Þjóðólfur


Þjóðólfur - 08.02.1867, Qupperneq 5

Þjóðólfur - 08.02.1867, Qupperneq 5
arar, enda áunnu þessir dönsku smiðir ser mikla frægð í augum þeirra, og það var nú svo sem sjálfsagt, að nú voru borin undir þá öll vankvæði á byggíngum, og svo var dómkirkjunni, sem nærri má geta, heldr eigi gleymt, því þeir voru nú látnir að nýu gjöra áætlun um aðgerð á henni, enda fengu sumir vor að heyra, að nú væri tækifæri fyrir oss að læra og taka eptir: þarna væri verk, sem vér ættim að gjöra eptir og verkamenn, sem vér ættim að taka oss til fyrirmyndar, en af því vitið var eigi meira en guð gaf, þá vitum vér eigi — í hverju; því liklega er eigi svo til ætlazt, að vér reyndum að líkjast þeim i hyskni eða hroð- virkni, og fáum vér eigi séð hvað slíkir menn hafa fram yíir oss annað en það að þeir eru danskir, og það er eins og yfirvöldunum þvki petta danslca eitthvað dýrðlegt, af því það er danskt, og fari líkt og Ilornfirðíngum, er þótti kaupstaðartúnglið fallegra en »óhræsis Hornafjarðar-máninn«, af því að hann var í kaupstaðnum. Tilgángr lína þessara er að sýna fram á, hve ant yfirvöldunum hefir verið um hag vor Islend- ínga í þessari grein og hve mikla aðhlynníngu og hvöt vér smiðirnir fáum af þeirra hálfu til að afia oss þekkíngar og fimleika eða framfara í iðn vorri, því auðsætt er, að það, er oss kann að vera á- bótavant, gætum vér betr lært við æfíngu, en af því að sjá álengdar til slíkra manna, sem áðr er lýst, og vér fáum eigi betr séð, en þessar nýrri dönsku byggíngar sé í öllu tilliti ver af hendi leystar og víst að tiltölu miklu kostnaðarsamari en hinar gömlu byggíngar, er Íslendíngar sjálfir munu hafa átt mestan þátt í að reisa, t. a. m. Bessa- staðakirkja, Viðeyarstofan, og allar þær steinbygg- i'ngar, er hér eru og hafa staðið meira en manns- aldr og geta staðið marga mannsaldra viðgjörðar- laust enn að kalla. Oss og máske fleirum þykir þetta mál þess vert, að það eigi skilið athygli þjóðarinnar, og biðjum því fjóðólf að bera þessar fyrstu línur frá oss í þessu efni út um landið. Roykjavík, 2. Jan. 1867. Nókhrir iðnaðarmenn í Rcykjavik. SKÝRSLA um fjárhng prcstaekk nasjóðsins á íslandi við árslokin 1866. Inntekt. b Sjóðr frá fyrra ári: o, í 4% kgl. og ríkisskuldabréfum í Rd. Sk. jarðabókarsjóði .... 800 rd. b, í veðskuldabr. einst. manna 1250 — c, í arðberandi gjafabréfi . . 100 — d, útistandandi rentur . . . 12—2162 » II. Rentur til 11. Júní 1866: a, af höfuðstólnum í jarðabókars. 32 — b, af veðskuldabr. einst. manna 50 — c, af arðberandi gjafabréfi . . 4 — 86 * III. Gjafir og tillög á árinu : a, sem áðrhafa verið auglýstar 171 — b, frá undirskrifuðum reikníngs- haldara árstillag . . . . 10— jgi , Summa 2429 » Útgjöld. Rd. Sk. I. Skuld frá fyrra ári................... 54 57 II. Sjóðr, sem færist til inntektar í næsta ársreikningi: rd. sk. a, í 4% kgb og ríkiskuldabr. 800 » b, í veðskuldabr. einst. manna 1350 » c, í arðberandi gjafabréfi . 100 » d, útistand. rentur frá fyrri árum 12 » e, geymdir hjá reikníngshaldara 112 392374 39 Summa 2429 » Skrifstofa biskupsins yflr íslandi, í Reykjavík, 31. I)es. 1860. P. Pjetursson. SKÝRSLA um ástand prestaskólasjóðsins við árs- lok 1866. f konúnglegum skuldabréfum og landfó- Rd geta tertíakvitt....................... 868 33 Á vöxtum bjá einslökum mönnum . . 500 • í vörzlum forslöðumanns presta- rd. sk. skólans 31. Des. 1865 ... 6 76 Vextir til 11. Júní 1866 ... 49 76 Gjafir próf. síra B. Halldórssonar 20 » — stúdenta á prestaskólanum 14 • 90 56" |>ar af veittr styrkr stúdent Eiríki Briem...................20 • |>ar af sett á vöxtu.................. 50 » Eptir i sörzlum forstöðum. prestaskólans 20 56 Upphæð sjóðsins 1438_89 Halldúrs Andressonar gjöf til prestaskólans. í skuldabréfum........................1014 » Vextir þar af til 11. Júní 1866 40r. 54s. í vörzlum forstöðumanns presta- skólans 31. Des. 1865 . . 13- 72-_______ 54- 30-4014 »

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.