Þjóðólfur - 29.10.1866, Page 6
G —
menn fái öll borgararéttindi, atkvæðarétt o. s. frv.
til jafns við hvíta menn, og vér tökum ekki sunn-
anmenn í félag vort, fyren þessu er framgengt.
En sunnanmönnum þykir nóg, að svertíngjar sé
búnir að fá frelsi, þótt eigi fái þeir öll borgara-
réttindi. Johnson forseti heldr fast fram máli sunn-
anmanna og vill láta þá ná aðgaungu aptr í sam-
bandið, eins og ekkert hafl í skorizt, og fer hann
um og heldr ræður til að efla ílokk sinn við kosn-
íngarnar. — |>etta þykir norðanmönnum vera laga-
brot og svik af hálfu forseta. Útaf þessu er eigi
all-lítill flokkadráttr og æsíngr í Bandaríkjunum,
hvernig sem úr því ræðst.
Af öllu þessu þykir mega ráða, að mikilla
tíðinda se von á hinum komanda vetri, en hitt
þykist enginn fær um að dæma, hvort þau tíðindi
verði góð eðr ill.
— í Ágúst og September gengu hér dag-
lega rigníngar og varð það mikið til hnekkis upp-
skeru manna.—Um Mikaelsmessu-leytið urðu mikl-
ir vatnavextir í Frakklandi, og urðu af því miklir
skaðar, brýr brotnuðu, hús fóru í kaf og járn-
bratitaferðir tepptust. f>að sem af er Október hef-
ir verið hér bezta veðr, ekki ólíkt eins og veðr er
stundum í Ágústmánuði á Islandl.
í Ilengalen á Indlandi hefir í sumar verið mikið
hallæri, og hefir fólk dáið úr húngri hrönnum saman.
DÓMR YFIRDÓMSINS,
í málinu : Eigendr jarðarinnar Ilamra í Grímsnesi,
gegn eiganda jarðarinnar Vatnsness Gísla
Guðmundssyni.
(Upp kvetiinn 7. Maí 1866. — I hfcraíii héftiatli Gísli
bóndi Gntimundsson á Gíslastótum í Hostfjalli sókina á
hendf Hamramönnum og gjörbi tilkall til landskika þess,
er Hamratúnga nefnist, undir eignarjört) sína Vatns-
nesií), sem er nábýlisjört) vit) Hamra. Gísli fekk gjafsökn
( htraíii og sókti þorleifr Kolbeinsson sökina af hans hálfn.
Fyrir yftrdómi fengu hvorirtveggja geflns málsfærslu, varti
Jón Guiimundsson þar sökina fyrir Gísla, en Páll Melstei
sókti fyrir Hamramenn, eins og hann hafii varlti þá í hör-
ati. Vflrdómsforsetinn þórtir Jónasson veikt sæti, en land-
fógeti Arni Thorsteinson dæmdi málii ásamt yflrdómurun-
nm Jóni Péturssyni og Benidikt Sveinssyni).
»í sök þessari, hvar báðum málspörtum hefir
verið veitt gjafsókn við yfirdóminn, kafa áfrýendrnir
skotið til landsyfirréttarins héraðsdómi Árnessýslu
uppkveðnum af hinum reglulega dómara með til-
teknum meðdómsmönnum þ. II. Ágúst f. á., með
hverjum dómi hinum stefnda Gísla Guðmundssyni,
er hafði fengið gjafsókn, er tildæmt þrætulandið
llamratúnga, sem tilheyrandi eignarjörðu hans
Vatnsnesi, samt enn fremr áfrýendrnir við þenna
rétt eða eigendr Hamra skyldaðir til að greiða
12 rd. til hins skipaða málsfærslumanns».
oþenna dóm hafa nú áfrýendrnir krafizt að fá
úr gildi numinn og breytt, og hafa þeir hér við
réttinn krafizt þess, að þeim verði tildæmdr eign-
arréttr yfir þrætulandinu Ilamratúngu, og að þeir
verði frídærndir af réttarkröfum Gísla Guðmunds-
sonar, en liann skyldaðr til að svara málskostnaði
skaðlaust, og hefir hinn stefndi aptr á móti gjört
þá réttarkröfu, að héraðsdómrinn verði staðfestr
og sér tildæmdr málskostnaðr«.
»þareð jörðunni Hömrum hefir fylgt, eptirþví
sem upplýst er í sök þessari, hinn umþrætti land-
skiki, sem kallaðr er Ilamratúnga, til fullkominna
afnota og umráða, og ekki virðist hafa verið ve-
fengt fyren nú, og liinn stefndi, sem í héraðs-
réttinum hefir sókt sök á hendr eigendum Hamra
til þess að fá sér tildæmda hina umræddu Hamra-
túngu, ekki hefir sannað eignarrétt sinn til þessa
lands, þá leiðir af því, að áfrýendrna, eigendr Hamra,
ber að frífinna fyrir réttarkröfum hins stefnda hér
við réttinn, eiganda jarðarinnar Vatnsness, og ber
þess einnig að geta, að þau vottorð sern eigandi
Vatnsness hefir lagt fram til að færa nokkrar sönnr
á, að Ilamratúngan hafi verið brúkuð á stundum
frá Vatnsnesi, ekki gegn neitun mótpartsins um
gildi þeirra geta tekizt til greina, úr því þau eru
ekki eiðfest, og því ekki geta hrundið þeim eign-
arumráðum, er eigendr Ilamra, eptir þeim yfirlýs-
íngum, er frá þeirra hlið eru komnar, hafa haft.
J>etta getr og heldr ekki breyzt þó tillit sé haft til
kaupbréfs dags. 20. Júlí 1859 fyrir jörðunni Vatns-
nesi, hvar landamerki þessarar jarðar eru talin,
• Hestlækr að ofanverðu fram í Hvítá, svo Hvítá
fram í garð þann, er liggr frá ánni upp undir
klettana, og þaðan þvert yfir eyrun (o: Ilesteyru)
og í þrengslahól«, því hver sem svo meiníng um
þessi landamerki kann að vera, og þar um hefir
málspartana greint á, þá getr slík einhliða úttölun
um landamerki frá seljandans hlið, ekki gefið neinn
rétt á móti ótilkölluðum þriðja manni, og hið sama
má og álíta með tilliti tíl hins framlagða landa-
merkja samníngs milli Vatnsness og Gíslastaða
dags. 26. Okt. 1857, að öðru leyti en því, að þar
í virðist að felast einhverskonar yfirlýsíng frá eig-
andanum að Vatnsnesi um takmörk þessa lands
og Gislastaða, sem sýna að Ilamratúngan ekki er
talin með því landi, er heyri undir Vatnsnes, og
styrkir þetta, sem er alveg samkvæmt niðrstöðu
þeirri, er framfór í sökinni þ. 19. Ágúst 1863,
hvar ágezkað er að Hestlækr hafi runnið á vestr-
L
J