Þjóðólfur - 23.04.1866, Síða 3

Þjóðólfur - 23.04.1866, Síða 3
fjárhagsaðskilnaðrinn milli íslands og DANMEIIKR. II Jón Siguriísson píngmaðr Ísfirðínga. (NiSriag). Um hvað var það sem meirahlutann og minnahlutann greindi á? þetta verða menn að gjöra sér fullljóst. Menn greindi ekkert á um nein hin verulegri atriðin í því máli, sem hér lá fyrir þínginu um fjárhagsaðskjln'aðinn milli ís- lands og konúngsríkisins; meirihlutinn og minni- hlutinn voru á eitt sáttir og sammála nálega um livert einstakt atriði þess máls. Allir hlutu að verða og urðu lika samlmga á því, að Íslendíngar ætti þakklátlega að þyggja sjálfsforræði það, sem þeim var svo eindregið og tvímælalaust gjörðr kostr á með stjórnarfrumvarpinu, og það lögfult atkvæði í öllum fjármálum vorum sem Alþíngi var þar með heitið. Að allir væri á eitt sáttir um þetta, má ljóslega sjú af því, að þíngnefndin og minnihlutinn vildi aðhyllast stjórnarfrumvarpið aðeins með breyt- íngum einkanlega á 6. og 7. gr., og meirihlutinn að sínu leyli með því að bera upp og fylgja fram 2. breytíngaruppástúngu sira Eiríks Iíúlds1. Allir þíngmenn voru og á eitt sáttir um það, að gánga elchi með neinu móti að reikníngshallatillaginu í 7. gr. frumv., hvorki að upphæðinni lil né að árabils- skilyrðinu sem það var bundið við; ýrnsir menn úr meirahlutanum, eigi síðr en þingnefndin og nokkrir aðrir úr minnihlutanum báru upp breyl- íngaratkvæði um miklu hærra árgjald heldren þær 42000 rd. sem stúngið var upp á í frumvarpinu, og fóru allar þær breytíngaruppástúngur í sömu átt einsog nefndarinnar að því levti, að árgjaldið irá Ðanmörku til Islands skyldi vera fast og stöð- 1) Bre) t'ngaruppástúnga þessi, sem var 2. tolul. á at- kvæbaskrámii (Alþ tíb. 1865 II bls. 475), hljófcar þannig: ,,aí) Alþíugi Jýsi yflr, ab þab mob þakklátsemi til hans hátignar „komíngsins taki á móti því tilbofci um algjört 8j;ílfsforræbi „fyrir Alþíngi o. s. frv., sem lýsir ser í grundvallarreglunmn »í frumv. 1. —4. gr.‘*. Uppástóngan er sem gagt eignub sira Eiríki Kúld, en þaí) er ekki annaí) sýnna en ab þar rætist: *,ser eignar smalamabrinn féb, þótt einga eigi hann kindina1', því þab nmn eigi verba fundib í neinni af þeim samtals 7 hndirbiíníngsumræbum sira Firíks mn fjárskilnabarmálib (sbr. Alþ.tíb. 65 1 785—9; 821-3; 862; 872; 886; 889-90; og 895) ab hann hali meb einu nrbi áskilib ser eba svo mikib sem rábgjort bieytíngaruppástúngu í þessa átt. Aptr má sjá af einni af Iiinum morgu og laungu undiibúníngsræbum al- þíngisforsetans, herra Jóns Sigurbssonar, um þetta inál, hann rábgjörir eba telr víst ab slík nppástiinga komi frani, meb þessnm orbum: ,,J>ó þíngib taki ekki 2.-4. gr, 8vo þab vili rába til ab þær komi nt sem groinir í lagabobi, »þá viburkenuir þab samt tilbobib sem í þeím er og þakkar fyrir þab; og þá er allt gjort sem þarf, -------(Alþ.tib. I bls. 902). ugt um aldr og æfi. Allr þorri þíngmanna varð einnig á sama máli einsog fjárhagsnefndin í Khöfn um það, að ómögulegt yrði að semja »eiginlegan reiknfng um skuldaskipti Danmerkr og íslands» að undanförnu, og yrði þess vegna árgjaldið eðr reikníngshallatillagið frá Danmörku til íslands ekki bygt á neinum lireinum og beinum reikníngakröf- um eðr þar á bygðum óyggjandi réttarkröfum af íslands hendi, heldr yrði að byggja árgjaldið á »ástandinu sem er nú», að mestu eðr öllu leyti. þessa skoðun lagði þíngnefndin til grundvallar í álitsskjali sínu og tillögum og varð engi úr meiri- hlutanum tii þess að hrekja hana néheldrtil þess að rýðja braut hinni gagnstæðu skoðun, þeirri er herra J. S. hélt fratn og komst í ágreiníng um í fjárhagsnefndinni. f>ví þó aðþeir »stallararnir« herra J. S. og forvígismenn meirahlutans á þíngbekkjun- um: sira Eiríkr Kúld og Halldór Friðriksson héldi fram breytíngaruppástúngu um miklu hærri árgjalds- upphæðheldren meirilduti þíngnefndariunar,þáleynir það sér ekki í ræðum hvorugs þeirra, að þeir bygðu þá uppástúngu á framfaranauðsynjum og öðrum nauð- synjum sem nú er að skipta í landi hér og þar með á ástandinu, sem er nú og hinum næstu af- leiðíngum þess ástands í framtíðinni, en alls eigi á neinum sérstaklegum eðr almennum réttarkröfum, á líkan hátt og með líkri undirstöðu einsog herra J. S. hélt fram í ágreiníngsáliti sínu í fjárhagsnefndinni. Svona var meiri og minnihlutinn á þínginu samdóma og á eitt sáttr um öll hin verulegri at- riði fjárhagsaðskilnaðarins, — þetta er nú leitt fyrir Ijósan dag í Alþíngistíðindunum; af umræðunum um málið og breytíngaratkvæðunum skal engi geta annað séð. Útaf hverju var þá ágreiníngrinn milli meira og minnahlutans, þessi ágreiníngr er að vísu óx mönnum næsta mjög í augum, eptir það meiri- hlntiun með herra Jóni Sigurðssyni sjálfum í broddi fylkíngar hafði streyzt svona við að fella stjórnar- frumvarpið á þann hátt sem gjört var, og það hafði slysazl svona af fyrir þeim? Herra J. S. hefir sjálfr leyst sannast og réttast úr þessari spurníngu í einni af hinum mörgu og laungu ræðum sínum í málinu (Alþ.tíð. bls. 902). „Mismunrimi“ (þ. e. ágreiníngrinn milli meiri- hlutans Og minnihlutans) „er því fremr formlegs et:iis on efnislegs". J>etta er satt og rétt og með þessum fáu orðum er sýnt og sannaA, það sem sagt er hér að framan, að meirihlutinn greindi ekki á við þíngnefndina og minnihlutann um neina efnishlið málsins, ekki um neitt atriðisefni þess. Meirihlutinn bygði mótspyrnu sína, að minnsta kost

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.