Þjóðólfur - 27.04.1867, Side 5
— 105 —
segir í bréfi einu frákaupmanni á Frakklandi dags.
næstl. haust til eins af kaupmönnum vorum, er
sendi þángað hrogn í fyrra sumar, að þegar hrogn-
in voru þar komin, hafi verið höfð ílátaskipti úr
50 tunnum, og hafl eigi úr þeim fengizt meira en
16 tunnur af almennilegum eða brúkanlegum hrogn-
um, en aptr hafi komið úr þeim átta tunnur af
lausu og órunnu salti. f>arað auki reyndist svo
í flestum tunnunum, að efstu lögiu í hverri tunnu
voru góð hrogn, heil og ógotin, en miklu lakari
þegar neðar kom í hverja tunnu; slikt er véla-
kaupsala, hrein og bein óhlutvendni eðr svik, er
vér vonum að landsmenn láti eigi af sér spyrja
framar.
þegar gjöra skal hrogn að verzlunarvöru og
vanda hana, þá verðr hér sem annars að greina
góðu hrognin frá hinum gotnu eðr rýru; það er
auðsætt, að miklu er hægast að skilja góðu hrogn-
in eða ógotnu frá hinum gotnu strax í slorfjör-
unni, og salta svo hver fyrir sig í byng sér og
aptr seinna f tunnur sér; þetta verðr miklu hæg-
ara og vandaminna, en að lesa rýru hrognin frá
hinum góðu úr byngnum, þar sem allt væri saltað
hvað innanum annað. J>að gefr að skilja, að gjalda
verði varhuga við því, fyr og síðar, að hvert hrogn
fyrir sig geti haldizt heilt og óriflð allt þángað til
það er komið i tunnuna.
Hrognin skal fyrst salta í mjóa eðr þunna
byngi eða stafla, til þess að sjór og önnur vilsa
fergist og sigi sem bezt úr þeím; greindir menn
sem til þekkja, segja, að eigi verði hrognin sjálf
of söltuð í byngnum, hvað mikið sem er, allt hvað
það eigi sé svo rnikið að saltið sjálft fari til spilla.
Sé þess rækilega gætt að hafa hrognkestina þunna,
heizt þegar uppeptir dregr, og svo að salta vel,
þá munu hrognin trauðla missaltast eða misverk-
ast; en hittist allt um það lin hrogn og slyttisleg,
þegar farið er að taka upp staflann og leggja niðr
i tunnurnar, þá mega þau hrogn engan veginn
vera þar með, því þau mundu þá merjast í sundr
þegar farið er að fergja, heldr verðr að skilja
þau frá og salta um aptr í nýum byng. En
þegar lirognin eru tekin upp úr byngnum, til
þess að leggja þau niðr í tunnurnar, þá má alls
eigi hafa meira en % skeffu af salti í hverja tunnu
er stráð sé helzt á botninn og yflr efsta lag næst
undir yfirbotninum, og svo að eins sárlitlu einu
milli laga. l>ví hrognin verðr að leggja niðr í
tunnurnar í samanþjöppuðum og skipulegum röð-
um. f>egar búið er að fylla tunnuna með þannig
röðuðum hrognum, skal láta drjúgt farg þar of-
aná, og láta það vera óhaggað allt að viku.
Sundmaginn er nú einnig farinn að verða
verzlunarvara, og þykirmikið í munni að fá 14 —
18 sk. fyrir pundið eðr 9 mrk—2 rd. fyrir fjórð-
únginn. En vér vildim leiða athygli búmanna vorra
og greindra matselna að því, hvort þetta muni vera
sú ábatasala fyrir oss eins og margr hyggr; því
allir vita þetta tvent: að vel verkaðr og vel harðr
sundmagi er mjög léltr í vigtina, í samanburði við
hið ríkulega næríngar eða holdgjafarefni, er hann
hefir í sér fólgið, og að hann í annan stað gefr
drjúga og ljúffenga fæðu (sundmagi úr súrmjólk), og
mun meðal annars máltíð afhonum, þótt 16 sk. sé
pundið, vart verða jafndýr hverri annari máltíð af
flestum öðrum almennum matvælum vorum.— En
sé sundmaginn allt um það hafðr til verzlunarvöru,
ríðr á að verka hjmn sem vandlegast og bezt.
DÓMAR YFIRDÓMSINS
I. / málinu : hreppstjórarnir í Álptaneshreppi gegn
Poru Jónsdóttur (ekkju úr Seltjarnarneshreppi, út af
iireiga giptíngu hennar og GuWundar Gutlmundssonar á
IIóli í Garhahverft.— Dómrinn nppkvehinn, 9. Marz 1866.
— Jón Gutimundsson sókti fyrir hreppstjórana í Alpta-
noshreppi fyrir yflrdóminum, en kand. jóris Lárus
Blóndal fyrir hferabsri'ttinum. Málaflntníngsmaíir Páll Mel-
steí) varhi málstaí) póru bætii fyrir höraílsrótti og yflrdómi).
„Meti landsyflrrkttarstefnu dags. 11. Sept. 1865 hafa hrepp-
stjórarnir í Alptaneshrepp áfrýa?) dómi gengnum vit) Kjósar-
og Gullbríngusýslu aukahóraíisrött 2. s. m., or hóf lögbann
þati, er téhir hreppstjórar höflbu þann 3. Júlí s. á. lagt gegn
því a% ekkjan þóra Jónsdóttir í Engey í Seltjarnarneshrepp,
yrþi gefln saman í hjóhaband vit) Gut)mund nokknrn Gut)-
mundsson á Hóli í Garílahverfl, og hafa þeir kraflzt þess, aí>
töíir héraíisdómr vert)i feldr úr gildi og greint lögbann gegn
giptíngu töbrar Jióru staílfest, hvar á móti hún heflr gjört þá
réttarkröfu aíi dómrinn verþi sta?ifestr“.
„Afrýendrnir hafa vilja?) byggja lögmæti lögbannsins á
þessmn tveimur aibalástæþiim : 1. a?) póra hafl þegib fyrir sig
og börn sín sveitarstyrk af Seltjarnarneshreppi, sem þoir efast
um a?) sé endrgoldinn sveitinuni; 2. hafl sambúí) hennar og
GuÍmundar veriþ slitib og þeim sundra?) Iivoru frá öbru eptir
yflrvaldsúrskuríii, og Guímuudr þarabauki sektabr fvrir ólög-
lega tómthúsmeusku og svo hafa áfrýendrnir enn fremr lagt
fram skýrslu um þab, aþ Gullmundr eigi hatt goldiþ fátækra-
útsvar sitt til Alptaneshrepps, hvorki fyrir ári?) 1864 né 1865,
og eigi heldr vegabótagjald fyrir árií) 1864, einsog hann eigi
heldr hafl goldiþ þá 2 rd. sekt til hreppsins, er hann hafl átt
honum aí) greilla eptir amtsúrskurþi frá 27. Marz 1865“.
„En ástæímr þessar virþast þó eigi aþ löguro, aíi geta
veriþ til fyrirstuhu þeirri áformuíiu giptíngu eptir því sem á
stendr. J>ví undir málinn er komin fram vibrkenníng hrepp-
stjóranna í Seltjarnarneshrepp frá 16. Júuí f. á., fyrir því,
aí> styrkr sá, er hún á sínum tima hafþi þegií) af hreppnum
sö sveitinui endrborgafcr, svo ekkert sö frá sveitarinuar hálfu