Þjóðólfur - 27.04.1867, Page 3

Þjóðólfur - 27.04.1867, Page 3
103 — 7. grein. Flokkaforíngjar skulu vera í ráðum með félags- mönnum til að gæta hverjar jarðabætr sé nauð- synlegastar á hverjum stað, og hvernig hvað eina verði unnið kostnaðarminst og varanlegast, en þyki flokkaforíngjum nauðsyn til bera að kalla þar að ráðum forseta, má hann ekki undan skorast til- mælum þeirra. 8. grein. Verkaframkvæmdir félagsins skulu ákveðast þannig, að hver félagsmaðr lofar á fundi ekki minna en 6 dagsverkum, helzt í félagi við aðra í verkaskiptum, áriega í einhverju af því er undir framkvæmdir félagsins heyrir og fram er tekið í inngángi laga þessara, samt þar sem fátækir ein- yrkjar búa, er engan vinnumann hafa en vilja vera félags- og framfaravinir, eiga heimilt að gánga í félagið með 4 daga vinnu árlega. 9. grein. Flokkaforíngjar skulu gefa nákvæmar gætr að því, hvernig hver félagsmaðr leysir af hendi sitt ætlunarverk og viðheldr því, og skulu þeir senda greinilega skýrslu um allar framkvæmdir flokka sinna, hvers félagsmanns útaf fyrir sig til forseta, ekki síðar en fyrir lok Aprílm. vor hvert; síðan skýrir forseti frá því í heyranda hljóði á fundi samkvæmt annari grein. 10. grein. Allir félagsmenn eruskyldir að efla og útbreiða félagið eins og þeim er mögulegt, og á fundum vera hver annan fræðandi í reynslu sinni og þekk- íngu á jarðræklinni. 11. grein. Félagið reiknar vinnuár silt frá fundi til fund- ar, nefnilega frá vori til vors. 12. grein. Ef svo óheppilega vill til, að einhver félags- maðr efnir ekki það sem hann heflr lofað að fram- kvæma, eða gjörir sig b^ran að sérlegri óvand- virkni, þá áminnir forseti eins og á er vikið í ann- ari grein, en fari svo að hann brjóti í annað sinn verðr hann að missa réttindi sín sem félagsmaðr, en á þó aptrkvæmt, ef hann bætir ráð sitt síðar. 13. grein. |>urfi nokkur félagsmaðr sérstaklega að vinna eitthvert ár að húsabótum, má hann á vorfundi beiðast lausnar frá jarðabótavinnu það ár, en vera þó eins eptir sem áðr félagsmaðr, en slíkrar und- anþágu skal .getið í skýrslum félagsins. 14. grein. llver sem vill segja sig úr félaginu, verðr að gjöra það á ársfundi félagsins og færa ástæðr fyrir sinni undanskorun, en hver sem ekki sækir fundi verðr að láta sér lynda aðgjörðir fundarins. 15. grein. Hver sem í einhverju skarar sérstaklega fram úr í jarðabótavinnu eða í því að lilynna að þeím með ráðum og dáð á einhvern hátt, þá skal for- seti og flokksforíngjar gefa því nákvæmar gætr og framfæra það við viðkomandi yfirvöld, svo að þeir yfirvaldaveginn eðr að tilhlutun hins opinbera megi uppbera sæmd nokkra, umbun eðr verðlaun fyrir sínar einstöku jarðabótaframkvæmdir, t. a. m. úr Búnaðarsjóði Vestramtsins eðr á annan veg. 16. grein. ■* Forseti skal sjá um, að birta lögin flokkafor- ingjum en þeir aptr afskrifa þau, svo þeir geti kynt þau sínum flokkamönnum til hlítar. 17. grein. y Allir félagsmenn greiði á fundi skriflegt skuld- bindandi atkvæði í hlýðni við lög þessi. ★ ★ * þessi framanskrifuðu lög, er vér félagsmenn höfum sjálfir sett oss, lofum vér hérmeð allir með undirskript vorri að uppfylla í öllum greinum. Staddir á þíngstaí) Borgflríiínga á frjálsum fundi 9. Maí 1866. Ilalldór Bjarnason, Jón Helgason, Guðmundr Guð- mundsson, Guðmundr Stephánsson, Erlendr Guð- mundsson, Gísli þórðarson, Bergr Sveinsson, |>or- steinn Magnússon, Oddr Magnússon, Eiríkr Bjarna- son, Gestr Bjarnason, Gísli Jónsson, Jón Jónsson, Sæmundr Sæmundsson, Steingrímr Hansson. ★ ★ * Vi?) undirbúníng framanskrifaílra iaga iiofum -vér haft til stuíiníngs jaríiabátalóg Svínavatns og Bólstafearhlít&arhrepys, sjá Húnvetníng 1857, bis. 16—22. En þú aí) nú Kig þessi ekki vseri samin og samþykt fyren hér at) framau greinir af oss Borghreppíngum, þá var þú félag þetta stofnsett vorií) fyrir nefnil. 1865, og á fundinum 1866 var skýrsla samin yflr jarbabætr á þá umlibnu ári, og voru þá af 15 féiagsmönn- um unnar jarþabætr þessar: Sléttaþ samtals . 1161 Q faþmar. Hlaþnir tún- og traþar garbar . . 240 fabmar. Skurþir til vatusveitínga . . .210 — Lagþar brýr . . . . .140 — þetta urím samtals 222 dagsverk. Hér vil eg einnig geta þess, aí> orsiikin til at) ekki rit- uí)u fleiri undir félagslögin kom til af því aí> svo marga vantatii á fundinn, bæt)i vegna þess, at) snmir vorn í fjar- lægti vit) sjúrúíira og á annan hátt hindratir, sem ætlufm og ætla enn at) undirskrifa þau, en strax eptir fundinn herti af nýu á hartúndnnum svo frain úr keyrti, og þar vií> bættist hinn þúngbæri sjúkdúmr og mikill manndaufi, hélzt þotta hvorttveggja fram á Júnsmessu og veikindin vít)a lengr, svo menn urtu deigari á undirskriptir undir lögin í þetta skipti,

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.