaðra þjóða, þegar veita skal hin þýðíngarmeiri cmbælti og sjá þeim fyrir sem beztri og öruggaslri forslöðu. Niðrlag í næsta bl.). Elilsi veldr sá, er varir pó ver fari. Eins og landsmönnum er kunnugt, er nú samkvæmt uppástúngu Alþingis 1863, út kominn allrahæztr úrskurðr, sem hcitir því, að þeir prestar eða kandidatar, sem fara til þeirra brauða, er engi hefir sókt um, og standa þeir vel («til- fredsstillende») í stöðu sinni í 3 ár, skuli að þeim tíma liðnum eiga von á að verða teknir fram yfir aðra til hvers þess brauðs, sem þeir sækja um, hvers árlegu tekjur ekki yfirslíga 450 rd. eptirhinu nýa brauðamati. Eptir því sem hér -hefir verið ástatt með prestaefna fæðina á seinni árum, þarsem svo fáir liafa um mörg undanfarin ár lagt skólalærdóm fyrir sig, svo fáir því gengið á prestaskólann, og svo mörg af liinum minni brauðum verið prestlaus og prestsþjónustulítil árum saman — getum vér ekki betr séð, en að þetta hafi verið hið eina ráð, sem stj^rnin gat tekið til að bæta úrþessum vankvæð- um, og fá presta á hin rýru útkjálkabrauð. En allt fyrir það er þessi ráðstöfun sannarlegt neyð- arúrræði, og hún hefir marga verulega annmarka í för með sér, og einkum þann, að fyrirheitið um brauð með allt að 450 rd. árlegum tekjum virðist vera of hátt til tekið, þar sem það eru næsta fá brauð hér á landi, sem eptír hinn nýa brauðamati hafa hærri tekjur. Að vísu hefir nú latínuskólinn verið vel sóktr þessi tvö seinustu ár, svo það er vonandi, að prestaefnin hér á landi fjölgi aptr með tímanum, og að ofangreindr allrahæsti úrskurðr verði þá aptr úr lögum numinn. En allt fyrirþað getr áðrgreind lagaákvörðun orðið næsta ísjárverð og gefið tilefni til hinna mestu ránginda, nema öll varkárni sé við höfð, og nákvæmt eptirlit liaft með allri hegðun og embættisfærslu þessara fyrir- heitispresta, af hálfu hins opinbera. J>að geta sem sé ónytjúngar og óreglumenn, sem ekki treysta sér til á annan hátt að komast að betri brauðum, orðið til þess að sækja um þessi fyrirlieitisbrauð, í þeirri von að þeir að 3 árum liðnum muni geta fengið góðan vitnisburð hjá viðkomandi héraðs- prófasti eða að minnsta kosti þannig lagaðan, að stiptsyfirvöldin ekki hafi ástæðu til að synja þeim um það brauð, sem þeir þá sækja um. Ef nú þessi von þeirra rættist, yrði afieiðíngin sú, að slíkir óreglumenn yrði, ef til vil, teknir framyfir aðra heiðarlega presta, sem ætti í alla staði gott skilið og allir sjá, hvílík rángindi það væri bæði fyrir þessa presta og söfnuðina í hinum betri brauðum. Hið opinbera á því fulla heimtíngu á því, að hlutaðeigandi béraðsprófastar sé sérlega strángir í kröfum sínum til þessara fyrirheitispresta og virðist öll þörf á því, að þeir vitnisburðir, sem prófastarnir í þessu tilliti gefa, sé gefnir undir embæitiseið, og það því fremr sem það orð leikr alment á, að sumir prófastar að minnsta kosti sé bæði afskiptalitlir um framferði og embættisfærslu prestanna, og taki ekki hart á drykkjuskap og ó- reglu þegar svo ber undir. DÓMR YKIRÐÓMSINS í málinu: Jakob og Ólufr Steingrímssynír (Snorri J>órðarson í Steinsholti og Sveinn Ingimunds- son allir búendr á lóð jarðarinnar Sels í Reykja- vík), gegn bæarstjórninni í Reykjavik. jrirtiin Sol var átir eign dilmkirkjnprestakallsins í Reykja- vík, en var seld í eign eiustaks manns 1862. Afrýendrnir eiga þar allir timbrbyggingar á lóbinni, sumir goymsluhús, sumir ívoruhús. Síban bæarstjórnarreglug. 27. Nóv. 1846 var her lögloidd heflr jafnan verib lagþr flatarmálsskattr á öll timbr- \

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.