Þjóðólfur - 13.10.1866, Page 6

Þjóðólfur - 13.10.1866, Page 6
— 182 — þó þannig að áfty'andinn Magnús þorvaldsson víki frá ábýli sínu á jörðunni Arngeirsstöðum í næstu fardögum eptir lögbirtíngu dóms þessa. Ur op- inberum sjóði greiðist hinum stefnda Daniel Guðna- syni 10 rd. í málskostnað hér við réttinn og hin- um skipaða svaramanni áfrýandans málsfærslti- manni Jóni Guðmundssyni 10 rd. Dóminum ber að fullnægja undir aðför að KÍgum. — í þessum dögum gánga út eða ern þegar- út gengin umburðarbréf frá st-iptamtinu, til sýslu- mannanna í Árnes- og Gullbríngusýslu með fyr- irskipunum og ráðstöfunum til að halda áfram lœkníngunum o. fl. í hinum kláðasjúku og grun- uðu héruðum, og eru aðalatriði fyrirskipana og ráðstafana þessara þannig: 1. Að allar þær sveitir og héruð sem nefndar eru í 2. gr. Reykjavíkrfundar samþyktanna 29. f. mán., skuli fyrst um sinn álítast grunuð og þess vegna sem kláðasjúk héruð, og skuli þar því nú þegar beita ákvörðununum í tilsk. 5. Jan 18661. 2. Á þessu svæði skuli því almennar skoðanir fram fara, og baðanir á öllu sauðfé í öndverðum Nóvembermán. næstk., úr valziskum baðlegi, minst tvisvar, með að eins 8 daga millibili. Finnist fé með kláða eðr kláðavotti við 1. skoðun, skal það fé taka frá og á hús og hey, ef eigi er strax skor- ið, og undir búa undir seinna baðið með fyrir- skipuðum íburði. En lýsi fjáreigandi því yfir við fyrstu skoðun, að hann hafi afráðið að uppræta allan sinn grunaða fjárstofn nú í haust, skal honum gefinn hæfilegr frestr; finnist það að þeim fresti liðnum, að fjár- eigandi hafi haldið fé sínu, og þó látið óbaðað, skal hann sem og sérhverannar er vanrækir skyldu sína í því að baða fé sitt, tafarlaust lögsækja til sekta. 3. Sérhvert bað sem eigi fer fram undir eptir- liti hins opinbera verðr álitið sem ógjört, og varðar I) þat) Tnnn reyndar víst, sem sapt er, a?> stiptamtmatr hafi nlí fyrst um sinn nndanþegit) H a f n a hrepp frí þessari al- mennn regln, met) því sagt er a'b þar í hrepp hatl ekki komife fram neiuar kindr utansveitar eí)a dr grnnuíiu sveitunum þar umhverfls, en allt fe sagt albeilt þar innanhrepps. Samt kvaí) undanþága þessi eigi vera fihruvísi en 6vo, aþ allt fk þar í hrepp sknli vera háþ skoþun utanhrepps umsjdnarmanns, á hverjum hálfsmánatar fresti, og eitt baþ fram fara þar nú þegar á fdiu fh; flnnist þar þá nokkur kláfeavottr, skuli iill sveitin vera liáí) sama eptirliti og sama læknínga- ug aþ- skilnaþar aþhaldi, eins og hinar ahrar sjúku og grunuþu sveitir. Sama eí)a líkt kvaþ eiga a?) gilda um KJalarnes, Kjós, þíngvallasveit og Grímsnes. sömu afleiðíngum fyrir fjáreiganda eins og ekk hefði verið baðað. 4. Fjáreigendrnir skulu í tíma vera itarlega á- mintir af hlutaðeigandi yfirvöldnm, að þeir eiga sjálfir að undirbúa féð til böðunar með smyrslum, kaupa og fivtja til sín hin valzisku lyf og vera undirbúnir með nóg hland og allt annað sem út- heimtist til böðunar1. 5. Fyrst um siun skulu hinir sömu menn, er höfðu yfirumsjónina með fjárskoðunum og böðun- unum næstliðið vor, verða kvaddir til að hafa þenna starfa a höndum2, og skal lögreglustjórnin, jafnframt og hún útnefnir þessa menn, taka fram við þá hinar helztu skyldr og ábyrgð er á þeim hvílir samkvæmt tilsk. 5. Jan. þ. árs. Ef einhver er sá yfirumsjónarmaðr eða baðstjóri, er sjálfr setr fé á vetr, skal öðrum manni falið eptirlitið með skoðun og böðun á íe hans. — I þessa árs þjóþúlfl (4. Júní, bls. 125 — 126) er „listi yflr gjaflr frá Subraintino til særbra og munabarlausra Dana í stríbiriu rniili Dana og J>júþverja‘‘; í þeiin lista er getib nokkurra hreppa í Arnessýslu, sem gáfu uieira eí)a minna, en vhr sóknum þar Hrunamannahrepps, því hhr var þó sum- arií) 1864 ab tilstuííiun hreppsstjóranna, samanskoti?) nokkrum peníngum í ofanti-bu aiignainiþi. paþ væri æskilegt, aí) hinn háttvirti ábyrgbarmabr pjóþólfs vildi taka þessar iínr í blaþié, því þá er vonandi ab einhver aoglýsi í þjóþólfl, hvers vegna Hrunamanuahrepps er ekki getfb í áíruefndum lista. í September 1866. Nokkrir bændr í Hrunumannahreppi. þAKKARÁVÖBP. — Hérmeð bið eg hinn heiðraða ritstjóra f>jóð- ólfs um að ljá eptirskrifuðum línum rúm í blaði sínu. Frá því þíngvallakirkja var bygð 1859, hafa eptirritaðir heiðrsmenn gefið henni: fyrrum hrepp- stjóri sgr. Jón Iíristjánsson á Skógarkoti lOrd. 24 sk.; ónefndr kvennmaðr 12 rd.; fyrrum hrepp- stjóri sgr. Ilalldór Jónsson á Hrauntúni 6 rd.; hreppstjóri sgr. |>orlákr Guðmnndsson á Miðfelli 1) Vér vitum eigi rneb vissu, hvort þaí) er tekií) fram í þesinm fyrirskipunum stiptamtsins e?)r ekki, aí) nú eiga fjár- eigendr sj á Ifi r afc borga allau þenna kostnaþ er leif'ir af fyrstu skoíiunum og biiþniinm í sjúku og gruniiþu sveitun- iiin, þannig ab þeim kostnaþi ver?)i jafnaíi ni?)r á fjárfram- tali% í sveitinni yflr hnfní) ab því loiti á vetr verþr sott, eptir tiisk. 5 Jan. þ á 4. gr, eii aptr lendir i.Ur seinni eþrfram- haldandi iæknínga og abskilriabakostiiabrinn á þeim fjáreig- endum einnm saman, sem kláþi flnst hjá’eptir þaí) hin almenuu bóí) eru afgengin samkv. 5 og 6 gr. Iagabo?sins. 2) I sta?) Magnúsar Jónssonar í rirá?raiþi vcr?a a'k sógn þeir Arni Björnsson hroppstjóri í Hvammkoti og Páll GuV muudsson í Nesi, anuarhvor oþa báíiir kvaddir til yflruniBjónar- mauna í Seltjarnarueshrepp.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.