Þjóðólfur - 15.02.1868, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.02.1868, Blaðsíða 4
— 52 — DÓMAR YFFRDÓMSINS1. (Báílir Tipnkvebnir 18. dag Nóvember 1867). I. í opinbera lögreglumálinu gegn Bjarna Snorra- syni (á Böðmóðstöðum í Laugardal, og fleiri bændum innan Biskupstúngnahrepps). „Meí) pólitíréttardámi Arnessísla 6. Marz þ, á. ern bændrn- ir Bjarni Snorrason á Bóbmiibstóþum, Gubmundr Jdnsson á Stárafljóti og Jón Magnússori á Felli, út af því aí> þeir hafl brotib bann þaþ gegn fjárflutníngum og fjárrekstrum yflr Brúará, sem stiptamtib samþjkti 7. Apríl f. á., dæmdir til a?) greiþa hver um sig 10 rd. sekt, einri fyrir alla og allir fyrir einn og þaraþauki eru þeir Guþmundr og Jón skyldaþ- ir til aþ borga einn fyrir bá?)a og báþir fyrir einn, til Bislt- upstúngnafátækrasjóhs 12 rd. 80 sk. r. m., sem virþíngarverþ kindanna, sem um lcií) eru dæiudar upptækar, og loksins eru þeir Bjarni, Guþmundr og Jón dæmdir til a?> borga allan af málinu lóglega leiþandi kostnaí). þarámóti eru þeir Haflibi búndi Markússon á Torfastaþakoti, Halldór bóndi Halldórs- son á Yatnsleysu og Bjarni pórþarson á Felli, sem cinnig hófíiu verib ákærþir ásarat meb hinum, fyrir brot á móti áí>r minnstu banni, dænidir sýknir fyrir ákærum hins opin- bera i þessu máli. Allir hinir dómfelldu hafa skotib máli sínu til landsyflrdómsins11. „pab er upplýst undir málinu, aí) Bjarni Jnirþarson á Felli hafl í fyrra haust eptir skipuri húsbónda síns JónsMagn- ússonar á Felli, er í því tilliti hafþi komib ser 6aman viþ Guílmund Jónssori á Stórafljóti, rekiþ úr Gn'msneshreppi og látiþ á Boþmóþstóþum flytja 5 kindr austr yflr Brúará, sem þeir Gubmundr Jónsson, Jón Magnússon, Haflibi Markusson og Halldór Halldórsson áttu, gegn rekstrarbanni því, sem á iá fjárflutníngum yflr Brýará, Ölfusá og Hvítá, á því tíma- bili, og sem stiptamtií),, eins og áþr er sagt, hafþi samþykt þann 7. Apríl f. á. og ýtarlegar útskýrt 9. Maí næst á eptir, en í þessu banni er í þess 3. gr. svo ákveíúb, aþ þaþ skuli var&a 2 rd. sekt fyrir hverja saubkind, er rekiu verþi eþa flutt yflr þær tilgreindu 3 ár, e?a sem ekki se búib ab slátra innau þess tíma, er tiltekinn er í 2. gr., sem sh 4. vikr af vetri, eba sem ekki hafl verib farib meb eptir þeim skilyrþ- um, sem sýslumabr hafl sett fyrir fjárflutningii)um“. „Svaramaþr hinna ákærþu heflr nú hór fyrir réttinum, án þess hitm skipati sóknari hafl í einu ni) neiuu mótmælt því, stabliæft, aþ ýmsir merin í Biskupstúngnni hafl í fyrra haust rekiþ og sent fé suþr yflr heiíar, þar sem allar sveitir hafl þá verií) ýmist meh klábngii fé eþa grunuíiu þaí) haust, og aí) Grímsnesmenn, hvar þá allt fé hafl verií) grunab (nema í eiuni sveit), og Langardæiíngar hafl sókt fé austr í Biskups- tÚDgr, og flutt þaþan heim tii sín fé, er þar hefbi komib fram og þeir áttu, og ab sumt af því sibarnefnda fé hafl verib lífs í seinasti. Júlímán., eins og þab líka er fullyrt af verjanda, a% allir þeir ofangreindu fjárrékstrar úr Túngunum hanstib 1866, hafl átt sér staí) án sérstaklegs leyfís frá sýslumann- innm í Arnossýslu, og heflr hami ennfremr lagt fram fyrir yflrréttinn tvö vottorb frá 16 mönnum, í Biskupstúngunnm, er allir œeí) eibs tiIboí) hafa borií) hér um bil hib sama, ab slíkir fjárrekstrar hafl átt sér staí) á hiniim umrædda tíma“. „Landsyflrréttrinn verbr uú ab leggja því meiri áhcrzlu á þessa yflrlýsíngu frá verjanda, þar sem honum eptir stóbu 1) Jreirra 2 