Þjóðólfur - 23.04.1866, Side 6

Þjóðólfur - 23.04.1866, Side 6
— 102 — alll stakk uppá, að frúmvarp til fjárforræðislaga »er veitti þínginu ályktandi vald hvað tekjur og útgjöld íslands snerlir», »yrði lagt fyrir nœsta Al- þíngi«, — og enn fremr af bænarskrá Alþíngis 1859 til konúngs, í stjórnarbótarmálinu; á því þíngi var herra J. S. framsögumaðr í því máli og samdi sjálfr bænarskrána til konúngs, eins og hún her með sér, og eru þar tjáðar orsukir til þess að Alþíngi vildi »þá eigi einskorða meðferð stjórnarbótar- »málsins við J>jóðfund«, einsog ekki er heldrgjört í niðrlagi bænarskráarinnar. J>að var líka herraJ. S., er gjörði mest úr þeirri formhiið málsins og ítrekaði eindregnast mótmæli gegn því, að þetta væri frumvarp »til laga«, er yrði að leggja fyrir ríkisdaginn eða ríkisþíngin í Danmörku til sam- þykkis. Ilann játar að vísu, að Ríkisdagrinn eigi atkvæði um upphæð árgjaldsins frá Danmörku til íslands, en hann segist „eigi geta Uetr en a<5 fjíirhagsirig Islands sí'hnn 1843 „sé drettilega lógt) í'yrir ríkisþíngit) í Panmiirku" (A1 þt. bls. 834). og enn fremr bls. 848; „Hitt atrfbift, hvort Alþíngi fái skattgjafarvald og fjárhags- ráí) eí)a ekkí, getr ekki aþ réttu lagi komit) uudir atkvæbí ríkisþíngsins, því þaþ heflr ekkert þar yflr aþ segja; þab heflr aMrei a% liigum haft skattgjafarvald ef.a fjárhagsráí) yflr Islandi, og heflr þaí) engau rétt til ar) al'sala sér þaþ sem þaf) heflr aldrei átt“. Ver sjáuin eigi betr en að þessar vefengíngar lierra J. S. og meirihlutans sé sumpart gripnarúr lausu lopti en sumpart skakkar. J>ær eru að því leyti útí loptið, að frumvarpið ráðgjörirhvergi með einu orði, að »rikisþíngið« skuli eða verði »að veita Alþíngi skattgjafarvald og fjárhagsráð«, og byggir lieldr ekkí eða gengr út frá því neinstaðar, hvorki í sjálfum frumvarpsgreinunum nö í ástæð- unum, að ríkisþíngið hafl til þessa haft og hafi enn, hvorki að iögum nó »factiskt«, skattgjafar- vald eða fjárhagsráð yfir íslandi í þessara orða vanalegum og réttum skilningi1. J>að eina sem frumvarpið hefir um þetta, er fólgið í I. gr. þar sem segir, að frá þeim tíma er ákveðinn verði ineð lögum, „— skuli lokiþ starfa þoim, er ríkisþíug kouúngsríkis- „ins liíngaftil hoftr haft nieh tillit.i til fjárlag- 1) þessari skoþtin heflr stjúrnin veriþ samdóma aþ miuusta kosti allt til þess í fyrra, og Alþíngi heflr jafnt og stiiíiugt haldií) henni fast fram, og einmitt á þessu: aþ ríkisþingií) hefbi ekki skattgjafarvald né fjárhagsráb yflr Isiandi, bygþi þíngib þaí) í fyrra, ab fella bteþi þau 1 agafrumvórp, er stjórnin þá lagbi fyrir, nm brennivínstollinn og iestagjalds- hækkunina, er hæbi þan frumvúrp báru mob sér þá fyrirsetl- un stjórnarinnar, ab þau ætti ab ieggja undir síííasta atkvæbi ríkisdagsins. „anna fyrir Island og annara löggjafarmálefua er snerta fjárhag Islands". Og iiver er ntí „þessi staifl", sem ríkisþíngib heflr haft „meb tiiiiti til fjárlaganna fyrir Island?" engan veginn skattaálúgu vald á Ísleudínga, engan voginn fjárhagsráb yflr tekjnm og litgjiildum íslands, heldr a% eins yflr þeiin reikníngshalla scm árlega kom og kemr fram, af) því er tekjur landsitis brestr á vib útgjóldin, og sem áriega verbr aí) veitaúr ríkissjóbi. En ailar fjárveitíngar