Þjóðólfur - 13.01.1866, Side 1
18. ár.
Ileylijavílc, 13. Janúar 1866.
9.-10.
— Spánska skipit) sem fyr var getic) lagíii út frá Hafnar-
firííi 21. f. mán. og hefir þaí) Jm' hrept hin verstu útsynu-
íngsve?>r og hastvindi sem framast má verfta, er stoíiugir út-
synníngsstormar og hro?)ar gengu hör upp frá þeim degi og
fram yfir nýárií).
— Fyrirhönd Bazars- og Tombolu-nefnd-
arinnar leyfum vér oss að venda athygli enna
heiðruðu staðarbúa og annara hér nærlendis að
þessu mikilsvarðandi fyrirtæki, og teljum víst, að
sem fæstir skerist úr leik í því að styðja að því
með einhverri gjöf. Ef bazarnum verðr frestað
fáa daga fram yfir 20. þ. mán., sakir gleðileik-
anna, sem vel getr orðið, þá mun það verða ná-
kvæmar auglýst í næsta bl. og dagrinn tiltekinn.
— Gleðileikirnir á Skandinavia hófust
að kvöldi 1. þ. mán., voru þá leiknir »Útilegu-
mennirnir« eptir Matthias Jochumsson, eptirprent-
uðu útgcáfunni. Síðan liefir verið leikið 5 sinnum
að anki: »Pakkn1 eptir Th. Overschou, íslenzkað,
i 5 flokkum og »Gjenboerne« (á dönsku) í B fl.
eptir Ilostrup, hvort um sig tvisvar, og »Utilegu-
mennirnim einnig í annað sinn. Öll þessi 6
kvöldin hefir verið troðfullt af áhorfendum, er
þó nú rúmum 30 sætum fleira heldren verið hefir
að undanförnu, og er fjöldi sem hefir viljað kom-
ast að en eigi getað fengið bílæti keypt. það er
mælt að leikspilum þessum muni verða framhaldið
fram undir mánaðamótin. En það er með öllu
óvíst, hvort nokkur nýr leikr verðr gefinn, og því
siðr fastráðið liver hann verði.
— SJALFSMORÐ og aíirar slysfarir. — Um byrjun túna-
sláttar eíir afiííaridi niibjum Júlí f. á. fyrirfúr sjálfum sér
á bezta aldri (milli 30 og 40 ára) Gísli Gíslason búndi á
hykkvabæarkl. í Alptaved, meíi þeim atviknm, aí) hann rát)-
gjöríii um morguninn vit) kouu sína a'b n'íia upp í Skaptár-
túngn, gekk skCmmn sítiar fram, og fanst litlu eptir fram í
bæardyrum skorinn á háls og hafíii hann gjiirt þaí) meí)
sláttuljá síuum. Öndveríilega í f. mán. gekk út frá heimils-
fúlki sínn búndinn Eiríkr Eiríksson á Milfcbýli á Skei?)-
um og bar þá ekkert á lionnm, svo menn tæki eptir, en
skiimmu sííiar fanst liann hengar í lambhúsi eíir fjárhúsi
sínu. Fyrir hvorugu þessu sjálfsmoríii hiifum ver skrifiegar
skýrsiur heldr aí) eins siigusagnir skilríkra innanhérabsmanna
1) Sami leikrinn og eptir siimu þýííngu sem her var leik-
>on vetrinn 1853—64; sbr, þjúíiúlf V. bls. 158, 167—173.
er hefir borilf) saman eptir því sem húr er sagt. — A 1. sd.
í Abv. ebr 3. f. mán. í bezta og blífiasta vebri fúr úngl-
íngspiltr 18 vetra Asbjörn Stefánsson ab nafni, keiman
frá sör aí) Grjúteyri í Kjús, um hámessu og húslestrstíma og
ætlabi hann uorþr á Mebalfellsbæina hinu megin, eþr aí)
norbanverlu vib vatniþ, (Mebalfellsvatn) er þá var lagt moT)
hest ís víþast hvar; hann túk meí) súr hrossleggi sína til
þess ab renna ebr bruna á þoim norþr yflr vatniS. Böm
voru úti heima á Meíialfelli og löku sör, eu annaí) fúlk full-
tíþa var inni viþ húslestr, sáu börnin mannin koma sunnan
vatnib, en hugubu eigi frekara ab því &b sinni e%a fyr en
nokkuT) var frá iiþií) og sögibu þá hin elztu þeirra aí) þafe
hefíii talib víst meþ sjálfu siir, er maþriuri var horflnn úr
angsýn, aí) hann mundi vera kominn heim aí> Mebalfellskoti,
því þangab hafþi hann helzt stefnt. En nm ljúsaskiptin var
sent þar norbr eptir frá Grjútoyri til aþ spyrjast fyrir um
Asbjörn, en hann hafíii eigi þar komiþ, var þá farií) aþ ieita
mannsins og gengib á vatnií), og fanst þar vök ein, skamt
ftá landi subruudan Mebalfellskoti, en skamt subr af þeirri
vök fanst annar hrossleggrinn á ísnum, og þúkti þá aubsætt
aþ piltrinn hefþi runniíi þar í vökina, eins og líka reyndist
þvf þar var lík hans slætt upp á 3 — 4 álna djúpi.
— Bœarstjórnin í lieykjavíh, — Á bæarkjör-
fundi 4. þ. mán. var kosinn hér fulltrúi úr flokki
tómthúsmannanna í stað Guðmundar þórðarsonar
á IIól, sem nú hafði útendað 6 ára þjónustu sína.
Af 108 kosníngarbærum mönnum, eptir kjörskránni,
komu á fundinn 44 kjósendr, og var þar kosinn til
næstu 6 ára, með 41 atkv., Jón Pórðarson í Hákoti,
er fyr var hér bæarfulltrúi tómthúsmanna fram til árs-
loka 1859. Á hinum fyrsta fundi bæarfulltrúanna
11. þ. mán. var hann kvaddr í byggíngarnefndina og
fiskimannasjóðsnefndina, í stað Guðmundar. Á sama
fundi voru endrkosnir; til formanns fulltrúanna
fyrir 1866 Jón Guðmundsson málaflutníngsmaðr,
og til varaformanns Sigurðr Melsteð prestaskólak.
FJÁRHAGSáÐSKILNAÐRINN milli danmerkr
OG ÍSLANDS.
Stjórn konúngs vors lagði umsíðir fyrir Al-
þíngi Íslendínga 1865 «framvarp til laga um
nýtt fyrirkomulag á fjárhagssamband-
inu millum íslands og konúngsríkis-
ins», eðr um fjárhagsaðskilnaðinn öðru
nafni. Stjórnarfrumvarp þetta með ástæðum sín-
um er þegar auglýst i Alþíngistíðindunum 1865,
síðara parti 11.—25. bls.; álitsskjöl ennar kon-