dóma er hér koma, ebr abal nibrstóbu þeirra er getib í þ. árs Jijóbólfl 10. bls. hans til klábamálsins yflr hófab og sér 1 lagi sem meblimi hinnar þá verandi skipubu klábanefndar, hlaut ab vera gagn- knnnugt nm allar rábstafanir í málinu, auk þess, sem þessi yfirlýsíug lians styrkist svo irijóg af fyrtébnm vottorbum11. „pegar nú gengib er út frá þessn factiska ástandi í sysl- unni á því tímabili, sem fjárrekstr sá, er hér ræbir um, átti sér stab, fær laudsyfirréttrinn ekki betr séb, en ab þab sé mjóg sennilegt, ab hinirákærbn hafl stabib í þeirri meiníngn ab fjárrokstrarbannib væri úr gildi gengib — hvab og svo i öbru máli hér vib réttinn er framkomib, ab hafl verib mein- íng sumra manna þar — og heimilt orbib ab flytja og xeka fé yflr áruar, sem ab framan er getib11. „Undir þessnm kríngumstæbum og meb hlibsjón af þeim skilníngi, sem verjandi heflr lagt í 3. gr. rekstrarbanns- ins, sem og svo getr samþýbzt meb orbunnm í greininni, og er því þýbíngarmeiri, sem bannib, sem ab framan er getib, og stiptamtib heflr samþykt, má álítast gongib út frá klába- nefndínni, hverrar meblimr verjandi þá var, ab rekstrinn eín- samall og útaf fyrir sig, ekki ætti ab sæta sektum, nema því ab eins ab þær í óleyfl reknu kindr ekki væri skornar strax eba innan hins ákvebna tíma (sjá bamiib 2. gr.), en hér liggt fyrir frá verjanda vottorb frá hreppstjórunum sjálfum í Bisk- upstúngum um, ab liiriar umræddu 5 kindr hafl strax verib skornar, er þær heim komu (og hafa hreppstjórarnir bætt því vib, ab þær hafl verib alveg klábalau6ar, og teknar úr heil- brigbu fé, og því cnga skablega verkun getab haft á heil- brigbi fjárins í Biskupstúngnahrepp, hvab vorjandinn og heflr fullliermt, ab væri samkvæmt hinum opinberu skýrsium, cr klábanefndin varb ab þekkja) — verbr landsyflrréttrinn ab komast til þeirrar nibrstöbu, ab þá ákairbu beri ab dæma sýkna af ákærum hins opinbera í þessu máii og ab þann af málinu ieibandi kostnab, og þar á mebal laun til sóknara og svaramanns hér vib réttinn 6 rd. til hvors um sig, beri ab greiba úr ouiuberum sjóbi11. „Eptir þessum úrslitum málsins, er ekki þörf ab taka til yflrveguriar, hvort eba ab hve miklu leyti þab sé á gilduin rökum hyggt, ab dæma hina dórnfeldu, eins og hérabsdóm- arinn heflrgjört, einn fyrir aila og alla fyrir einn til ab groiba hinar ídæmdu sektir, sem og virbíngarverb kiridarina, ebr hvort annar en eigandinn, hafl getab orbib dæmdr tíl borga andvirbi hinria upptæku gjörbu kinda, og þá vitnast ab rekstr og mebferb málsins í hérabi heflr verib vítalausi sókn og vörn þess hér vib réttinn heflr verib lögmæt“. „Jiví dæmist rétt ab vera“: „Hinir ákærbu Bjarni Snorrason, Gubmundr Jónsson Jón Magnússon eiga fyrir sóknarans ákærnm í þessn n>Bi sýknir ab vera. Allr af málinu löglega leibandi kostnabr og þar á mebal málsfærslulann til sóknara og svaramarins her vib léttiun, málaflutníngsmannanria Páls Melsteb og Gubmundssonar 6 rd. til hvors um sig, borgist úr opinhoro111 sjóbi". II. í opinbera lögreglumálinu gegn Jóni þorsteins- syni (bónda á Uthlíð og fleiri bændum í Bisk' upstúngum). „Meb dómi felldum vib pólitírétt Árnessýslu þann b- Marz seinastl, eru bændrriir Jón þorsteinsson og Jjorsteinn Jiorsteinsson á Uthlíb, Stefán Gnnnarsson á Brekku og Mago^ ús Halldórsson á Mibhúsum, ásamt vinuumönnunum Gunnan Stefánssyni á Brekku og Jiorkeli Erleudssyni á Efstadal utat’

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.