úr ríkissjóonum í Danmórku, og til iivers og hvernig þeim skuli verja ár hvert, liggja undir atkvæþi ríkisþíngsins eptir stjórnarskránni frá 1849; aíi þessu leyti er Island lóglega há<) atkvæbi og veitíngii ríkisþíngsirts um fjárhag sinn, ab þessu leyti verbr þa% svona aí> vera, allt svo iengi aþ Is- land þarfnast árlegs tillags frá Danmórku sakir reikiiingshallans miili tekja og útgjalda lands vors, og allt svo lengi ab fjár- hagrinn er ekki abskilinn. þetta cr „starfl sá, er rík- isþíngib heflr meí) tilliti tíl fjárhagslaga íslands“, og þessi er sá starfl, sem frnmvarpii) ætiast til og konúngr vor vili aí) „skuli iokil" nridir eins og búií) er ab veita og ákveba ár- gjald þab til íslands sem stiíngib er uppá í 7. gr., því „upp „frá sama tíma tekst Alþíiigi á hendr mebferbina bæbi á „hinum ísienzku fjárlógum og ötrum fjármálum, er Island „snerta", eptir 2. gr. friimvarpsins. Frá þeim tíma ab búib er ab veita fast ákvebib árgjald til Islands, tekst Alþíngi á hcridr unirábin yflr því fé eins og yflr hverjum öc)r- um tekjustofni og tekjum þessa lands, en þeim umrábnm rík- isdagsins, er hann lieflr híngab til haft aí) iögum, er þarnieí) lokib, — og þarmeb einnig því sem verib heflr, ab hin ár- legu fjárhagsiög Islands sé lögb fyrir ríkisþíngib. En ab fjár- hagslög vor „hafi verib óréttilega lögbfyrirríkisþíngibsíb- an 1848“ eins og herra 3. S. sagbi aptr og aptr og fylgdi fast fram á þírigiim í fyrra, þab nær engri átt. Á mebau rábgjafastjórriin hoflr þurft ab fá fjárveitíngu áriega úr ríkis- sjóbi liartda íslandi, þá heflr sú veiting orbib ab vera buiid- in söimi skilyrbum eins og hver önnnr fjárveitíng, hvort heldr hún er rneiri eba minni, er stjórn komiiigsiiis verbr ab leita hjá ríkisdeginiiin, þ. e. reikníngsiegn yílrliti er sýni og sanni fyrír ríkisdeginum ab útgjaldagreiiiiti sem stjórniu fer á flut ab fá veitta, sé einmitt svotia miliil ab upphæb og geti eigí mirmí verib meb neinu móti; stjórnin verbr ab sanna, ab upphæb sú sem hún bibr mn sé bæbi nanbsynleg ogrétt; en þarsem hértil var ab ræba um ab fá veitta árlega þá reikuíngshallaupphæb er risi af því ab á tekjur landsins bristi einmitt þessa tipphæb til þess ab þær samsvari útgjöldunnm, þá varb og verbr þetta eigi á annaii veg sannab fyrir ríkis- þínginu, lieldr eu meb því ab leggja fram fyiir þingib áætl— un yfir tckjur og útgjöid landsins, hygba á nieb'iiltali undaii- faiiiina ára, til þess aþ sýna og sanna reikníngshaliann er veita skyldi ár livert. Stjóriiin heflr því ab eius eptir ang- ljósum stjórnariaga reglmn iugt þess luibis fjárhagslög af ís- lauds lieudi fyrir líkísþíngib síban þab tók vib fjárforrábum rikisius eptir stjóriiarskráiini, og þab var eins rétt og eins rík skylda stjóruaiirniar ab gjöra svo, eius og Island ogstjórn- i ii fyrír vora liönd átti rétta heimtii á því ab fá leikníugs- lialluiin voittan árlega úr ríkissjóbi. pab er tvimæiaiaust, ab herra J. S. er sá mabrinn, sem bæbi utanþíngs í „Nýum Eélagsiitum", og á þjóbfundinnm 1851 og fyr og síbar á Alþíngi, heflr á allan veg og ölluin fremr leitt ruk ab vafalausum rétti lands vors og þjóbar til sjáifsforræbis; hann er sá mabrinu er heflr nálega einn opin-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.